Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 23. apríl 2025 12:02 Andrésar andar leikarnir fara fram þrátt fyrir erfiðan skíðavetur. Vísir/Vilhelm Fertugustu og níundu Andrésar andar leikarnir í skíðaíþróttum hefjast í dag í Hlíðarfjalli við Akureyri. Formaður Andrésarnefndar segir að á tímabili hafi litið út fyrir að slæmt snjófæri myndi setja strik í reikninginn en nú sé útlit fyrir að metþátttaka verði á leikunum. Andrésar andar leikarnir eru á ári hverju hápunktur hvers skíðavetrar hjá börnum og ungmennum en leikarnir verða settir í Íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld. Næstu þrjá daga verður svo keppt í hinum ýmsu skíðagreinum en Fjalar Úlfarsson formaður Andrésarnefndar segir að aðstæður í Hlíðarfjalli séu nú með ágætum þó útlitið hafi um tíma verið annað. „Það er bara mikil spenna í loftinu og tilhlökkun eftir erfiðan vetur á öllu landinu, að þá er bara gríðarleg gleði að við séum að ná að halda þetta.“ Lítið hafi verið um snjó undanfarið á öllu landinu og skíðasvæði víðast hvar lokuð. Margir hafi því lagt leið sína til Akureyrar að æfa sig fyrir leikana. „Undirbúningur hefur bara gengið vel, það er ekki nema vika síðan að þá héldum við jafnvel að við værum að missa þetta vegna hlýinda en það er búið að vera kalt alla síðustu viku sem hefur breytt leiknum fyrir okkur og þetta lítur bara virkilega vel út.“ Metfjöldi barna og ungmenna tekur þátt í leikunum í ár en í fyrsta sinn eru keppendur yfir níuhundruð talsins og leggja um þrjú þúsund manns leið sína í bæinn vegna mótsins. Fjalar segir það ánægjulegt í ljósi þess hve erfitt skíðafærið hefur verið í vetur. Þá verður ný grein kynnt í ár. „Á laugardaginn þá ætlum við að prófa hérna skíðaskotfimi með laserskotrifflum og sjá hvernig það til tekst og svo bara verður framhaldið tekið eftir hvernig okkur finnst það ganga og viðtökurnar verða.“ Akureyri Skíðaíþróttir Skíðasvæði Mest lesið Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Fleiri fréttir Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Sjá meira
Andrésar andar leikarnir eru á ári hverju hápunktur hvers skíðavetrar hjá börnum og ungmennum en leikarnir verða settir í Íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld. Næstu þrjá daga verður svo keppt í hinum ýmsu skíðagreinum en Fjalar Úlfarsson formaður Andrésarnefndar segir að aðstæður í Hlíðarfjalli séu nú með ágætum þó útlitið hafi um tíma verið annað. „Það er bara mikil spenna í loftinu og tilhlökkun eftir erfiðan vetur á öllu landinu, að þá er bara gríðarleg gleði að við séum að ná að halda þetta.“ Lítið hafi verið um snjó undanfarið á öllu landinu og skíðasvæði víðast hvar lokuð. Margir hafi því lagt leið sína til Akureyrar að æfa sig fyrir leikana. „Undirbúningur hefur bara gengið vel, það er ekki nema vika síðan að þá héldum við jafnvel að við værum að missa þetta vegna hlýinda en það er búið að vera kalt alla síðustu viku sem hefur breytt leiknum fyrir okkur og þetta lítur bara virkilega vel út.“ Metfjöldi barna og ungmenna tekur þátt í leikunum í ár en í fyrsta sinn eru keppendur yfir níuhundruð talsins og leggja um þrjú þúsund manns leið sína í bæinn vegna mótsins. Fjalar segir það ánægjulegt í ljósi þess hve erfitt skíðafærið hefur verið í vetur. Þá verður ný grein kynnt í ár. „Á laugardaginn þá ætlum við að prófa hérna skíðaskotfimi með laserskotrifflum og sjá hvernig það til tekst og svo bara verður framhaldið tekið eftir hvernig okkur finnst það ganga og viðtökurnar verða.“
Akureyri Skíðaíþróttir Skíðasvæði Mest lesið Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Fleiri fréttir Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Sjá meira