Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Atli Ísleifsson skrifar 11. apríl 2025 07:35 Hinn 52 ára Eric Dane er þekktastur fyrir að hafa farið með hlutverk Dr. Mark Sloan, einnig þekktur sem McSteamy, í sjónvarpsþáttunum Grey’s Anatomy. EPA Bandaríski leikarinn Eric Dane, sem þekktur er fyrir að hafa um árabil farið með hlutverk í þáttunum Grey‘s Anatomy, hefur greinst með taugahrörnunarsjúkdóminn ALS, tegund af MND. Dane greinir frá þessu í samtali við bandaríska fjölmiðilinn People. „Ég er þakklátur fyrir að njóta stuðnings fjölskyldu minnar þegar við hefjum þennan næsta kafla,“ segir hann. Dane er giftur leikkonunni Rebeccu Gayheart og eiga þau saman tvær unglingsdætur – hina fimmtán ára Billie Beatrice og hina þrettán ára Georgia Geraldine. Dane segir frá því að hann sé enn við það góða heilsu að hann geti haldið áfram að starfa sem leikari. Síðustu misserin hefur hann farið með hlutverk hins stranga föður, Cal Jacobs, í þáttunum Euphoria. Tökur á þriðju þáttaröðinni hófust í janúar, en tökur hjá Dane áttu eiga að hefjast síðar í þessari viku. „Ég er þakklátur að geta haldið áfram að vinna og ég hlakka til að mæta aftur,“ segir Dane við People. Hinn 52 ára Dane er þekktastur fyrir að hafa farið með hlutverk Dr. Mark Sloan, einnig þekktur sem McSteamy, í sjónvarpsþáttunum Grey’s Anatomy. Hann lék í átta þáttaröðum og hætti eftir lok þeirrar níundu. Hann hefur á ferli sínum einnig farið með hlutverk í þáttunum The Last Ship og kvikmyndum á borð við Bad Boys: Ride or Die og Marley & Me. MND-sjúkdómurinn leiðir til minnkandi styrks vöðva, en nánar má lesa um sjúkdóminn á vef MND á Íslandi. Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Fleiri fréttir Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira
Dane greinir frá þessu í samtali við bandaríska fjölmiðilinn People. „Ég er þakklátur fyrir að njóta stuðnings fjölskyldu minnar þegar við hefjum þennan næsta kafla,“ segir hann. Dane er giftur leikkonunni Rebeccu Gayheart og eiga þau saman tvær unglingsdætur – hina fimmtán ára Billie Beatrice og hina þrettán ára Georgia Geraldine. Dane segir frá því að hann sé enn við það góða heilsu að hann geti haldið áfram að starfa sem leikari. Síðustu misserin hefur hann farið með hlutverk hins stranga föður, Cal Jacobs, í þáttunum Euphoria. Tökur á þriðju þáttaröðinni hófust í janúar, en tökur hjá Dane áttu eiga að hefjast síðar í þessari viku. „Ég er þakklátur að geta haldið áfram að vinna og ég hlakka til að mæta aftur,“ segir Dane við People. Hinn 52 ára Dane er þekktastur fyrir að hafa farið með hlutverk Dr. Mark Sloan, einnig þekktur sem McSteamy, í sjónvarpsþáttunum Grey’s Anatomy. Hann lék í átta þáttaröðum og hætti eftir lok þeirrar níundu. Hann hefur á ferli sínum einnig farið með hlutverk í þáttunum The Last Ship og kvikmyndum á borð við Bad Boys: Ride or Die og Marley & Me. MND-sjúkdómurinn leiðir til minnkandi styrks vöðva, en nánar má lesa um sjúkdóminn á vef MND á Íslandi.
Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Fleiri fréttir Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira