Trommari Blondie er fallinn frá Atli Ísleifsson skrifar 7. apríl 2025 14:01 Clem Burke, Debbie Harry og Chris Stein þegar þau voru tekin inn í Frægðarhöll rokksins árið 2006. EPA Bandaríski tónlistarmaðurinn Clem Burke, trommari sveitarinnar Blondie, er látinn, sjötugur að aldri. Debbie Harry, söngkona Blondie, og Chris Stein, gítarleikari sveitarinnar, greindu frá andlátinu í dag og segja Burke hafa látist af völdum krabbameins. „Clem var ekki bara trommari; hann var hjartsláttur Blondie. Hæfileikar hans, orka og ástríða fyrir tónlistinni áttu sér engan líka og framlag hans til hljóms og vinsælda okkar er ekki hægt að mæla,“ sögðu þau Harry og Stein í yfirlýsingu sinni. Þau segja Burke hafa veitt þeim báðum mikinn innblástur, bæði á sviði og utan þess. Sveitin hefur átt ófáa smellina,í gegnum árin, þar með talið lögin Heart of Glass, One Way or Another, Dreaming, Call Me, Atomic, The Tide Is High og Maria. Burke var ekki í hópi stofnmeðlima Blondie en gekk til liðs við sveitina árið 1975. Eftir að sveitin leystist upp árið 1982 varð Burke mjög eftirsóttur trommari og spilaði meðal annars með The Ramones. Burke vann ekki einungis með Blondie og Ramones á starfsævi sinni heldur spilaði einnig með tónlistarmönnum og sveitum á borð við Eurythmics, Bob Dylan, Bob Geldof, Iggy Pop, Joan Jett, Chequered Past, The Fleshtones, The Romantics, Dramarama, The Adult Net, The Split Squad, The International Swingers, L.A.M.F., Empty Hearts, Slinky Vagabond, og Go-Go’s. Árið 1997 gekk hann aftur til liðs við Blondie þegar sveitin kom saman á ný og átti þá eftir að spila inn á fimm breiðskífur sveitarinnar, síðast Pollinator frá árinu 2017. Burke lætur eftir sig eiginkonuna Ellen. Andlát Tónlist Bandaríkin Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Fleiri fréttir Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Sjá meira
Debbie Harry, söngkona Blondie, og Chris Stein, gítarleikari sveitarinnar, greindu frá andlátinu í dag og segja Burke hafa látist af völdum krabbameins. „Clem var ekki bara trommari; hann var hjartsláttur Blondie. Hæfileikar hans, orka og ástríða fyrir tónlistinni áttu sér engan líka og framlag hans til hljóms og vinsælda okkar er ekki hægt að mæla,“ sögðu þau Harry og Stein í yfirlýsingu sinni. Þau segja Burke hafa veitt þeim báðum mikinn innblástur, bæði á sviði og utan þess. Sveitin hefur átt ófáa smellina,í gegnum árin, þar með talið lögin Heart of Glass, One Way or Another, Dreaming, Call Me, Atomic, The Tide Is High og Maria. Burke var ekki í hópi stofnmeðlima Blondie en gekk til liðs við sveitina árið 1975. Eftir að sveitin leystist upp árið 1982 varð Burke mjög eftirsóttur trommari og spilaði meðal annars með The Ramones. Burke vann ekki einungis með Blondie og Ramones á starfsævi sinni heldur spilaði einnig með tónlistarmönnum og sveitum á borð við Eurythmics, Bob Dylan, Bob Geldof, Iggy Pop, Joan Jett, Chequered Past, The Fleshtones, The Romantics, Dramarama, The Adult Net, The Split Squad, The International Swingers, L.A.M.F., Empty Hearts, Slinky Vagabond, og Go-Go’s. Árið 1997 gekk hann aftur til liðs við Blondie þegar sveitin kom saman á ný og átti þá eftir að spila inn á fimm breiðskífur sveitarinnar, síðast Pollinator frá árinu 2017. Burke lætur eftir sig eiginkonuna Ellen.
Andlát Tónlist Bandaríkin Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Fleiri fréttir Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Sjá meira