Dagskráin: Opnunarleikur í Bestu, úrslitakeppni og kappakstur í Japan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. apríl 2025 06:02 Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, tók við Íslandsskildinum í fyrrahaust í kvöld hefst baráttan um Íslandsmeistaratitilinn á nýjan leik. Vísir/Diego Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. Nú er komið að því. Bestu deild karla í fótbolta hefst í dag með leik Íslandsmeistara Breiðabliks og nýliða Aftureldingar. Hann er eini leikur dagsins í deildinni og verður að sjálfsögðu í beinni. Japanskappaksturinn í formúlu 1 verður í beinni í nótt en þetta er fjórða keppnin á nýja tímabilinu. Átta liða úrslit Bónus deildar kvenna í körfubolta halda áfram og í dag fer fram leikur tvö í einvígi Stjörnunnar og Njarðvíkur annars vegar og leikur tvö í einvígi Vals og Þórs frá Akureyri hins vegar. Eftir leikina þá mun Bónus Körfuboltakvöld gera upp leik númer tvö í öllum fjórum einvígum átta liða úrslitanna. NBA leikur dagsins er viðureign Atlanta Hawks og New York Knicks. Það verða einnig sýndir tveir leikir úr ensku b-deildinni í fótbolta, einn leikur úr þýsku Bundesligunni í fótbolta, einn leikur úr þýsku b-deildinni í fótbolta, lokadagur Augusta National Women's Amateur golfmótsins, þriðji dagur T-Mobile Match Play golfmósins á LPGA mótaröðinni og leikur úr bandarísku NHL-deildinni í íshokkí. Það verður einnig sýnt frá keppni í tölti í Áhugamannadeild Norðurlands. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 15.50 hefst bein útsending frá öðrum leik í einvígi Vals og Þórs Akureyrar í Bónus deild kvenna í körfubolta. Klukkan 18.45 hefst beint útsending frá leik Breiðabliks og Aftureldingar í fyrstu umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 19.00 hefst bein útsending frá leik Atlanta Hawks og New York Knicks í NBA deildinni í körfubolta. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 16.00 hefst útsending frá lokadegi á Augusta National Women's Amateur golfmótinu. Klukkan 22.00 hefst útsending frá T-Mobile Match Play golfmótinu á LPGA mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 17.50 hefst bein útsending frá öðrum leik í einvígi Stjörnunnar og Njarðvíkur í Bónus deild kvenna í körfubolta. Klukkan 19.30 hefst Bónus Körfuboltakvöld þar sem farið verður yfir leiki tvö í öllum fjórum einvígunum í átta liða úrslitum Bónus deildar karla í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 11.25 hefst bein útsending frá leik Luton og Leeds í ensku b-deildinni í fótbolta. Klukkan 13.25 hefst bein útsending frá leik Oxford og Sheffield United í ensku b-deildinni í fótbolta. Klukkan 16.25 hefst bein útsending frá leik Werder Bremen og Frankfurt í þýsku Bundesligunni í fótbolta. Klukkan 16.25 hefst bein útsending frá leik Köln og Hertha BSC í þýsku b-deildinni í fótbolta. Klukkan 23.05 hefst beint útsending frá leik Boston Bruins og Carolina Hurricanes í NHL-deildinni í íshokkí. Klukkan 04.30 hefst beint útsending frá Japanskappakstrinum í formúlu 1. Eiðfaxastöðin Klukkan 13.00 hefst útsending frá keppni í tölti í Áhugamannadeild Norðurlands en keppnin fer fram í Léttishöllinni á Akureyri. Dagskráin í dag Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Körfubolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Fleiri fréttir Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sjá meira
Nú er komið að því. Bestu deild karla í fótbolta hefst í dag með leik Íslandsmeistara Breiðabliks og nýliða Aftureldingar. Hann er eini leikur dagsins í deildinni og verður að sjálfsögðu í beinni. Japanskappaksturinn í formúlu 1 verður í beinni í nótt en þetta er fjórða keppnin á nýja tímabilinu. Átta liða úrslit Bónus deildar kvenna í körfubolta halda áfram og í dag fer fram leikur tvö í einvígi Stjörnunnar og Njarðvíkur annars vegar og leikur tvö í einvígi Vals og Þórs frá Akureyri hins vegar. Eftir leikina þá mun Bónus Körfuboltakvöld gera upp leik númer tvö í öllum fjórum einvígum átta liða úrslitanna. NBA leikur dagsins er viðureign Atlanta Hawks og New York Knicks. Það verða einnig sýndir tveir leikir úr ensku b-deildinni í fótbolta, einn leikur úr þýsku Bundesligunni í fótbolta, einn leikur úr þýsku b-deildinni í fótbolta, lokadagur Augusta National Women's Amateur golfmótsins, þriðji dagur T-Mobile Match Play golfmósins á LPGA mótaröðinni og leikur úr bandarísku NHL-deildinni í íshokkí. Það verður einnig sýnt frá keppni í tölti í Áhugamannadeild Norðurlands. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 15.50 hefst bein útsending frá öðrum leik í einvígi Vals og Þórs Akureyrar í Bónus deild kvenna í körfubolta. Klukkan 18.45 hefst beint útsending frá leik Breiðabliks og Aftureldingar í fyrstu umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 19.00 hefst bein útsending frá leik Atlanta Hawks og New York Knicks í NBA deildinni í körfubolta. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 16.00 hefst útsending frá lokadegi á Augusta National Women's Amateur golfmótinu. Klukkan 22.00 hefst útsending frá T-Mobile Match Play golfmótinu á LPGA mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 17.50 hefst bein útsending frá öðrum leik í einvígi Stjörnunnar og Njarðvíkur í Bónus deild kvenna í körfubolta. Klukkan 19.30 hefst Bónus Körfuboltakvöld þar sem farið verður yfir leiki tvö í öllum fjórum einvígunum í átta liða úrslitum Bónus deildar karla í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 11.25 hefst bein útsending frá leik Luton og Leeds í ensku b-deildinni í fótbolta. Klukkan 13.25 hefst bein útsending frá leik Oxford og Sheffield United í ensku b-deildinni í fótbolta. Klukkan 16.25 hefst bein útsending frá leik Werder Bremen og Frankfurt í þýsku Bundesligunni í fótbolta. Klukkan 16.25 hefst bein útsending frá leik Köln og Hertha BSC í þýsku b-deildinni í fótbolta. Klukkan 23.05 hefst beint útsending frá leik Boston Bruins og Carolina Hurricanes í NHL-deildinni í íshokkí. Klukkan 04.30 hefst beint útsending frá Japanskappakstrinum í formúlu 1. Eiðfaxastöðin Klukkan 13.00 hefst útsending frá keppni í tölti í Áhugamannadeild Norðurlands en keppnin fer fram í Léttishöllinni á Akureyri.
Dagskráin í dag Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Körfubolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Fleiri fréttir Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sjá meira