Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. apríl 2025 18:05 Valgeir Valgeirsson skoraði eitt marka Breiðabliks. Vísir/Diego Íslandsmeistarar Breiðabliks lentu ekki í neinum vandræðum gegn Fjölni og eru komnir í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í knattspyrnu. Á Húsavík var Lengjudeildarslagur og var það Þróttur Reykjavík sem fór með sigur af hólmi. Tobias Thomsen kom Blikum yfir um miðbik fyrri hálfleiks en mörkin létu á sér standa fram í síðari hálfleik. Þegar klukkustund var liðin fengu heimamenn vítaspyrnu. Haukur Óli Jónsson varði spyrnu Höskuldar Gunnlaugssonar en Valgeir Valgeirsson fylgdi á eftir og staðan orðin 2-0. Viktor Elmar Gautason bætti þriðja markinu við áður en Tumi Fannar Gunnarsson skoraði það fjórða á 87. mínútu og Ágúst Orri Þorsteinsson það fimmta aðeins tveimur mínútum síðar. 🥛Breiðablik 5 - Fjölnir 0⚽️1-0 Tobias Thomsen 24'⚽️2-0 Valgeir Valgeirsson 61'⚽️3-0 Viktor Elmar Gautason 77'⚽️4-0 Tumi Fannar Gunnarsson 87'⚽️5-0 Ágúst Orri Þorsteinsson 89' pic.twitter.com/DXJPJ7WXeZ— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) April 18, 2025 Á Húsavík var Lengjudeildarslagur þar sem reykvískir Þróttarar voru í heimsókn. Jakob Héðinn Róbertsson kom heimamönnum yfir og Gestur Aron Sörensson tvöfaldaði forystuna eftir hálftíma. Kári Kristjánsson minnkaði muninn úr vítaspyrnu í blálok fyrri hálfleiks. Á 87. mínútu jafnaði Jakob Gunnar Sigurðsson metin en hann er á láni hjá Þrótti frá KR. Jakob Gunnar lék með Húsvíkingum á síðustu leiktíð og skoraði 25 mörk þegar liðið tryggði sér sæti í Lengjudeildinni. Að loknum venjulegum leiktíma loknum var staðan 2-2 og því þurfti að framlengja. Þar var það Kári sem tryggði gestunum sigur og sæti í 16-liða úrslitum. 🥛Völsungur 2 - 3 Þróttur R. (eftir framlengingu)⚽️1-0 Jakob Héðinn Róbertsson 11'⚽️2-0 Gestur Aron Sörensson 31'⚽️2-1 Kári Kristjánsson 45'⚽️2-2 Jakob Gunnar Sigurðsson 87'⚽️2-3 Kári Kristjánsson 95' pic.twitter.com/DIPoiGiOnx— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) April 18, 2025 Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikar karla Breiðablik Þróttur Reykjavík Völsungur Fjölnir Tengdar fréttir Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu deildar lið ÍA og Lengjudeildarlið Selfoss komust í dag áfram í sextán liða úrslit Mjólkurbikars karla í fótbolta. 18. apríl 2025 15:56 Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Fleiri fréttir Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Tobias Thomsen kom Blikum yfir um miðbik fyrri hálfleiks en mörkin létu á sér standa fram í síðari hálfleik. Þegar klukkustund var liðin fengu heimamenn vítaspyrnu. Haukur Óli Jónsson varði spyrnu Höskuldar Gunnlaugssonar en Valgeir Valgeirsson fylgdi á eftir og staðan orðin 2-0. Viktor Elmar Gautason bætti þriðja markinu við áður en Tumi Fannar Gunnarsson skoraði það fjórða á 87. mínútu og Ágúst Orri Þorsteinsson það fimmta aðeins tveimur mínútum síðar. 🥛Breiðablik 5 - Fjölnir 0⚽️1-0 Tobias Thomsen 24'⚽️2-0 Valgeir Valgeirsson 61'⚽️3-0 Viktor Elmar Gautason 77'⚽️4-0 Tumi Fannar Gunnarsson 87'⚽️5-0 Ágúst Orri Þorsteinsson 89' pic.twitter.com/DXJPJ7WXeZ— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) April 18, 2025 Á Húsavík var Lengjudeildarslagur þar sem reykvískir Þróttarar voru í heimsókn. Jakob Héðinn Róbertsson kom heimamönnum yfir og Gestur Aron Sörensson tvöfaldaði forystuna eftir hálftíma. Kári Kristjánsson minnkaði muninn úr vítaspyrnu í blálok fyrri hálfleiks. Á 87. mínútu jafnaði Jakob Gunnar Sigurðsson metin en hann er á láni hjá Þrótti frá KR. Jakob Gunnar lék með Húsvíkingum á síðustu leiktíð og skoraði 25 mörk þegar liðið tryggði sér sæti í Lengjudeildinni. Að loknum venjulegum leiktíma loknum var staðan 2-2 og því þurfti að framlengja. Þar var það Kári sem tryggði gestunum sigur og sæti í 16-liða úrslitum. 🥛Völsungur 2 - 3 Þróttur R. (eftir framlengingu)⚽️1-0 Jakob Héðinn Róbertsson 11'⚽️2-0 Gestur Aron Sörensson 31'⚽️2-1 Kári Kristjánsson 45'⚽️2-2 Jakob Gunnar Sigurðsson 87'⚽️2-3 Kári Kristjánsson 95' pic.twitter.com/DIPoiGiOnx— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) April 18, 2025
Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikar karla Breiðablik Þróttur Reykjavík Völsungur Fjölnir Tengdar fréttir Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu deildar lið ÍA og Lengjudeildarlið Selfoss komust í dag áfram í sextán liða úrslit Mjólkurbikars karla í fótbolta. 18. apríl 2025 15:56 Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Fleiri fréttir Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu deildar lið ÍA og Lengjudeildarlið Selfoss komust í dag áfram í sextán liða úrslit Mjólkurbikars karla í fótbolta. 18. apríl 2025 15:56