Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. apríl 2025 17:46 Paige Bueckers (númer 5) er stærsta stjarna UConn. Hún er á leið í WNBA. getty/C. Morgan Engel Connecticut sigraði Suður Karólínu, 82-59, í úrslitaleik bandaríska háskólakörfuboltans í kvennaflokki. Ekkert háskólakörfuboltalið hefur nú unnið fleiri meistaratitla en Sleðahundarnir. UConn hefur unnið tólf háskólameistaratitla sem er met. Fyrir úrslitaleikinn í gær deildi UConn metinu með UCLA í karlaflokki. Suður Karólína varð meistari 2022 og 2024 og átti því titil að verja. En stelpurnar hennar Dawn Staley áttu ekki mikla möguleika í UConn í úrslitaleiknum sem fór fram í Flórída. Sleðahundarnir unnu 23 stiga sigur og tryggðu sér sinn fyrsta titil síðan 2016. UConn vann titilinn fjögur ár í röð (2013-16) en þurfti síðan að bíða í níu ár eftir að verða meistari næst. WE’RE BACKTHE HUSKIES ARE NATIONAL CHAMPIONS pic.twitter.com/YSPS5mARm7— UConn Women’s Basketball (@UConnWBB) April 6, 2025 Paige Bueckers lauk háskólaferli sínum með titli en búist er við því að hún verði valin með fyrsta valrétti í nýliðavali WNBA-deildarinnar í næstu viku. Nothing but a HISTORIC career for Paige Bueckers 🐐👏 FASTEST UConn player to 2K PTS👏 3x Big East POY, MOP, All-Big East👏 1x Wooden Naismith & AP POY👏 3x First-Team All-American👏 National champion 🏆Next up, the WNBA 👑🔥 pic.twitter.com/5iMgW8OnKW— Bleacher Report (@BleacherReport) April 6, 2025 Bueckers skoraði sautján stig í úrslitaleiknum en Sarah Strong og Azzi Fudd voru stigahæstar hjá UConn með 24 stig hvor. Fudd var valin besti leikmaður úrslitahelgarinnar. Joyce Edwards og Tessa Johnson skoruðu tíu stig hvor fyrir Suður Karólínu sem var aðeins með 34 prósent skotnýtingu í leiknum. Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Sjá meira
UConn hefur unnið tólf háskólameistaratitla sem er met. Fyrir úrslitaleikinn í gær deildi UConn metinu með UCLA í karlaflokki. Suður Karólína varð meistari 2022 og 2024 og átti því titil að verja. En stelpurnar hennar Dawn Staley áttu ekki mikla möguleika í UConn í úrslitaleiknum sem fór fram í Flórída. Sleðahundarnir unnu 23 stiga sigur og tryggðu sér sinn fyrsta titil síðan 2016. UConn vann titilinn fjögur ár í röð (2013-16) en þurfti síðan að bíða í níu ár eftir að verða meistari næst. WE’RE BACKTHE HUSKIES ARE NATIONAL CHAMPIONS pic.twitter.com/YSPS5mARm7— UConn Women’s Basketball (@UConnWBB) April 6, 2025 Paige Bueckers lauk háskólaferli sínum með titli en búist er við því að hún verði valin með fyrsta valrétti í nýliðavali WNBA-deildarinnar í næstu viku. Nothing but a HISTORIC career for Paige Bueckers 🐐👏 FASTEST UConn player to 2K PTS👏 3x Big East POY, MOP, All-Big East👏 1x Wooden Naismith & AP POY👏 3x First-Team All-American👏 National champion 🏆Next up, the WNBA 👑🔥 pic.twitter.com/5iMgW8OnKW— Bleacher Report (@BleacherReport) April 6, 2025 Bueckers skoraði sautján stig í úrslitaleiknum en Sarah Strong og Azzi Fudd voru stigahæstar hjá UConn með 24 stig hvor. Fudd var valin besti leikmaður úrslitahelgarinnar. Joyce Edwards og Tessa Johnson skoruðu tíu stig hvor fyrir Suður Karólínu sem var aðeins með 34 prósent skotnýtingu í leiknum.
Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Sjá meira