„Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Hjörvar Ólafsson skrifar 23. apríl 2025 20:39 Túfa gat týnt til fjölmargt jákvætt við leik Vals. Vísir/Anton Srdjan Tufegdzic, þjálfari Vals, stýrði liði sínu til síns fyrsta sigurs í Bestu-deild karla í fótbolta á yfirstandandi leiktíð þegar liðið lagði hans fyrrum félag, KA, að velli í þriðju umferð deildarinnar á N1-vellinum að Hlíðarenda í kvöld. „Við spiluðum vel í þessum leik og stýrðum honum frá upphafi til enda. Við vorum þéttir í varnarleiknum og sköpuðum fullt af góðum stöðum og færum fyrir utan mörkin þrjú sem við skorum,“ sagði Srdjan Tufegdzic, þjálfari Vals, eftir fyrsta sigur Valsliðsins í deildinni í sumar. „Það er kærkomið að landa fyrsta deildarsigrinum eftir vonbrigðin í fyrstu tveimur deildarleikjunum. Við höfum verið að spila vel og skapa færi án þess að uppskera hingað til en í kvöld nýttum við stöðurnar og færin betur,“ sagði Túfa sáttur. Túfa hrósaði Birki Heimissyni sem lagði upp tvö mörk og Jónatani Inga Jónssyni sem skoraði tvö: „Ég hef mikla trú á Birki og vil hafa hann mikið með boltann í uppspilinu. Hann sýndi það í kvöld hvers vegna við viljum byrja sóknir okkur með því að finna hann í lappir. Jónatan Ingi hefur svo byrjað vel í sumar sem og félagar hans í framlínunni. Þeir verða, eins og allir leikmenn liðsins að halda áfram að leggja jafn mikla vinnu í æfingar og leiki og þá halda þeir áfram að uppskera eins og þeir sá. Við eigum erfiðan leik við Víking í næstu umferð og vonandi náum við að spila jafn vel sem lið í vörn og sókn í þeim leik,“ sagði Túfa um lærisveina sína og framhaldið. Besta deild karla Valur Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
„Við spiluðum vel í þessum leik og stýrðum honum frá upphafi til enda. Við vorum þéttir í varnarleiknum og sköpuðum fullt af góðum stöðum og færum fyrir utan mörkin þrjú sem við skorum,“ sagði Srdjan Tufegdzic, þjálfari Vals, eftir fyrsta sigur Valsliðsins í deildinni í sumar. „Það er kærkomið að landa fyrsta deildarsigrinum eftir vonbrigðin í fyrstu tveimur deildarleikjunum. Við höfum verið að spila vel og skapa færi án þess að uppskera hingað til en í kvöld nýttum við stöðurnar og færin betur,“ sagði Túfa sáttur. Túfa hrósaði Birki Heimissyni sem lagði upp tvö mörk og Jónatani Inga Jónssyni sem skoraði tvö: „Ég hef mikla trú á Birki og vil hafa hann mikið með boltann í uppspilinu. Hann sýndi það í kvöld hvers vegna við viljum byrja sóknir okkur með því að finna hann í lappir. Jónatan Ingi hefur svo byrjað vel í sumar sem og félagar hans í framlínunni. Þeir verða, eins og allir leikmenn liðsins að halda áfram að leggja jafn mikla vinnu í æfingar og leiki og þá halda þeir áfram að uppskera eins og þeir sá. Við eigum erfiðan leik við Víking í næstu umferð og vonandi náum við að spila jafn vel sem lið í vörn og sókn í þeim leik,“ sagði Túfa um lærisveina sína og framhaldið.
Besta deild karla Valur Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira