Helena krýnd Ungfrú Ísland Lovísa Arnardóttir skrifar 3. apríl 2025 22:41 Helena var krýnd Ungfrú Ísland í Gamla bíó í kvöld. Stöð 2 Helena Hafþórsdóttir O´Connor var í kvöld krýnd Ungfrú Ísland. Helena var Ungfrú Viðey og hlaut einnig titilinn Marc Inbane stúlkan og Mac stúlkan. Helena er tuttugu ára gömul og vinnur sem vaktstjóri á Te og kaffi auk þess að stunda sálfræði í háskóla. Helena mun keppa fyrir Íslands hönd í Miss Universe sem fram fer í Taílandi við lok árs. „Móðir mín er mín stærsta fyrirmynd í lífinu, ekki bara hefur hún kennt mér svo mikið en hún hefur alltaf hvatt mig til að elta draumana mín. Á eftir henni lít ég einnig mikið upp til Vigdísar Finnbogadóttur sem fyrsta lýðræðislega kosna kvenkyns þjóðarleiðtoga heims. Úr tískuheiminum lít ég upp til og fæ innblástur frá Rosie HuntingtonWhitely,“ sagði Helena í viðtali við Vísi í aðdraganda keppninnar. Þær stúlkur sem náðu í topp fimm í keppninni voru þær, Helena Hafþórsdóttir O’ Connor eða Ungfrú Viðey, Dimmey Rós Lúðvíksdóttir eða Ungfrú Digranes, Kristín Anna Jónasdóttir eða Ungfrú Reykjavík, Kamilla Guðrún Lowen eða Ungfrú Hafnarfjörður og Guðrún Eva Hauksdóttir, eða Ungfrú Esja. Dimmey Rós var í fimmta sæti, Kristín Anna í fjórða sæti, Kamilla Guðrún í þriðja sæti og Guðrún Eva í því öðru. Veittir voru ýmsir aukatitlar í keppninni Katla Fitness Stúlkan er Ungfrú Garðabær, Halldóra Hlíf Þorvaldsdóttir Marc Inbane stúlkan er Ungfrú Viðey, Helena Hafþórsdóttir O‘Connor Tree Hut stúlkan er Ungfrú Hafnarfjörður, Kamilla Guðrún Lowen Blondie stúlkan er Ungfrú Digranes, Dimmey Rós Lúðvíksdóttir Wagtail stúlkan er Ungfrú Hafnarfjörður, Kamilla Guðrún Lowen Mac stúlkan er Ungfrú Viðey, Helena Hafþórsdóttir O‘Connor Define the Line stúlkan er Ungfrú Hafnarfjörður, Kamilla Guðrún Lowen Fyrirsætan er Ungfrú Digranes, Dimmey Rós Lúðvíksdóttir Netstúlkan, valin af fólkinu, er Ungfrú Vesturland, Regína Lea Ólafsdóttir Vinsælasta stúlkan er Ungfrú Reykjavík, Kristín Anna Jónasóttir Fyrirmyndarstúlkan er Ungfrú Keflavík, Móeiður Sif Skúladóttir Keppnin fór fram í Gamla bíó í kvöld og var í beinu streymi á Vísi og Stöð 2 Vísi. Keppendur voru tuttugu talsins og á aldrinum 18 til 36 ára. Sóldís Vala Ívarsdóttir, Ungfrú Ísland 2024, krýndi arftaka sinn, en Sóldís keppti fyrir Íslands hönd í keppninni Miss Universe sem fór fram í Mexíkó í fyrra. Dómnefndin var skipuð fimm konum með ólíkan bakgrunn, þeim Ragnheiði Ragnarsdóttur, leikkonu og Ólympíufara, Sólrúnu Lilju Diego áhrifavaldi, Brynju Dan Gunnarsdóttur, athafnakonu og frumkvöðli, Elísabet Huldu Snorradóttur, Ungfrú Ísland 2020, og Hönnu Rún Bazev Óladóttur atvinnudansara. Ungfrú Ísland Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Fleiri fréttir Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Sjá meira
„Móðir mín er mín stærsta fyrirmynd í lífinu, ekki bara hefur hún kennt mér svo mikið en hún hefur alltaf hvatt mig til að elta draumana mín. Á eftir henni lít ég einnig mikið upp til Vigdísar Finnbogadóttur sem fyrsta lýðræðislega kosna kvenkyns þjóðarleiðtoga heims. Úr tískuheiminum lít ég upp til og fæ innblástur frá Rosie HuntingtonWhitely,“ sagði Helena í viðtali við Vísi í aðdraganda keppninnar. Þær stúlkur sem náðu í topp fimm í keppninni voru þær, Helena Hafþórsdóttir O’ Connor eða Ungfrú Viðey, Dimmey Rós Lúðvíksdóttir eða Ungfrú Digranes, Kristín Anna Jónasdóttir eða Ungfrú Reykjavík, Kamilla Guðrún Lowen eða Ungfrú Hafnarfjörður og Guðrún Eva Hauksdóttir, eða Ungfrú Esja. Dimmey Rós var í fimmta sæti, Kristín Anna í fjórða sæti, Kamilla Guðrún í þriðja sæti og Guðrún Eva í því öðru. Veittir voru ýmsir aukatitlar í keppninni Katla Fitness Stúlkan er Ungfrú Garðabær, Halldóra Hlíf Þorvaldsdóttir Marc Inbane stúlkan er Ungfrú Viðey, Helena Hafþórsdóttir O‘Connor Tree Hut stúlkan er Ungfrú Hafnarfjörður, Kamilla Guðrún Lowen Blondie stúlkan er Ungfrú Digranes, Dimmey Rós Lúðvíksdóttir Wagtail stúlkan er Ungfrú Hafnarfjörður, Kamilla Guðrún Lowen Mac stúlkan er Ungfrú Viðey, Helena Hafþórsdóttir O‘Connor Define the Line stúlkan er Ungfrú Hafnarfjörður, Kamilla Guðrún Lowen Fyrirsætan er Ungfrú Digranes, Dimmey Rós Lúðvíksdóttir Netstúlkan, valin af fólkinu, er Ungfrú Vesturland, Regína Lea Ólafsdóttir Vinsælasta stúlkan er Ungfrú Reykjavík, Kristín Anna Jónasóttir Fyrirmyndarstúlkan er Ungfrú Keflavík, Móeiður Sif Skúladóttir Keppnin fór fram í Gamla bíó í kvöld og var í beinu streymi á Vísi og Stöð 2 Vísi. Keppendur voru tuttugu talsins og á aldrinum 18 til 36 ára. Sóldís Vala Ívarsdóttir, Ungfrú Ísland 2024, krýndi arftaka sinn, en Sóldís keppti fyrir Íslands hönd í keppninni Miss Universe sem fór fram í Mexíkó í fyrra. Dómnefndin var skipuð fimm konum með ólíkan bakgrunn, þeim Ragnheiði Ragnarsdóttur, leikkonu og Ólympíufara, Sólrúnu Lilju Diego áhrifavaldi, Brynju Dan Gunnarsdóttur, athafnakonu og frumkvöðli, Elísabet Huldu Snorradóttur, Ungfrú Ísland 2020, og Hönnu Rún Bazev Óladóttur atvinnudansara.
Ungfrú Ísland Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Fleiri fréttir Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Sjá meira