Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. apríl 2025 16:00 Jay Feely er hann sparkaði fyrir Arizona Cardinals. vísir/getty Gamli NFL-sparkarinn Jay Feely hefur ákveðið að taka nýja U-beygju í lífi sínu og ætlar nú að leyfa pólítíkinni að njóta krafta sinna. Feely hefur nefnilega ákveðið að bjóða sig fram sem þingmaður fyrir Arizona-fylki. „Ég er gríðarlega spenntur fyrir þessum kafla í mínu lífi. Ég finn að Guð er að kalla á mig til þess að vinna á þessum vettvangi. Ég vil þjónusta þjóðina,“ sagði Feely í yfirlýsingu sinni. Hann hefur verið að lýsa leikjum í NFL-deildinni síðustu tíu ár en leggur nú hljóðnemann á hilluna. Hann er aðeins annar sparkarann í sögunni sem fær stórt starf í sjónvarpi. Ástæðan fyrir því að hann ákvað að bjóða sig fram er sérstök. Er reynt var að myrða Donald Trump í aðdraganda forsetakosninga í Bandaríkjunum gerðist eitthvað hjá Feely. Hann fékk þá vitrun um að hann yrði að bjóða sig fram sem hann hefur nú gert. Feely er orðinn 48 ára gamall. Hann spilaði í NFL-deildinni frá 2001 til 2014. Þá sparkaði hann fyrir Falcons, Giants, Dolphins, Chiefs, Jets, Cardinals og loks Chicago Bears. NFL Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Handbolti Fleiri fréttir Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sjá meira
Feely hefur nefnilega ákveðið að bjóða sig fram sem þingmaður fyrir Arizona-fylki. „Ég er gríðarlega spenntur fyrir þessum kafla í mínu lífi. Ég finn að Guð er að kalla á mig til þess að vinna á þessum vettvangi. Ég vil þjónusta þjóðina,“ sagði Feely í yfirlýsingu sinni. Hann hefur verið að lýsa leikjum í NFL-deildinni síðustu tíu ár en leggur nú hljóðnemann á hilluna. Hann er aðeins annar sparkarann í sögunni sem fær stórt starf í sjónvarpi. Ástæðan fyrir því að hann ákvað að bjóða sig fram er sérstök. Er reynt var að myrða Donald Trump í aðdraganda forsetakosninga í Bandaríkjunum gerðist eitthvað hjá Feely. Hann fékk þá vitrun um að hann yrði að bjóða sig fram sem hann hefur nú gert. Feely er orðinn 48 ára gamall. Hann spilaði í NFL-deildinni frá 2001 til 2014. Þá sparkaði hann fyrir Falcons, Giants, Dolphins, Chiefs, Jets, Cardinals og loks Chicago Bears.
NFL Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Handbolti Fleiri fréttir Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sjá meira