Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. apríl 2025 15:30 Þessir stuðningsmenn Manchester United héldu trúnni og sáu líka lið sitt snúa við slæmri stöðu í framlengingunni. Hér fagna þeir með liði sínu á Old Trafford í gær. Getty/Robbie Jay Barratt Manchester United er komið í undanúrslit Evrópudeildarinnar í fótbolta og þar með einu skrefi nær Meistaradeildarsæti eftir magnaða endurkomu á móti franska liðinu Lyon á Old Trafford í gær. United missti niður 2-0 forystu í leiknum og lenti síðan 2-4 undir í framlengingunni. Þá gáfust fjölmargir stuðningsmenn United upp og yfirgáfu leikvang draumanna. Þetta varð hins vegar engin martröð heldur þvert á móti. Þetta hlýtur því að teljast vera ein versta ákvörðun þeirra á ævinni svona eftirá. Leikmenn Manchester United gáfust nefnilega ekki upp, skoruðu þrjú mörk á síðustu sex mínútum í framlengingunni og tryggðu sér 5-4 sigur. Þetta er í fyrsta sinn sem skoruð eru fimm mörk í einni og sömu framlengingunni. Þeir sem fóru ekki af vellinum munu væntanlega tala um þetta kvöld um ókomna tíð. Þetta nær kannski ekki alveg endurkomunni á móti Bayern München í Barcelona 1999 en var engu að síður mögnuð stund fyrir félagið á mikilvægum tíma. Tap í gær hefði þýtt að tímabilið væri búið og staðfest sem það allra versta í sögu liðsins í ensku úrvalsdeildinni. Nú á liðið aftur á móti enn möguleika á það tryggja sér Meistaradeildarsæti með því að vinna Evrópudeildina. Það náðist myndband af þessum stuðningsmönnum Manchester United sem fóru of snemma en reyndu síðan að finna sér skjá til að fylgjast með þessum ótrúlegu lokamínútum. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports Football (@tntsportsfootball) Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Fleiri fréttir Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Sjá meira
United missti niður 2-0 forystu í leiknum og lenti síðan 2-4 undir í framlengingunni. Þá gáfust fjölmargir stuðningsmenn United upp og yfirgáfu leikvang draumanna. Þetta varð hins vegar engin martröð heldur þvert á móti. Þetta hlýtur því að teljast vera ein versta ákvörðun þeirra á ævinni svona eftirá. Leikmenn Manchester United gáfust nefnilega ekki upp, skoruðu þrjú mörk á síðustu sex mínútum í framlengingunni og tryggðu sér 5-4 sigur. Þetta er í fyrsta sinn sem skoruð eru fimm mörk í einni og sömu framlengingunni. Þeir sem fóru ekki af vellinum munu væntanlega tala um þetta kvöld um ókomna tíð. Þetta nær kannski ekki alveg endurkomunni á móti Bayern München í Barcelona 1999 en var engu að síður mögnuð stund fyrir félagið á mikilvægum tíma. Tap í gær hefði þýtt að tímabilið væri búið og staðfest sem það allra versta í sögu liðsins í ensku úrvalsdeildinni. Nú á liðið aftur á móti enn möguleika á það tryggja sér Meistaradeildarsæti með því að vinna Evrópudeildina. Það náðist myndband af þessum stuðningsmönnum Manchester United sem fóru of snemma en reyndu síðan að finna sér skjá til að fylgjast með þessum ótrúlegu lokamínútum. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports Football (@tntsportsfootball)
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Fleiri fréttir Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Sjá meira