Grealish og Foden líður ekki vel Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. apríl 2025 20:01 Ensku landsliðsmennirnir Jack Grealish og Phil Foden lentu í leiðinlegum atvikum í leik Manchester City við Manchester United. Getty/ James Gill Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, sagði frá því á blaðamannafundi í dag að atvikin á Old Trafford um síðustu helgi hafi haft mikil áhrif á leikmenn hans Jack Grealish og Phil Foden. Guardiola segir vandamálið þó liggja hjá samfélaginu en ekki hjá Manchester United. BBC segir frá. Tuttugu ára maður var ákærður fyrir árás eftir að hann sló Grealish í andlitið þegar City maðurinn var að yfirgefa völlinn eftir Manchester slaginn sem endaði með markalausu jafntefli. Foden þurfti einnig að hlusta á niðrandi köll úr stúkunni í leiknum en þau snerust um móður hans. Manchester United hefur fordæmt þessa hegðun stuðningsmanna sinna en enska knattspyrnusambandið ákvað að kæra ekki félagið. Guardiola var spurður út í það að blaðamannafundi hvernig þeim Grealish og Foden líði. „Þeim líður ekki vel en við höldum áfram,“ sagði Pep Guardiola. „Þetta er klikkaður heimur og enginn sleppur við að kynnast því,“ sagði Guardiola. „Þetta snýst ekki um United. Þetta er ekki vandamál eins félags eða vandamál fótboltans. Þetta snýst heldur ekki um þennan einstakling. Þetta er að gerast alls staðar,“ sagði Guardiola. City tekur á móti Crystal Palace á Etihad leikvanginum á morgun. Liðið verður enn án þeirra Erling Haaland, Rodri, John Stones, Manuel Akanji og Nathan Ake, sem eru allir meiddir. Pep Guardiola provides an update on the wellbeing of Jack Grealish and Phil Foden following incidents at the Manchester derby. pic.twitter.com/CiQ8Lo4qTi— Sky Sports News (@SkySportsNews) April 11, 2025 Enski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Fleiri fréttir Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjá meira
Guardiola segir vandamálið þó liggja hjá samfélaginu en ekki hjá Manchester United. BBC segir frá. Tuttugu ára maður var ákærður fyrir árás eftir að hann sló Grealish í andlitið þegar City maðurinn var að yfirgefa völlinn eftir Manchester slaginn sem endaði með markalausu jafntefli. Foden þurfti einnig að hlusta á niðrandi köll úr stúkunni í leiknum en þau snerust um móður hans. Manchester United hefur fordæmt þessa hegðun stuðningsmanna sinna en enska knattspyrnusambandið ákvað að kæra ekki félagið. Guardiola var spurður út í það að blaðamannafundi hvernig þeim Grealish og Foden líði. „Þeim líður ekki vel en við höldum áfram,“ sagði Pep Guardiola. „Þetta er klikkaður heimur og enginn sleppur við að kynnast því,“ sagði Guardiola. „Þetta snýst ekki um United. Þetta er ekki vandamál eins félags eða vandamál fótboltans. Þetta snýst heldur ekki um þennan einstakling. Þetta er að gerast alls staðar,“ sagði Guardiola. City tekur á móti Crystal Palace á Etihad leikvanginum á morgun. Liðið verður enn án þeirra Erling Haaland, Rodri, John Stones, Manuel Akanji og Nathan Ake, sem eru allir meiddir. Pep Guardiola provides an update on the wellbeing of Jack Grealish and Phil Foden following incidents at the Manchester derby. pic.twitter.com/CiQ8Lo4qTi— Sky Sports News (@SkySportsNews) April 11, 2025
Enski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Fleiri fréttir Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjá meira