Segir frumburðinn með nefið hans pabba Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 11. apríl 2025 11:30 Vala Kristín og Hilmir Snær eiga von á sínu fyrsta barni saman. Vala Kristín Eiríksdóttir, leikkona og handritshöfundur, og Hilmir Snær Guðnason leikari eiga von á sínu fyrsta barni saman eftir nokkrar vikur. Vala birti mynd af Hilmi með sónarmynd upp við nefið á sér og segir barnið ekki vera með nefið frá sér. „Ekki nebbinn minn allavegana,“ skrifaði Vala við myndina. Hún greindi frá óléttunn í desember síðastliðnum. Færir leikmyndina inn í eldhús Vala Kristín er komin í fæðingarorlof og virðist parið vera komið á fullt í hreiðurgerð, en Vala birti myndir af sér vera að ditta að á heimilinu, þar á meðal fékk hún þá hugmynd að mála vegginn fyrir ofan vaskinn í eldhúsinu, í samskonar mynstri og leikmyndin í sýninginunni Þetta er Laddi, í gult geometrískt mynstur, en Vala var bæði handritshöfundur og leikari í sýningunni. Vala Kristín og Hilmir Snær hafa verið saman frá því árið 2023. Fyrsta fréttin af sambandi þeirra var skrifuð í júní það ár. Þá kom fram að þau hefðu verið að stinga saman nefjum í nokkra mánuði og að ítrekað hefði sést til þeirra saman. Nokkur aldursmunur er á parinu. Vala er fædd árið 1991 og Hilmir árið 1969, sem gerir 22 ára aldursmun. Vala hefur verið að gera góða hluti á fjölum leikhúsanna undanfarin ár, en hún fór meðal annars með hluverk Önnu í leiksýningunni Frost í Þjóðleikhúsinu sem byggt er á samnefndri kvikmynd síðastliðinn vetur. Hilmir Snær er einn þekktasti leikari samtímans og hefur síðustu misseri bæði leikið og leikstýrt ýmsum verkum í Borgarleikhúsinu. Hann leikstýrir sem dæmi verkinu Óskaland og leikur í Köttur á heitu blikkþaki og Fjallabaki. Leikhús Barnalán Tengdar fréttir Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Leikkonan Katrín Halldóra hefur nú bæst við í leikarahóp á sýningunni Þetta er Laddi. Hún tekur við keflinu af Völu Kristínu sem er á leið í fæðingarorlof en hún á von á frumburði sínum með leikaranum Hilmi Snæ. 9. apríl 2025 13:02 Mest lesið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Icewear styrkir Þjóðhátíð Lífið samstarf Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Fleiri fréttir Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Sjá meira
„Ekki nebbinn minn allavegana,“ skrifaði Vala við myndina. Hún greindi frá óléttunn í desember síðastliðnum. Færir leikmyndina inn í eldhús Vala Kristín er komin í fæðingarorlof og virðist parið vera komið á fullt í hreiðurgerð, en Vala birti myndir af sér vera að ditta að á heimilinu, þar á meðal fékk hún þá hugmynd að mála vegginn fyrir ofan vaskinn í eldhúsinu, í samskonar mynstri og leikmyndin í sýninginunni Þetta er Laddi, í gult geometrískt mynstur, en Vala var bæði handritshöfundur og leikari í sýningunni. Vala Kristín og Hilmir Snær hafa verið saman frá því árið 2023. Fyrsta fréttin af sambandi þeirra var skrifuð í júní það ár. Þá kom fram að þau hefðu verið að stinga saman nefjum í nokkra mánuði og að ítrekað hefði sést til þeirra saman. Nokkur aldursmunur er á parinu. Vala er fædd árið 1991 og Hilmir árið 1969, sem gerir 22 ára aldursmun. Vala hefur verið að gera góða hluti á fjölum leikhúsanna undanfarin ár, en hún fór meðal annars með hluverk Önnu í leiksýningunni Frost í Þjóðleikhúsinu sem byggt er á samnefndri kvikmynd síðastliðinn vetur. Hilmir Snær er einn þekktasti leikari samtímans og hefur síðustu misseri bæði leikið og leikstýrt ýmsum verkum í Borgarleikhúsinu. Hann leikstýrir sem dæmi verkinu Óskaland og leikur í Köttur á heitu blikkþaki og Fjallabaki.
Leikhús Barnalán Tengdar fréttir Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Leikkonan Katrín Halldóra hefur nú bæst við í leikarahóp á sýningunni Þetta er Laddi. Hún tekur við keflinu af Völu Kristínu sem er á leið í fæðingarorlof en hún á von á frumburði sínum með leikaranum Hilmi Snæ. 9. apríl 2025 13:02 Mest lesið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Icewear styrkir Þjóðhátíð Lífið samstarf Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Fleiri fréttir Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Sjá meira
Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Leikkonan Katrín Halldóra hefur nú bæst við í leikarahóp á sýningunni Þetta er Laddi. Hún tekur við keflinu af Völu Kristínu sem er á leið í fæðingarorlof en hún á von á frumburði sínum með leikaranum Hilmi Snæ. 9. apríl 2025 13:02