Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. apríl 2025 21:30 Helgi Hrafn við saumavélina, sem hann notar mjög mikið við framleiðslu á fötum þeirra Kjartans Gests. Magnús Hlynur Hreiðarsson Vinir á Akureyri, annar tólf ára og hinn þrettán hafa hannað sína eigin fatalínu, sem þeir ætla að koma á markað. Þeir sjá um allt sjálfir og eru til dæmis mjög liðtækir við saumaskapinn og að sýna fötin sín á allskonar uppákomum. Þeir eru algjörlega frábærir vinirnir á Akureyri, sauma og hanna og gera allt sjálfir. Hér erum við að tala um þá Helga Hrafn Magnússon, 13 ára og Kjartan Gest Guðmundsson, 12 ára, en hann var vant við látinn á Ísafirði þegar fréttamaður heimsótti Helga Hrafn og mömmu hans. Strákarnir hafa verið duglegir að sína fötin sín á tískusýningum og vekja alls staðar mikla athygli fyrir dugnaðinn. „Þetta geta verið hettupeysur og buxur en samt aðallega peysur en líka gallabuxur,” segir Helgi Hrafn. Helgi Hrafn í fötum frá þeim félögum.Aðsend Og hvar fáið þið allt efnið í fötin ykkar? „Flest frá Hertex og Rauða krossinum hér á Akureyri, en líka frá öðrum stórum fyrirtækjum,” segir hann. En að vera svona ungir og komnir með sína eigin fatalínu, hvað segir Helgi Hrafn við því? „Það gerir bara meiri sjensa fyrir framtíðina,” segir Helgi Hrafn og hlær er merki þeirra heitir „CRANZ“. Emmsjé Gauti er mjög ánægður með nýju fatalínuna hjá strákunum og hefur fengið föt frá þeim.Aðsend Og hvar seljið þið fötin ykkar? „Við seljum ekki núna,en við munum kannski selja þær í 66 gráður norður búðinni hér á Akureyri,” segir Helgi Hrafn. Og á morgun, sumardaginn fyrsta í tengslum við barnamenningarhátíð á Akureyri verður strákarnir með fötin sín til sýnis í Hofi klukkan 14:00 en sýningin þeirra heitir: „Einfalt brjálæði“. Helgi Hrafn og Kjartan Gestur eru mikið á hjólabréttum og þá er mikilvægt að vera í flottum fötum.Aðsend Mamma Helga Hrafns, Þuríður Helga Kristjánsdóttir, er að sjálfsögðu mjög stolt af strákunum og af því, sem þeir eru að gera. „Þetta er bara rosalega skemmtilegt því þeir eru ótrúlega duglegir og skapandi. Þetta byrjaði kannski fyrir alvöru fyrir svona tveimur árum en þá byrjuðu þeir að sauma sín eigin föt”, segir Þuríður Helga. Emmsjé Gauti myndaður í peysu frá strákunum.Magnús Hlynur Hreiðarsson En er Helgi Hrafn farin að sauma eitthvað á mömmu sína? „Ekki enn, ekki enn,“ segir hún hlæjandi. Hér má sjá upplýsingar um tískusýninguna í Hofi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Tískusýning strákanna verður í Hofi á Akureyri.Magnús Hlynur Hreiðarsson Akureyri Tíska og hönnun Krakkar Mest lesið Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Lífið Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Lífið Rasistar í sumarbústað Gagnrýni Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Lífið Í öndunarvél eftir blóðeitrun Lífið Fleiri fréttir Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Sjá meira
Þeir eru algjörlega frábærir vinirnir á Akureyri, sauma og hanna og gera allt sjálfir. Hér erum við að tala um þá Helga Hrafn Magnússon, 13 ára og Kjartan Gest Guðmundsson, 12 ára, en hann var vant við látinn á Ísafirði þegar fréttamaður heimsótti Helga Hrafn og mömmu hans. Strákarnir hafa verið duglegir að sína fötin sín á tískusýningum og vekja alls staðar mikla athygli fyrir dugnaðinn. „Þetta geta verið hettupeysur og buxur en samt aðallega peysur en líka gallabuxur,” segir Helgi Hrafn. Helgi Hrafn í fötum frá þeim félögum.Aðsend Og hvar fáið þið allt efnið í fötin ykkar? „Flest frá Hertex og Rauða krossinum hér á Akureyri, en líka frá öðrum stórum fyrirtækjum,” segir hann. En að vera svona ungir og komnir með sína eigin fatalínu, hvað segir Helgi Hrafn við því? „Það gerir bara meiri sjensa fyrir framtíðina,” segir Helgi Hrafn og hlær er merki þeirra heitir „CRANZ“. Emmsjé Gauti er mjög ánægður með nýju fatalínuna hjá strákunum og hefur fengið föt frá þeim.Aðsend Og hvar seljið þið fötin ykkar? „Við seljum ekki núna,en við munum kannski selja þær í 66 gráður norður búðinni hér á Akureyri,” segir Helgi Hrafn. Og á morgun, sumardaginn fyrsta í tengslum við barnamenningarhátíð á Akureyri verður strákarnir með fötin sín til sýnis í Hofi klukkan 14:00 en sýningin þeirra heitir: „Einfalt brjálæði“. Helgi Hrafn og Kjartan Gestur eru mikið á hjólabréttum og þá er mikilvægt að vera í flottum fötum.Aðsend Mamma Helga Hrafns, Þuríður Helga Kristjánsdóttir, er að sjálfsögðu mjög stolt af strákunum og af því, sem þeir eru að gera. „Þetta er bara rosalega skemmtilegt því þeir eru ótrúlega duglegir og skapandi. Þetta byrjaði kannski fyrir alvöru fyrir svona tveimur árum en þá byrjuðu þeir að sauma sín eigin föt”, segir Þuríður Helga. Emmsjé Gauti myndaður í peysu frá strákunum.Magnús Hlynur Hreiðarsson En er Helgi Hrafn farin að sauma eitthvað á mömmu sína? „Ekki enn, ekki enn,“ segir hún hlæjandi. Hér má sjá upplýsingar um tískusýninguna í Hofi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Tískusýning strákanna verður í Hofi á Akureyri.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Akureyri Tíska og hönnun Krakkar Mest lesið Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Lífið Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Lífið Rasistar í sumarbústað Gagnrýni Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Lífið Í öndunarvél eftir blóðeitrun Lífið Fleiri fréttir Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“