Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. apríl 2025 10:32 Eygló Fanndal Sturludóttir varð Evrópumeistari ungmenna á síðasta ári og er hér á verðlaunapallinum með löndu sinni Guðnýju Björk Stefánsdóttur. Lyftingasamband Íslands Miklar væntingar eru gerðar til íslensku lyftingarkonunnar Eyglóar Fanndal Sturludóttiur þegar hún keppir á Evrópumeistaramótinu í ólympískum lyftingum í Moldóvu í dag. Eygló Fanndal kemur inn í keppnina með besta árangurinn af öllum keppendum í 71 kílóa flokknum og er því sigurstranglegust fyrir fyrstu lyftu. Hún myndi skrifa nýjan kafla í sögu íslenska lyftinga með því að komast á verðlaunapallinn hvað þá með því að vinna gullið. „Ég er mjög spennt að stíga á stóra sviðið á morgun, að sjá hvað ég get gert. Þannig ég er full tilhlökkunar,“ sagði Eygló Fanndal í viðtali við Ríkissjónvarpið sem mun sýna beint frá keppni hennar í dag. Eygló er skráð inn á mótið með 245 kíló í samanlögðu en keppendur reyna sig bæði í snörun og jafnhendingu. Næstu konur á eftir henni eru Suizanna Valodzka og Zarina Gusalova sem eru skráðar inn mað 240 kíló í samanlögðu. Þær eru Rússar en mega ekki þó keppa fyrir þjóð sína heldur keppa báðar sem hlutlausir keppendur á þessu móti. Eygló veit vel af pressunni enda ekki á hverjum degi sem Evrópukeppni í ólympískum lyftingum er sýnd í beinni útsendingu í Ríkissjónvarpinu. „Það er líka smá pressa og eftirvænting en ég er að reyna að halda mér rólegri og reyni að nýta það sem góða orku,“ sagði Eygló. „Ég vil bara þakka öllum heima fyrir stuðninginn. Þetta er búið að vera ótrúlega gott í hjartað. Vonandi geri ég íslensku þjóðina stolta á morgun [í dag],“ sagði Eygló í fyrrnefndu viðtali við RÚV. Lyftingar Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Sjá meira
Eygló Fanndal kemur inn í keppnina með besta árangurinn af öllum keppendum í 71 kílóa flokknum og er því sigurstranglegust fyrir fyrstu lyftu. Hún myndi skrifa nýjan kafla í sögu íslenska lyftinga með því að komast á verðlaunapallinn hvað þá með því að vinna gullið. „Ég er mjög spennt að stíga á stóra sviðið á morgun, að sjá hvað ég get gert. Þannig ég er full tilhlökkunar,“ sagði Eygló Fanndal í viðtali við Ríkissjónvarpið sem mun sýna beint frá keppni hennar í dag. Eygló er skráð inn á mótið með 245 kíló í samanlögðu en keppendur reyna sig bæði í snörun og jafnhendingu. Næstu konur á eftir henni eru Suizanna Valodzka og Zarina Gusalova sem eru skráðar inn mað 240 kíló í samanlögðu. Þær eru Rússar en mega ekki þó keppa fyrir þjóð sína heldur keppa báðar sem hlutlausir keppendur á þessu móti. Eygló veit vel af pressunni enda ekki á hverjum degi sem Evrópukeppni í ólympískum lyftingum er sýnd í beinni útsendingu í Ríkissjónvarpinu. „Það er líka smá pressa og eftirvænting en ég er að reyna að halda mér rólegri og reyni að nýta það sem góða orku,“ sagði Eygló. „Ég vil bara þakka öllum heima fyrir stuðninginn. Þetta er búið að vera ótrúlega gott í hjartað. Vonandi geri ég íslensku þjóðina stolta á morgun [í dag],“ sagði Eygló í fyrrnefndu viðtali við RÚV.
Lyftingar Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Sjá meira