Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. apríl 2025 10:30 Stuðningsmenn Dallas Mavericks brugðust mjög illa við því þegar Luka Doncic var skipt til Los Angeles Lakers. Þeir hafa líka komið saman og mótmælt fyrir utan höllina. Getty/Austin McAfee Nico Harrison, framkvæmdastjóri Dallas Mavericks, er án efa óvinsælasti maðurinn í borginni eftir að hann skipti stórstjörnunni Luka Doncic til Los Angeles Lakers fyrir Anthony Davis. Stuðningsmenn Dallas Mavericks hafa síðan öskrað „rekið Nico“ við hvert tækifæri og áhugi á liðinu og öllu því tengdu hefur hrunið. Mótmæli og áhugaleysi hafa síðan orðið enn meira áberandi þegar gengi liðsins hefur verið dapurt. Luka Doncic hefur líka farið á kostum með Lakers á sama tíma og Davis hefur lítið verið með vegna meiðsla. Dallas Mavericks komst ekki í gegnum umspilið og tímabilinu er lokið. Í tilefni af því ræddi Harrison við fjölmiðla. „Ég vissi ekki hversu mikilvægur Luka var fyrir stuðningsmennina,“ sagði Nico Harrison. ESPN segir frá. „Ég áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var,“ sagði Harrison. Harrison bjóst vissulega við hörðum viðbrögðum en taldi að þau myndu minnka eftir að Anthony Davis færi að spila reglulega með þeim Kyrie Irving, Klay Thompson, P.J. Washington og Dereck Lively II. Raunin var önnur. Davis meiddist í fyrsta leik og Kyrie Irving sleit svo krossband. Allt gekk á afturfótunum og tímabilið rann út í sandinn. „Okkur finnst við vera með meistaralið í höndunum og þetta lið getur unnið marga leiki. Hefði það gerst þá hefði hneykslunin dáið út. Því miður tókst það ekki og þetta hélt því stanslaust áfram,“ sagði Harrison. Harrison viðurkenndi líka að hann hafi enn ekki talað við Luka Doncic. „Mér líður eins og honum. Ég hef aldrei talað illa um Luka en er bara tilbúinn að halda áfram með liðið sem við höfum í dag,“ sagði Harrison. Mavs GM Nico Harrison on the fan reaction and outrage to the Luka Doncic trade in Dallas:“I did know Luka was important to the fan base. I didn't quite know it to what level.” 🧐 pic.twitter.com/uO5BoTickP— ClutchPoints (@ClutchPoints) April 21, 2025 NBA Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf Sjá meira
Stuðningsmenn Dallas Mavericks hafa síðan öskrað „rekið Nico“ við hvert tækifæri og áhugi á liðinu og öllu því tengdu hefur hrunið. Mótmæli og áhugaleysi hafa síðan orðið enn meira áberandi þegar gengi liðsins hefur verið dapurt. Luka Doncic hefur líka farið á kostum með Lakers á sama tíma og Davis hefur lítið verið með vegna meiðsla. Dallas Mavericks komst ekki í gegnum umspilið og tímabilinu er lokið. Í tilefni af því ræddi Harrison við fjölmiðla. „Ég vissi ekki hversu mikilvægur Luka var fyrir stuðningsmennina,“ sagði Nico Harrison. ESPN segir frá. „Ég áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var,“ sagði Harrison. Harrison bjóst vissulega við hörðum viðbrögðum en taldi að þau myndu minnka eftir að Anthony Davis færi að spila reglulega með þeim Kyrie Irving, Klay Thompson, P.J. Washington og Dereck Lively II. Raunin var önnur. Davis meiddist í fyrsta leik og Kyrie Irving sleit svo krossband. Allt gekk á afturfótunum og tímabilið rann út í sandinn. „Okkur finnst við vera með meistaralið í höndunum og þetta lið getur unnið marga leiki. Hefði það gerst þá hefði hneykslunin dáið út. Því miður tókst það ekki og þetta hélt því stanslaust áfram,“ sagði Harrison. Harrison viðurkenndi líka að hann hafi enn ekki talað við Luka Doncic. „Mér líður eins og honum. Ég hef aldrei talað illa um Luka en er bara tilbúinn að halda áfram með liðið sem við höfum í dag,“ sagði Harrison. Mavs GM Nico Harrison on the fan reaction and outrage to the Luka Doncic trade in Dallas:“I did know Luka was important to the fan base. I didn't quite know it to what level.” 🧐 pic.twitter.com/uO5BoTickP— ClutchPoints (@ClutchPoints) April 21, 2025
NBA Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf Sjá meira