Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. apríl 2025 22:32 Spreytir sig sem þjálfari út tímabilið. Marc Atkins/Getty Images Cardiff City hefur rekið þjálfarann Omer Riza þegar þrír leikir eru eftir af tímabilinu í ensku B-deild karla í knattspyrnu. Hinn meiddi Aaron Ramsey mun stýra liðinu í leikjunum sem framundan eru en liðið er í bullandi fallbaráttu. Freyr Alexandersson, þjálfari Brann í dag, var orðaður við Cardiff City þegar hann var þjálfari KV Kortrijk í Belgíu þar sem félögin eru í eigu sama einstaklings. Freyr færði sig ekki um set og var á endanum látinn fara frá Kortrijk. Hvort hann væri enn í starfi hjá Cardiff er ólíklegt þar sem allt hefur gengið á afturfótunum hjá liðinu á leiktíðinni. Félagið rak hinn tyrkneska Erol Bulut eftir skelfilega byrjun í september síðastliðnum. Omer Riza, aðstoðarmaður hans, tók við liðinu og stýrði því þangað til í dag þegar hann var látinn fara eftir slakt gengi undanfarið. Liðið hafði aðeins unnið tvo af síðustu 10 leikjum sínum og er í fallsæti þegar þrjár umferðir eru eftir. Það kemur í hlut hins 34 ára gamla Ramsey – sem lék á sínum tíma með Arsenal og Juventus ásamt því að spila 86 A-landsleiki fyrir Wales – að reyna halda Cardiff City í ensku B-deildinni. Cardiff City FC can confirm that Omer Riza has been relieved of his duties as First Team Manager.Aaron Ramsey will lead the Club for the remaining three games of the Championship season, beginning with Monday’s match at home to Oxford United.#CityAsOne— Cardiff City FC (@CardiffCityFC) April 19, 2025 Ramsey er uppalinn hjá Cardiff og sneri aftur í raðir félagsins árið 2023. Líkt og lungann af hans ferli hafa meiðsli hrjáð hann síðan hann sneri til baka og mun hann ekki spila með liðinu það sem eftir lifir leiktíðar. Hann fær þó tækifæri til að leggja sitt á vogarskálarnar af hliðarlínunni. Cardiff er sem stendur í 23. sæti með 42 stigi, aðeins stigi frá öruggu sæti. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Fleiri fréttir Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Sjá meira
Freyr Alexandersson, þjálfari Brann í dag, var orðaður við Cardiff City þegar hann var þjálfari KV Kortrijk í Belgíu þar sem félögin eru í eigu sama einstaklings. Freyr færði sig ekki um set og var á endanum látinn fara frá Kortrijk. Hvort hann væri enn í starfi hjá Cardiff er ólíklegt þar sem allt hefur gengið á afturfótunum hjá liðinu á leiktíðinni. Félagið rak hinn tyrkneska Erol Bulut eftir skelfilega byrjun í september síðastliðnum. Omer Riza, aðstoðarmaður hans, tók við liðinu og stýrði því þangað til í dag þegar hann var látinn fara eftir slakt gengi undanfarið. Liðið hafði aðeins unnið tvo af síðustu 10 leikjum sínum og er í fallsæti þegar þrjár umferðir eru eftir. Það kemur í hlut hins 34 ára gamla Ramsey – sem lék á sínum tíma með Arsenal og Juventus ásamt því að spila 86 A-landsleiki fyrir Wales – að reyna halda Cardiff City í ensku B-deildinni. Cardiff City FC can confirm that Omer Riza has been relieved of his duties as First Team Manager.Aaron Ramsey will lead the Club for the remaining three games of the Championship season, beginning with Monday’s match at home to Oxford United.#CityAsOne— Cardiff City FC (@CardiffCityFC) April 19, 2025 Ramsey er uppalinn hjá Cardiff og sneri aftur í raðir félagsins árið 2023. Líkt og lungann af hans ferli hafa meiðsli hrjáð hann síðan hann sneri til baka og mun hann ekki spila með liðinu það sem eftir lifir leiktíðar. Hann fær þó tækifæri til að leggja sitt á vogarskálarnar af hliðarlínunni. Cardiff er sem stendur í 23. sæti með 42 stigi, aðeins stigi frá öruggu sæti.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Fleiri fréttir Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Sjá meira