Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 9. apríl 2025 13:02 Katrín Halldóra tekur við af Völu Kristínu í leikritinu um Ladda. Hörður Sveinsson Leikkonan Katrín Halldóra hefur nú bæst við í leikarahóp á sýningunni Þetta er Laddi. Hún tekur við keflinu af Völu Kristínu sem er á leið í fæðingarorlof en hún á von á frumburði sínum með leikaranum Hilmi Snæ. Vala Kristín hefur fengið mikið lof fyrir hlutverk sitt sem þáttastjórnandi í sýningunni Þetta er Laddi. Hún er líka höfundur sýningarinnar ásamt Ólafi Egilssyni. Sýningin hefur hlotið mikið lof og fékk meðal annars fimm stjörnur frá leikhúsgagnrýnanda Vísis. „Katrín Halldóra mun taka við af Völu á föstudaginn. Þetta verður fyrsta hlutverkið sem Katrín Halldóra stígur inn í eftir Elly, sem kvaddi í mars eftir rúmlega 260 sýningar. Þetta er Laddi hefur slegið í gegn og er uppselt langt fram í tímann,“ segir í fréttatilkynningu frá Borgarleikhúsinu. Laddi og Katrín Halldóra verða saman á sviðinu á föstudaginn. Ólafur Egilsson skrifaði einmitt handritið af Elly og eru hann og Katrín Halldóra því ekki að vinna saman í fyrsta skipti. „Það er algjörlega frábært að fá Katrínu Halldóru. Ég kynntist Kötu í Elly. Allir vita að hún syngur eins og engill. Og ekki er nú leiðinlegt hvað hún er svakalega skemmtileg og flinkur gaman- og spunaleikari,“ segir Ólafur um leikaravalið. Leikhús Menning Sýningar á Íslandi Tengdar fréttir Leiksigur Ladda Hver er Laddi? Hver er maðurinn á bak við grímuna? Á bak við persónurnar sem eru löngu orðin hluti af þjóðarvitund Íslendinga? Þetta eru nokkrar af þeim spurningum sem stórsýningin Þetta er Laddi reynir að svara í gegnum leik, dans, söng og grín. 10. mars 2025 08:00 Vala Kristín og Hilmir Snær eiga von á barni Vala Kristín Eiríksdóttir leikkona og leikarinn Hilmir Snær Guðnason eiga von á barni. Það tilkynnti Vala Kristín á Instagram í dag. 14. desember 2024 13:42 Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Fleiri fréttir Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Sjá meira
Vala Kristín hefur fengið mikið lof fyrir hlutverk sitt sem þáttastjórnandi í sýningunni Þetta er Laddi. Hún er líka höfundur sýningarinnar ásamt Ólafi Egilssyni. Sýningin hefur hlotið mikið lof og fékk meðal annars fimm stjörnur frá leikhúsgagnrýnanda Vísis. „Katrín Halldóra mun taka við af Völu á föstudaginn. Þetta verður fyrsta hlutverkið sem Katrín Halldóra stígur inn í eftir Elly, sem kvaddi í mars eftir rúmlega 260 sýningar. Þetta er Laddi hefur slegið í gegn og er uppselt langt fram í tímann,“ segir í fréttatilkynningu frá Borgarleikhúsinu. Laddi og Katrín Halldóra verða saman á sviðinu á föstudaginn. Ólafur Egilsson skrifaði einmitt handritið af Elly og eru hann og Katrín Halldóra því ekki að vinna saman í fyrsta skipti. „Það er algjörlega frábært að fá Katrínu Halldóru. Ég kynntist Kötu í Elly. Allir vita að hún syngur eins og engill. Og ekki er nú leiðinlegt hvað hún er svakalega skemmtileg og flinkur gaman- og spunaleikari,“ segir Ólafur um leikaravalið.
Leikhús Menning Sýningar á Íslandi Tengdar fréttir Leiksigur Ladda Hver er Laddi? Hver er maðurinn á bak við grímuna? Á bak við persónurnar sem eru löngu orðin hluti af þjóðarvitund Íslendinga? Þetta eru nokkrar af þeim spurningum sem stórsýningin Þetta er Laddi reynir að svara í gegnum leik, dans, söng og grín. 10. mars 2025 08:00 Vala Kristín og Hilmir Snær eiga von á barni Vala Kristín Eiríksdóttir leikkona og leikarinn Hilmir Snær Guðnason eiga von á barni. Það tilkynnti Vala Kristín á Instagram í dag. 14. desember 2024 13:42 Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Fleiri fréttir Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Sjá meira
Leiksigur Ladda Hver er Laddi? Hver er maðurinn á bak við grímuna? Á bak við persónurnar sem eru löngu orðin hluti af þjóðarvitund Íslendinga? Þetta eru nokkrar af þeim spurningum sem stórsýningin Þetta er Laddi reynir að svara í gegnum leik, dans, söng og grín. 10. mars 2025 08:00
Vala Kristín og Hilmir Snær eiga von á barni Vala Kristín Eiríksdóttir leikkona og leikarinn Hilmir Snær Guðnason eiga von á barni. Það tilkynnti Vala Kristín á Instagram í dag. 14. desember 2024 13:42