Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. apríl 2025 07:02 Billy Johnson fagnaði markinu sínu líka mjög vel eins og sjá má hér. @nonleaguewonders Billy Johnson var stjarna Leiston fótboltaliðsins í vikunni þegar hann skoraði magnað jöfnunarmark fyrir lið sitt og það í bikarúrslitaleik. Leiston liðið var undir í leiknum og leiktíminn var að renna út. Liðið fékk þá hornspyrnu og markvörður liðsins, Billy Johnson, tók þá ákvörðun að fara úr markinu og hlaupa fram í horn. Þarna var komið fram á fjórðu mínútu í uppbótatíma. Það er ekki að spyrja að því. Hornspyrnan fór beint á Johnson. Hann reyndi þó ekki að skalla boltann heldur henti beint í hjólhestaspyrnu. Johnson náði frábærri spyrnu í jörðina og í markið, algjörlega óverjandi fyrir kollega hans í marki mótherjanna. Markið tryggði liði hans 2-2 jafntefli við Felixstowe & Walton og vítaspyrnukeppni en þetta var bikarúrslitaleikur utandeildaliða í Englandi. Felixstowe & Walton hafði hins vegar betur 4-3 í vítakeppninni og tryggði sér bikarinn. Umræddur Billy Johnson var kannski of hátt uppi eftir markið því hann varði ekki eina spyrnu í vítakeppninni. Liðsfélagar hans klikkuðu aftur á móti tveimur og liðið missti af bikarnum. Markvörðurinn skotvissi tapaði kannski leiknum en hann stal fyrirsögnunum. Hér fyrir neðan má sjá markið. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Enski boltinn Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Fleiri fréttir Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Sjá meira
Leiston liðið var undir í leiknum og leiktíminn var að renna út. Liðið fékk þá hornspyrnu og markvörður liðsins, Billy Johnson, tók þá ákvörðun að fara úr markinu og hlaupa fram í horn. Þarna var komið fram á fjórðu mínútu í uppbótatíma. Það er ekki að spyrja að því. Hornspyrnan fór beint á Johnson. Hann reyndi þó ekki að skalla boltann heldur henti beint í hjólhestaspyrnu. Johnson náði frábærri spyrnu í jörðina og í markið, algjörlega óverjandi fyrir kollega hans í marki mótherjanna. Markið tryggði liði hans 2-2 jafntefli við Felixstowe & Walton og vítaspyrnukeppni en þetta var bikarúrslitaleikur utandeildaliða í Englandi. Felixstowe & Walton hafði hins vegar betur 4-3 í vítakeppninni og tryggði sér bikarinn. Umræddur Billy Johnson var kannski of hátt uppi eftir markið því hann varði ekki eina spyrnu í vítakeppninni. Liðsfélagar hans klikkuðu aftur á móti tveimur og liðið missti af bikarnum. Markvörðurinn skotvissi tapaði kannski leiknum en hann stal fyrirsögnunum. Hér fyrir neðan má sjá markið. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports)
Enski boltinn Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Fleiri fréttir Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Sjá meira