„Það verður alltaf talað um hana“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. apríl 2025 13:00 Jóhann Kristinn Gunnarsson er þjálfari Þór/KA liðsins og hann ætlar að passa upp á hina efnilegu Bríeti Fjólu Bjarnadóttur. @thorkastelpur/S2 Sport Bríet Fjóla Bjarnadóttir er enn bara fimmtán ára gömul en hefur þrátt fyrir það verið mikið á milli tannana á fólki í íslenska fótboltaheiminum. Hér er á ferðinni ein efnilegasta knattspyrnukona Íslands en Þór/KA ætlar að passa upp á sína stelpu. Baldur Sigurðsson heldur áfram að hita upp fyrir fótboltasumarið með þáttunum Lengsta undirbúningstímabil í heimi. Nú var komið að því að fara til Akureyrar og hann heimsótti lið Þór/KA í síðasta þætti. Baldur spurði meðal annars þjálfarann Jóhann Kristinn Gunnarsson út í hina efnilegu Bríeti Fjólu. „Hvað getur þú sagt um Bríeti Fjólu. Ung stelpa en manni líður eins og allir í fótboltaheiminum viti núna hver hún er þrátt fyrir að hún sé bara fimmtán ára,“ sagði Baldur. „Hún er náttúrulega fimmtán ára síðan í janúar. Hún hefur mikla hæfileika og allt það. Það er það sem bæði hún og fjölskylda hennar vita að það verður alltaf talað um hana. Hún gerir sér alveg grein fyrir því,“ sagði Jóhann Kristinn. Hún á bara eftir að gera allt „Við erum ekkert að reyna að passa upp á það að það verði ekki talað um hana. Hún á bara eftir að gera allt. Hún á eftir að stinga sér alveg út í djúpu laugina fyrir allan peninginn,“ sagði Jóhann. „Það er okkar vinna hér að þessi skref hennar séu ekki of stór og að þau séu ekki vanhugsuð. Að það sé einhver pæling í því sem við erum að gera,“ sagði Jóhann. „Málið er bara að hún fer yfir allar hindranir og það er ekkert sem stoppar ennþá. Það lítur bara vel út með hana. Hún hefur hæfileika til að fara eins langt og hún vill í þessu,“ sagði Jóhann. Hún sjálf er langmest á jörðinni „Hún sjálf er langmest á jörðinni yfir þessu öllu saman. Það hreyfir ekkert við henni, bara heldur sínu striki og gerir það sem hún á að gera og henni er sagt að gera,“ sagði Jóhann. „Ekkert vesen. Hún er mjög skemmtilegur karakter hvað það varðar,“ sagði Jóhann en það má sjá þetta brot úr þættinum hér fyrir neðan. Klippa: LUÍH: Það verður alltaf talað um hana Lengsta undirbúningstímabil í heimi Þór Akureyri KA Besta deild kvenna Mest lesið Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Enski boltinn Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Sport „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Handbolti Fleiri fréttir Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Sjá meira
Baldur Sigurðsson heldur áfram að hita upp fyrir fótboltasumarið með þáttunum Lengsta undirbúningstímabil í heimi. Nú var komið að því að fara til Akureyrar og hann heimsótti lið Þór/KA í síðasta þætti. Baldur spurði meðal annars þjálfarann Jóhann Kristinn Gunnarsson út í hina efnilegu Bríeti Fjólu. „Hvað getur þú sagt um Bríeti Fjólu. Ung stelpa en manni líður eins og allir í fótboltaheiminum viti núna hver hún er þrátt fyrir að hún sé bara fimmtán ára,“ sagði Baldur. „Hún er náttúrulega fimmtán ára síðan í janúar. Hún hefur mikla hæfileika og allt það. Það er það sem bæði hún og fjölskylda hennar vita að það verður alltaf talað um hana. Hún gerir sér alveg grein fyrir því,“ sagði Jóhann Kristinn. Hún á bara eftir að gera allt „Við erum ekkert að reyna að passa upp á það að það verði ekki talað um hana. Hún á bara eftir að gera allt. Hún á eftir að stinga sér alveg út í djúpu laugina fyrir allan peninginn,“ sagði Jóhann. „Það er okkar vinna hér að þessi skref hennar séu ekki of stór og að þau séu ekki vanhugsuð. Að það sé einhver pæling í því sem við erum að gera,“ sagði Jóhann. „Málið er bara að hún fer yfir allar hindranir og það er ekkert sem stoppar ennþá. Það lítur bara vel út með hana. Hún hefur hæfileika til að fara eins langt og hún vill í þessu,“ sagði Jóhann. Hún sjálf er langmest á jörðinni „Hún sjálf er langmest á jörðinni yfir þessu öllu saman. Það hreyfir ekkert við henni, bara heldur sínu striki og gerir það sem hún á að gera og henni er sagt að gera,“ sagði Jóhann. „Ekkert vesen. Hún er mjög skemmtilegur karakter hvað það varðar,“ sagði Jóhann en það má sjá þetta brot úr þættinum hér fyrir neðan. Klippa: LUÍH: Það verður alltaf talað um hana
Lengsta undirbúningstímabil í heimi Þór Akureyri KA Besta deild kvenna Mest lesið Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Enski boltinn Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Sport „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Handbolti Fleiri fréttir Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn