Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 14. apríl 2025 10:14 Stjörnulífið er vikulegur liður lífinu á Vísi. Páskarnir eru á næsta leiti og eru margir þegar farnir í frí, hvort sem það er í sólina erlendis eða í kyrrðina í íslenskri sveitasælu. Stjörnur landsins skinu skært eins og þeim einum er lagið og fögnuðu ýmsum tímamótum í vikunni. Tónlistarlífið var áberandi þessa helgina þar sem afmælistónleikar til heiðurs Vilhjálmi Vilhjálmssyni, sem hefði orðið 80 ára, fóru fram í Hörpu og Skítamórall fagnaði 35 ára ferli sínum með tónleikum í Háskólabíói. Auk þess vakti það mikla athygli þegar tónlistarkonan Laufey Lín steig á svið á Coachella-hátíðinni í Kaliforníu. Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Á ferð og flugi Tónlistarkonan Bríet Isis birti mynd af sér að smakka færeyska drykinn Kóla Mist og virðist lítið hrifin miðað við svipbrigðin. View this post on Instagram A post shared by BRÍET (@brietelfar) Förðunarfræðingurinn Kolbrún Anna Vignisdóttir spókaði sig um götur Lissabon í Portúgal. View this post on Instagram A post shared by Kolbrún Anna Vignisdóttir (@kolavig) Samfélagsmiðlastjarnan Sunneva Einars er stödd í Cancun í Mexíkó. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) Markaðsstjórinn og þjálfarinn Sandra Björg Helgadóttir og eiginmaður hennar Hilmar Arnarson klæddust eins sundfötum í sólinni. View this post on Instagram A post shared by Sandra Björg Helgadóttir (@sandrahelga) Helga Þóra Bjarnadóttir, ofurskvísa og dóttir Bjarna Benediktssonar, naut sín í Tokíó í Japan. View this post on Instagram A post shared by helga þóra bjarnadóttir (@helgaathora) Ísabella Ósk, dóttir Bubba Mothens, er stödd á Balí en hún og vinkona hennar Birna Mjöll fóru í fjögurra mánaða reisu um Asíu. View this post on Instagram A post shared by Bella<3 (@_isabellaosk_) Pósað á nærfötunum Fyrirsætan Birta Abiba vissi ekki hvað hún átti að skrifa við myndina. View this post on Instagram A post shared by Abiba (@birta.abiba) Glæsileg á rauða dreglinum Stórstjarnan Laufey Lín Jónsdóttir var glæsileg að vanda þegar hún pósaði á rauða dreglinum í Los Angeles í Bandaríkjunum. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Tímamótatónleikar Tónlistarkonan Guðrún Eyfjörð eða GDRN, var stórglæsileg í glitrandi síðkjól þegar hún kom fram á afmælistónleikum Vilhjálms Vilhjálmssonar í Hörpu um helgina. View this post on Instagram A post shared by GDRN (@eyfjord) Skemmtikrafturinn Eva Ruza Miljevic skemmti sér með systrum sínum á afmælistónleikum Skímó sem fóru fram í Háskólabíói á föstudagskvöldið. View this post on Instagram A post shared by 🌟 Eva Ruza🌟 (@evaruza) Tónlistarmaðurinn Patrik Atlason kom fram á tónleikunum og tók sígildann slagara. View this post on Instagram A post shared by Patrik Snær Atlason (@patrikatlason) Mættur til vinnu á ný Poppkóngurinn Páll Óskar Hjálmtýsson er aftur mættur til vinnu eftir að hafa kjálkabrotnað: „Oh my God hvað það var gott að fá að gera þetta aftur!“ View this post on Instagram A post shared by Páll Óskar (@palloskar) Notalegt í sveitinni Kærustuparið Hildur Sif Haukdsóttir og Páll Orri Pálsson slökuðu á í sveitasælunni. View this post on Instagram A post shared by hildur sif hauks (@hildursifhauks) Samfélagsmiðlastjarnan Brynhildur Gunnlaugs skellti sér í sparigallann í sveitinni. View this post on Instagram A post shared by BRYNNY (@brynhildurgunnlaugs) Augnablik úr hversdeginum Erna María Björnsdóttir, flugfreyja og kærasta tónlistarmannsins Arons Can, birti fallega myndasyrpu úr hversdagsleikanum. View this post on Instagram A post shared by Erna María Björnsdóttir (@ernamariabjorns) Deit í Manchester Tanja Ýr Ástþórsdóttir, athafnakona og áhrifavaldur, og kærasti hennar, Ryan Amor, fengu pössun og fóru að borða. View this post on Instagram A post shared by T A N J A Ý R (@tanjayra) Styttist í litla bróður Leikkonan og flugfreyjan Kristín Pétursdóttir á vona sínu öðru barni á næstu vikum. Fyrir á hún einn dreng. View this post on Instagram A post shared by Kristín Pétursdóttir (@kristinpeturs) Tilnefnd til BAFTA verðlauna Leikkonan Aldís Amah Hamilton gerði sér lítið fyrir og mætti á rauða dregilinn í London en hún var tilnefnd til BAFTA verðlauna. View this post on Instagram A post shared by Aldís Amah Hamilton (@aldisamah) Stjörnulífið Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Aprílmánuður er genginn í garð, sólin hækkar á lofti og Íslendingar eru augljóslega spenntir fyrir sumrinu. Menningarglaðir Íslendingar sóttu sýningar HönnunarMars í vikunni sem voru haldnar víðs vegar um höfuðborgina. Mikið var um veisluhöld og fögnuði, auk þess sem ferðalög erlendis á heitari slóðir voru áberandi hjá stjörnum landsins. 7. apríl 2025 10:15 Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Viðburðarík vika er nú að baki þar sem Edduverðlunin, árshátíðir stórfyrirtækja og önnur veisluhöld vöktu athygli. Íslendingar eru þó alltaf á faraldsfæti og var fólk ýmist að sleikja sólina við sundlaugarbakkann eða spóka sig um evrópskar stórborgir. 31. mars 2025 10:48 Stjörnulífið: Sólarsæla og sykurpabbar Afmælisfögnuðir, árshátíðir og bjartir vetrardagar einkenndu liðna viku hjá stjörnum landsins. Mikið var um veisluhöld um helgina en fyrirtæki á borð við Icelandair, Festi og BioEffect héldu stórar árshátíðir. 24. mars 2025 10:42 Mest lesið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Fleiri fréttir Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Sjá meira
Tónlistarlífið var áberandi þessa helgina þar sem afmælistónleikar til heiðurs Vilhjálmi Vilhjálmssyni, sem hefði orðið 80 ára, fóru fram í Hörpu og Skítamórall fagnaði 35 ára ferli sínum með tónleikum í Háskólabíói. Auk þess vakti það mikla athygli þegar tónlistarkonan Laufey Lín steig á svið á Coachella-hátíðinni í Kaliforníu. Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Á ferð og flugi Tónlistarkonan Bríet Isis birti mynd af sér að smakka færeyska drykinn Kóla Mist og virðist lítið hrifin miðað við svipbrigðin. View this post on Instagram A post shared by BRÍET (@brietelfar) Förðunarfræðingurinn Kolbrún Anna Vignisdóttir spókaði sig um götur Lissabon í Portúgal. View this post on Instagram A post shared by Kolbrún Anna Vignisdóttir (@kolavig) Samfélagsmiðlastjarnan Sunneva Einars er stödd í Cancun í Mexíkó. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) Markaðsstjórinn og þjálfarinn Sandra Björg Helgadóttir og eiginmaður hennar Hilmar Arnarson klæddust eins sundfötum í sólinni. View this post on Instagram A post shared by Sandra Björg Helgadóttir (@sandrahelga) Helga Þóra Bjarnadóttir, ofurskvísa og dóttir Bjarna Benediktssonar, naut sín í Tokíó í Japan. View this post on Instagram A post shared by helga þóra bjarnadóttir (@helgaathora) Ísabella Ósk, dóttir Bubba Mothens, er stödd á Balí en hún og vinkona hennar Birna Mjöll fóru í fjögurra mánaða reisu um Asíu. View this post on Instagram A post shared by Bella<3 (@_isabellaosk_) Pósað á nærfötunum Fyrirsætan Birta Abiba vissi ekki hvað hún átti að skrifa við myndina. View this post on Instagram A post shared by Abiba (@birta.abiba) Glæsileg á rauða dreglinum Stórstjarnan Laufey Lín Jónsdóttir var glæsileg að vanda þegar hún pósaði á rauða dreglinum í Los Angeles í Bandaríkjunum. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Tímamótatónleikar Tónlistarkonan Guðrún Eyfjörð eða GDRN, var stórglæsileg í glitrandi síðkjól þegar hún kom fram á afmælistónleikum Vilhjálms Vilhjálmssonar í Hörpu um helgina. View this post on Instagram A post shared by GDRN (@eyfjord) Skemmtikrafturinn Eva Ruza Miljevic skemmti sér með systrum sínum á afmælistónleikum Skímó sem fóru fram í Háskólabíói á föstudagskvöldið. View this post on Instagram A post shared by 🌟 Eva Ruza🌟 (@evaruza) Tónlistarmaðurinn Patrik Atlason kom fram á tónleikunum og tók sígildann slagara. View this post on Instagram A post shared by Patrik Snær Atlason (@patrikatlason) Mættur til vinnu á ný Poppkóngurinn Páll Óskar Hjálmtýsson er aftur mættur til vinnu eftir að hafa kjálkabrotnað: „Oh my God hvað það var gott að fá að gera þetta aftur!“ View this post on Instagram A post shared by Páll Óskar (@palloskar) Notalegt í sveitinni Kærustuparið Hildur Sif Haukdsóttir og Páll Orri Pálsson slökuðu á í sveitasælunni. View this post on Instagram A post shared by hildur sif hauks (@hildursifhauks) Samfélagsmiðlastjarnan Brynhildur Gunnlaugs skellti sér í sparigallann í sveitinni. View this post on Instagram A post shared by BRYNNY (@brynhildurgunnlaugs) Augnablik úr hversdeginum Erna María Björnsdóttir, flugfreyja og kærasta tónlistarmannsins Arons Can, birti fallega myndasyrpu úr hversdagsleikanum. View this post on Instagram A post shared by Erna María Björnsdóttir (@ernamariabjorns) Deit í Manchester Tanja Ýr Ástþórsdóttir, athafnakona og áhrifavaldur, og kærasti hennar, Ryan Amor, fengu pössun og fóru að borða. View this post on Instagram A post shared by T A N J A Ý R (@tanjayra) Styttist í litla bróður Leikkonan og flugfreyjan Kristín Pétursdóttir á vona sínu öðru barni á næstu vikum. Fyrir á hún einn dreng. View this post on Instagram A post shared by Kristín Pétursdóttir (@kristinpeturs) Tilnefnd til BAFTA verðlauna Leikkonan Aldís Amah Hamilton gerði sér lítið fyrir og mætti á rauða dregilinn í London en hún var tilnefnd til BAFTA verðlauna. View this post on Instagram A post shared by Aldís Amah Hamilton (@aldisamah)
Stjörnulífið Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Aprílmánuður er genginn í garð, sólin hækkar á lofti og Íslendingar eru augljóslega spenntir fyrir sumrinu. Menningarglaðir Íslendingar sóttu sýningar HönnunarMars í vikunni sem voru haldnar víðs vegar um höfuðborgina. Mikið var um veisluhöld og fögnuði, auk þess sem ferðalög erlendis á heitari slóðir voru áberandi hjá stjörnum landsins. 7. apríl 2025 10:15 Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Viðburðarík vika er nú að baki þar sem Edduverðlunin, árshátíðir stórfyrirtækja og önnur veisluhöld vöktu athygli. Íslendingar eru þó alltaf á faraldsfæti og var fólk ýmist að sleikja sólina við sundlaugarbakkann eða spóka sig um evrópskar stórborgir. 31. mars 2025 10:48 Stjörnulífið: Sólarsæla og sykurpabbar Afmælisfögnuðir, árshátíðir og bjartir vetrardagar einkenndu liðna viku hjá stjörnum landsins. Mikið var um veisluhöld um helgina en fyrirtæki á borð við Icelandair, Festi og BioEffect héldu stórar árshátíðir. 24. mars 2025 10:42 Mest lesið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Fleiri fréttir Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Sjá meira
Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Aprílmánuður er genginn í garð, sólin hækkar á lofti og Íslendingar eru augljóslega spenntir fyrir sumrinu. Menningarglaðir Íslendingar sóttu sýningar HönnunarMars í vikunni sem voru haldnar víðs vegar um höfuðborgina. Mikið var um veisluhöld og fögnuði, auk þess sem ferðalög erlendis á heitari slóðir voru áberandi hjá stjörnum landsins. 7. apríl 2025 10:15
Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Viðburðarík vika er nú að baki þar sem Edduverðlunin, árshátíðir stórfyrirtækja og önnur veisluhöld vöktu athygli. Íslendingar eru þó alltaf á faraldsfæti og var fólk ýmist að sleikja sólina við sundlaugarbakkann eða spóka sig um evrópskar stórborgir. 31. mars 2025 10:48
Stjörnulífið: Sólarsæla og sykurpabbar Afmælisfögnuðir, árshátíðir og bjartir vetrardagar einkenndu liðna viku hjá stjörnum landsins. Mikið var um veisluhöld um helgina en fyrirtæki á borð við Icelandair, Festi og BioEffect héldu stórar árshátíðir. 24. mars 2025 10:42