Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 9. apríl 2025 20:05 Barnabörnin sex með Dóru ömmu við leikskólann Brekkubæ á Vopnafirði þar, sem krakkarnir eru í leikskóla og amma þeirra vinnur þar sem deildarstjóri. Á myndinni eru með Dóru frá vinstri, Hafþór Birnir Bjarnason 5 ára, Eydís Björt Bjarnadóttir 1 árs, Óskar Andri Símonarson 5 ára, Natalía Ösp Hólmarsdóttir 1 árs, Sigurrós Ylfa Hólmarsdóttir 3 ára og Arney Birta Oddsdóttir 3 ára. Aðsend „Þetta er örugglega Íslandsmet hjá okkur hjónum en alveg yndislegt og skemmtilegt“, segir Halldóra S. Árnadóttir, eða Dóra eins og hún er alltaf kölluð á Vopnafirði en hún og maður hennar, Bárður Jónasson eiga sex barnabörn í leikskólanum Brekkubæ á Vopnafirði en 36 börn eru í skólanum. Sjálf vinnur Dóra í leikskólanum, sem deildarstjóri á yngstu deildinni en hún er fædd á Akureyri en uppalin á Vopnafirði frá tveggja ára aldri. Bárður er hins vegar frá Kjóastöðum í Biskupstungum en systkinin þaðan eru sextán og öll á lífi. „Það eru forréttindi af bestu gerð að hafa öll þessi börn hjá sér í vinnunni alla daga. Bárður vill samt meina að þegar ég tek svo skarann með heim eftir vinnu sé það í orðsins fyllstu merkingu að taka vinnuna með sér heim,” segir Dóra og hlær. Dóra og Bárður eiga 16 barnabörn eins og Kjóastaðasystkinin eru mörg en hér eru þau með 14 þeirra heima á Vopnafirði, tvö elstu vantar á myndina.Aðsend Þá má geta þess að allar lopapeysurnar, sem börnin og Dóra klæðast á einni myndinni prjónaði mamma Dóru og þá langamma barnanna en hún heitir Heiðbjört Antonsdóttir og býr á Vopnafirði. Dóra og fimm af barnabörnunum í lopapeysum, sem Heiðbjört á Vopnafirði, mamma Dóru og langamma krakkanna prjónaði. Öll með nöfnum hvers og eins. Aðsend Systkinin 16 frá Kjóastöðum í Biskupstungum, sem eru öll á lífi. Bárður er í bláu lopapeysunni standandi í efri röðinni. Myndin var tekin í júní 2009.Magnús Hlynur Hreiðarsson Vopnafjörður Leikskólar Barnalán Mest lesið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Fleiri fréttir Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Sjá meira
Sjálf vinnur Dóra í leikskólanum, sem deildarstjóri á yngstu deildinni en hún er fædd á Akureyri en uppalin á Vopnafirði frá tveggja ára aldri. Bárður er hins vegar frá Kjóastöðum í Biskupstungum en systkinin þaðan eru sextán og öll á lífi. „Það eru forréttindi af bestu gerð að hafa öll þessi börn hjá sér í vinnunni alla daga. Bárður vill samt meina að þegar ég tek svo skarann með heim eftir vinnu sé það í orðsins fyllstu merkingu að taka vinnuna með sér heim,” segir Dóra og hlær. Dóra og Bárður eiga 16 barnabörn eins og Kjóastaðasystkinin eru mörg en hér eru þau með 14 þeirra heima á Vopnafirði, tvö elstu vantar á myndina.Aðsend Þá má geta þess að allar lopapeysurnar, sem börnin og Dóra klæðast á einni myndinni prjónaði mamma Dóru og þá langamma barnanna en hún heitir Heiðbjört Antonsdóttir og býr á Vopnafirði. Dóra og fimm af barnabörnunum í lopapeysum, sem Heiðbjört á Vopnafirði, mamma Dóru og langamma krakkanna prjónaði. Öll með nöfnum hvers og eins. Aðsend Systkinin 16 frá Kjóastöðum í Biskupstungum, sem eru öll á lífi. Bárður er í bláu lopapeysunni standandi í efri röðinni. Myndin var tekin í júní 2009.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Vopnafjörður Leikskólar Barnalán Mest lesið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Fleiri fréttir Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Sjá meira