„Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Ari Sverrir Magnússon skrifar 15. apríl 2025 21:16 Óskar Smári á hliðarlínunni. Vísir/Anton Brink Þróttur sigraði Fram 3-1 á AVIS vellinum í 1. umferð Bestu deildar kvenna í kvöld. Þróttur hafði öll völd á vellinum og voru spiluðu vel á meðan Fram átti í töluverðum erfiðleikum að ógna að marki Þróttar og margt sem ekki gekk nægilega vel. „Það voru ákveðin atriði sem fóru kannski ekki nægilega vel, fyrsta markið ég man ekki einu sinni hvernig það var, annað markið þá gefum við leikmanni of mikinn tíma og pláss á boltanum og svæði á bakvið sem við sögðum að mætti ekki gera,“ sagði Óskar Smári Haraldsson, þjálfari Fram, að leik loknum. „Þriðja markið þá voru bara allir komnir fram að reyna jafna leikinn. Fyrsta markið var kannski svipað og annað markið, þá komast þær aftur fyrir okkur og fengu að vera pressu lausar á boltann. Þannig fyrstu tvö voru ekki nægilega vel gert en þriðja markið var á mér. Þannig að það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel, Þróttara liði er gott en á sama tíma var þetta alls ekki hræðilegt hjá okkur.“ Óskar Smári í kvöld.Vísir/Anton Brink Olga Ingibjörg Einarsdóttir fór meidd af velli í fyrri hálfleik eftir að hafa lent illa á ökklanum og Óskar var ekki viss hve lengi hún yrði frá. „Ég vona ekki, sjúkraþjálfarinn er bara með hana núna í skoðun en ég vona ekki að þetta sé of alvarlegt en við verðum að bíða og sjá.“ Athygli vakti að eftir leik tók Óskar Smári Haraldsson leiksloksræðuna út á velli og vakti það athygli. „Bara áfram gakk, nú er sviðskrekkurinn farinn, fyrsti leikur er búinn, við erum búin að bíða eftir þessu mjög lengi og við verðum að laga hluti. En við gerðum líka fullt af hlutum vel og við skorum frábært mark í dag og ég er ánægður með stelpurnar, ánægður með vinnuframlagið og effortið hjá þeim, það voru góðar tölur í mælunum hjá Kiaran og þetta er bara stíllinn minn.“ Næsti leikur Fram er á þriðjudaginn 22. apríl þegar að þær taka á móti FH á Lambhagavellinum. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Þróttur Reykjavík Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Handbolti Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Fótbolti Fleiri fréttir „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Sjá meira
„Það voru ákveðin atriði sem fóru kannski ekki nægilega vel, fyrsta markið ég man ekki einu sinni hvernig það var, annað markið þá gefum við leikmanni of mikinn tíma og pláss á boltanum og svæði á bakvið sem við sögðum að mætti ekki gera,“ sagði Óskar Smári Haraldsson, þjálfari Fram, að leik loknum. „Þriðja markið þá voru bara allir komnir fram að reyna jafna leikinn. Fyrsta markið var kannski svipað og annað markið, þá komast þær aftur fyrir okkur og fengu að vera pressu lausar á boltann. Þannig fyrstu tvö voru ekki nægilega vel gert en þriðja markið var á mér. Þannig að það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel, Þróttara liði er gott en á sama tíma var þetta alls ekki hræðilegt hjá okkur.“ Óskar Smári í kvöld.Vísir/Anton Brink Olga Ingibjörg Einarsdóttir fór meidd af velli í fyrri hálfleik eftir að hafa lent illa á ökklanum og Óskar var ekki viss hve lengi hún yrði frá. „Ég vona ekki, sjúkraþjálfarinn er bara með hana núna í skoðun en ég vona ekki að þetta sé of alvarlegt en við verðum að bíða og sjá.“ Athygli vakti að eftir leik tók Óskar Smári Haraldsson leiksloksræðuna út á velli og vakti það athygli. „Bara áfram gakk, nú er sviðskrekkurinn farinn, fyrsti leikur er búinn, við erum búin að bíða eftir þessu mjög lengi og við verðum að laga hluti. En við gerðum líka fullt af hlutum vel og við skorum frábært mark í dag og ég er ánægður með stelpurnar, ánægður með vinnuframlagið og effortið hjá þeim, það voru góðar tölur í mælunum hjá Kiaran og þetta er bara stíllinn minn.“ Næsti leikur Fram er á þriðjudaginn 22. apríl þegar að þær taka á móti FH á Lambhagavellinum.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Þróttur Reykjavík Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Handbolti Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Fótbolti Fleiri fréttir „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Sjá meira