Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. apríl 2025 12:32 James Tarkowski bað Alexis Mac Allister afsökunar eftir leik Liverpool og Everton í fyrradag. getty/Richard Martin-Roberts Everton hefur fordæmt morðhótanir sem James Tarkowski, leikmanni liðsins, og fjölskyldu hans hafa borist eftir leikinn gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á miðvikudaginn. Tarkowski braut gróflega á Alexis Mac Allister snemma leiks en slapp með gult spjald. Dómarasamtök ensku úrvalsdeildarinnar viðurkenndu síðan að Tarkowski hefði átt að fá rautt spjald fyrir tæklinguna. Stuðningsmenn Liverpool voru margir hverjir ósáttir við Tarkowski og sumir gengu svo langt að senda honum og fjölskyldu hans lífslátshótanir. Eiginkona hans, Samantha, greindi frá því á Instagram og sagði hótanirnar viðbjóðslegar. Everton hefur núna fordæmt hótanirnar sem Tarkowski hafa borist frá leiknum gegn Liverpool. „Everton er meðvitað um hótanirnar sem James Tarkowski og fjölskylda hans hafa fengið á samfélagsmiðlum. Slík hegðun er algjörlega óásættanleg og á sér engan stað í fótboltanum eða samfélaginu,“ segir í yfirlýsingu frá Everton. „Félagið vinnur með James og konu hans, Samönthu, er tilbúið vinna með samfélagsmiðlafyrirtækjunum og aðstoða lögregluna við hvers konar rannsókn. Everton fordæmir hvers kyns hótanir og níð í garð leikmanna, starfsfólks eða fjölskyldna þeirra.“ Liverpool vann leikinn á Anfield, 1-0, með marki Diogos Jota. Liðið er með tólf stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar en Everton er í 15. sæti. Tarkowski og félagar í Everton fá Arsenal í heimsókn í hádeginu á morgun. Liverpool mætir hins vegar Fulham á Craven Cottage á sunnudaginn. Enski boltinn Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjá meira
Tarkowski braut gróflega á Alexis Mac Allister snemma leiks en slapp með gult spjald. Dómarasamtök ensku úrvalsdeildarinnar viðurkenndu síðan að Tarkowski hefði átt að fá rautt spjald fyrir tæklinguna. Stuðningsmenn Liverpool voru margir hverjir ósáttir við Tarkowski og sumir gengu svo langt að senda honum og fjölskyldu hans lífslátshótanir. Eiginkona hans, Samantha, greindi frá því á Instagram og sagði hótanirnar viðbjóðslegar. Everton hefur núna fordæmt hótanirnar sem Tarkowski hafa borist frá leiknum gegn Liverpool. „Everton er meðvitað um hótanirnar sem James Tarkowski og fjölskylda hans hafa fengið á samfélagsmiðlum. Slík hegðun er algjörlega óásættanleg og á sér engan stað í fótboltanum eða samfélaginu,“ segir í yfirlýsingu frá Everton. „Félagið vinnur með James og konu hans, Samönthu, er tilbúið vinna með samfélagsmiðlafyrirtækjunum og aðstoða lögregluna við hvers konar rannsókn. Everton fordæmir hvers kyns hótanir og níð í garð leikmanna, starfsfólks eða fjölskyldna þeirra.“ Liverpool vann leikinn á Anfield, 1-0, með marki Diogos Jota. Liðið er með tólf stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar en Everton er í 15. sæti. Tarkowski og félagar í Everton fá Arsenal í heimsókn í hádeginu á morgun. Liverpool mætir hins vegar Fulham á Craven Cottage á sunnudaginn.
Enski boltinn Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjá meira