Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Henry Birgir Gunnarsson skrifar 10. apríl 2025 15:30 Eins og flestum ætti að vera kunnugt um þá kemur enski boltinn heim í sumar og verður á dagskrá hjá Stöð 2 Sport næstu árin. Það verður mikið lagt upp úr góðri og vandaðri dagskrárgerð næstu árin og aðdáendur enska boltans ættu að fá mikið fyrir sinn snúð. Allir leikir í deildinni verða í beinni útsendingu og valdir stórleikir verða síðan með veglegri upphitun og uppgjöri í sjónvarpssal. Á laugardögum mætir Dr. Football sjálfur, Hjörvar Hafliðason, með Doc Zone þar sem fylgst er með öllum leikjum á sama tíma. Hjörvar fær til sín góða gesti og þeir bregðast við öllu fjörinu í rauntíma. Að loknum miðdegisleikjunum verður síðan markaþáttur þar sem farið er yfir allt það helsta svo enginn þurfi að missa af neinu. Eftir síðasta leik á sunnudegi er komið að Sunnudagsmessunni með Kjartani Atla Kjartanssyni. Þar verður öll helgin gerð upp með sérfræðingum. Enski boltinn er ekki bara á dagskrá um helgar í Besta sætinu því í miðri viku verða tveir nýir þættir. Extra með Stefáni Árna Pálssyni og Alberti Brynjari Ingasyni er á dagskrá á þriðjudagskvöldum. Þar munu þeir félagar fara yfir hlutina á léttu nótunum. Á fimmtudögum verður síðan þátturinn Big Ben með Gumma Ben og Hjamma. Þar verður rætt um allt í fótboltanum en þó með aðaláherslu á enska boltann. Þáttastjórnendur verða Gummi Ben, Kjartan Atli, Kristjana Arnarsdóttir, Rikki G, Stefán Árni og fleiri sem koma að dagskrárgerð á Stöð 2 Sport. Sérfræðingateymið er glæsilegt en það er svona skipað: Arnar Gunnlaugsson, Albert Brynjar Ingason, Kjartan Henry Finnbogason, Lárus Orri Sigurðsson, Bjarni Guðjónsson, Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, Ólafur Kristjánsson. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Öruggur sigur City Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Snævar setti heimsmet Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira
Það verður mikið lagt upp úr góðri og vandaðri dagskrárgerð næstu árin og aðdáendur enska boltans ættu að fá mikið fyrir sinn snúð. Allir leikir í deildinni verða í beinni útsendingu og valdir stórleikir verða síðan með veglegri upphitun og uppgjöri í sjónvarpssal. Á laugardögum mætir Dr. Football sjálfur, Hjörvar Hafliðason, með Doc Zone þar sem fylgst er með öllum leikjum á sama tíma. Hjörvar fær til sín góða gesti og þeir bregðast við öllu fjörinu í rauntíma. Að loknum miðdegisleikjunum verður síðan markaþáttur þar sem farið er yfir allt það helsta svo enginn þurfi að missa af neinu. Eftir síðasta leik á sunnudegi er komið að Sunnudagsmessunni með Kjartani Atla Kjartanssyni. Þar verður öll helgin gerð upp með sérfræðingum. Enski boltinn er ekki bara á dagskrá um helgar í Besta sætinu því í miðri viku verða tveir nýir þættir. Extra með Stefáni Árna Pálssyni og Alberti Brynjari Ingasyni er á dagskrá á þriðjudagskvöldum. Þar munu þeir félagar fara yfir hlutina á léttu nótunum. Á fimmtudögum verður síðan þátturinn Big Ben með Gumma Ben og Hjamma. Þar verður rætt um allt í fótboltanum en þó með aðaláherslu á enska boltann. Þáttastjórnendur verða Gummi Ben, Kjartan Atli, Kristjana Arnarsdóttir, Rikki G, Stefán Árni og fleiri sem koma að dagskrárgerð á Stöð 2 Sport. Sérfræðingateymið er glæsilegt en það er svona skipað: Arnar Gunnlaugsson, Albert Brynjar Ingason, Kjartan Henry Finnbogason, Lárus Orri Sigurðsson, Bjarni Guðjónsson, Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, Ólafur Kristjánsson.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Öruggur sigur City Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Snævar setti heimsmet Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira