„Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. apríl 2025 20:37 Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir var sjálf hissa á þrennunni sem hún skoraði í Garðabænum. hörður ágústsson Fyrir leik Stjörnunnar og Víkings í Bestu deild kvenna í kvöld hafði Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir skorað þrjú mörk í 87 leikjum í efstu deild á Íslandi. Hún gerði sér hins vegar lítið fyrir og skoraði þrennu í 2-6 sigri Víkinga á Samsung-vellinum í kvöld. Víkingur tapaði 1-4 fyrir Þór/KA í 1. umferð Bestu deildarinnar en fékk sín fyrstu stig eftir stórsigurinn í Garðabænum í kvöld. „Við mættum til leiks. Við gerðum það svo sannarlega ekki í fyrsta leik. Við tókum okkur aðeins á í vikunni og sýndum hvað í okkur býr,“ sagði Áslaug í samtali við Vísi eftir leikinn. Víkingar voru baneitraðir í föstum leikatriðum í kvöld en fjögur af sex mörkum liðsins komu eftir horn- og aukaspyrnur. Áslaug skoraði þrjú þeirra og Erna Guðrún Magnúsdóttir, sem leikur við hlið hennar í miðri vörn Víkings, eitt. Áslaug var jafn hissa og allir aðrir á skyndilegri marksækni sinni í kvöld. „Ég veit ekki. Ég var bara áræðin og gerði árás á boltann,“ sagði Selfyssingurinn. En hefur hún einhvern tímann áður skorað þrennu? „Já, það var bara í 7. flokki eða eitthvað,“ sagði Áslaug hlæjandi. Sem fyrr sagði fengu Víkingar sín fyrstu stig í Bestu deildinni í kvöld. Áslaug segir að þær rauðu og svörtu séu bjartsýnar á framhaldið. „Klárlega. Við mættum ekkert í fyrsta leik en sýndum klárlega í dag hvað í okkur býr. Ég held að þetta sé góð byrjun á góðu skriði sem mun halda áfram út tímabilið,“ sagði Áslaug að endingu. Besta deild kvenna Víkingur Reykjavík Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Sport Fleiri fréttir „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Sjá meira
Víkingur tapaði 1-4 fyrir Þór/KA í 1. umferð Bestu deildarinnar en fékk sín fyrstu stig eftir stórsigurinn í Garðabænum í kvöld. „Við mættum til leiks. Við gerðum það svo sannarlega ekki í fyrsta leik. Við tókum okkur aðeins á í vikunni og sýndum hvað í okkur býr,“ sagði Áslaug í samtali við Vísi eftir leikinn. Víkingar voru baneitraðir í föstum leikatriðum í kvöld en fjögur af sex mörkum liðsins komu eftir horn- og aukaspyrnur. Áslaug skoraði þrjú þeirra og Erna Guðrún Magnúsdóttir, sem leikur við hlið hennar í miðri vörn Víkings, eitt. Áslaug var jafn hissa og allir aðrir á skyndilegri marksækni sinni í kvöld. „Ég veit ekki. Ég var bara áræðin og gerði árás á boltann,“ sagði Selfyssingurinn. En hefur hún einhvern tímann áður skorað þrennu? „Já, það var bara í 7. flokki eða eitthvað,“ sagði Áslaug hlæjandi. Sem fyrr sagði fengu Víkingar sín fyrstu stig í Bestu deildinni í kvöld. Áslaug segir að þær rauðu og svörtu séu bjartsýnar á framhaldið. „Klárlega. Við mættum ekkert í fyrsta leik en sýndum klárlega í dag hvað í okkur býr. Ég held að þetta sé góð byrjun á góðu skriði sem mun halda áfram út tímabilið,“ sagði Áslaug að endingu.
Besta deild kvenna Víkingur Reykjavík Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Sport Fleiri fréttir „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Sjá meira