„Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. apríl 2025 10:02 Sölvi Geir Ottesen spilaði fyrst undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar og var svo aðstoðarmaður hans. vísir/ernir Albert Ingason, sérfræðingur Stúkunnar, hefur ekki teljandi áhyggjur af Víkingi vegna þjálfarabreytinganna. Sölvi Geir Ottesen tók við liðinu af Arnari Gunnlaugssyni sem hafði stýrt því í sex ár. Víkingi er spáð 2. sæti Bestu deildar karla í spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2. Víkingar töpuðu fyrir Blikum í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í fyrra. „Ég hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum. Arnar var duglegur að koma sér í bann og við það myndaðist ákveðin reynsla hjá Sölva. Hann gerði frábæra hluti í þessum tveimur leikjum gegn Panathinaikos. Auðvitað er þetta samt allt öðruvísi, styttra milli leikja og þú hefur ekki allan þennan tíma til að undirbúa einn stóran leik á móti liði eins og Panathinaikos. En hann er búinn að vinna með Arnari öll þessi ár, hlera hann og ég held að hann hafi fengið að hafa sínar skoðanir á hlutunum. Hann er kannski reynslumeiri en fólk gerir sér grein fyrir,“ sagði Albert. Klippa: 2. sæti Víkingur Albert segir að koma Gylfa Þórs Sigurðssonar í Víkingi sé algjör hvalreki fyrir liðið. „Það er enginn leikmaður með jafn mikil gæði og Gylfi. Hann átti fínt tímabil í fyrra en getur betur en hann kom seint inn. Hann er í hörku standi núna. Við vitum að Sölvi er góður að setja upp föstu leikatriðin og það er enginn sem getur komið með betri bolta fyrir en Gylfi,“ sagði Albert. „Segjandi það, þegar maður horfir til dæmis á Róbert Orra [Þorkelsson], Atla [Þór Jónasson] og Gylfa - ég tek Danna [Hafsteinsson] aðeins út úr þessu - þá eru þeir ekki búnir að spila marga leiki með liðinu. Þetta hefur verið aðeins öðruvísi undirbúningstímabil. Þeir drógu sig út úr Lengjubikarnum. Þeir eru ekki búnir að ná alvöru leikjum með liðinu og fyrstu leikirnir eru inni í Bestu deildinni. Það er ekki bara að Arnar sé farinn. Þetta eru líka Ari [Sigurpálsson], Gísli [Gottskálk Þórðarson] og [Danijel] Djuric; stórir póstar sem eru farnir frá Víkingi frá síðasta tímabili og það eru mögulega fleiri að fara. Þetta verður krefjandi tímabil hjá Víkingum.“ Víkingur fær ÍBV í heimsókn í fyrsta leik sínum í Bestu deildinni á mánudaginn. Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Íslenski boltinn Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Enski boltinn Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Sport Fleiri fréttir Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Sjá meira
Víkingi er spáð 2. sæti Bestu deildar karla í spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2. Víkingar töpuðu fyrir Blikum í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í fyrra. „Ég hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum. Arnar var duglegur að koma sér í bann og við það myndaðist ákveðin reynsla hjá Sölva. Hann gerði frábæra hluti í þessum tveimur leikjum gegn Panathinaikos. Auðvitað er þetta samt allt öðruvísi, styttra milli leikja og þú hefur ekki allan þennan tíma til að undirbúa einn stóran leik á móti liði eins og Panathinaikos. En hann er búinn að vinna með Arnari öll þessi ár, hlera hann og ég held að hann hafi fengið að hafa sínar skoðanir á hlutunum. Hann er kannski reynslumeiri en fólk gerir sér grein fyrir,“ sagði Albert. Klippa: 2. sæti Víkingur Albert segir að koma Gylfa Þórs Sigurðssonar í Víkingi sé algjör hvalreki fyrir liðið. „Það er enginn leikmaður með jafn mikil gæði og Gylfi. Hann átti fínt tímabil í fyrra en getur betur en hann kom seint inn. Hann er í hörku standi núna. Við vitum að Sölvi er góður að setja upp föstu leikatriðin og það er enginn sem getur komið með betri bolta fyrir en Gylfi,“ sagði Albert. „Segjandi það, þegar maður horfir til dæmis á Róbert Orra [Þorkelsson], Atla [Þór Jónasson] og Gylfa - ég tek Danna [Hafsteinsson] aðeins út úr þessu - þá eru þeir ekki búnir að spila marga leiki með liðinu. Þetta hefur verið aðeins öðruvísi undirbúningstímabil. Þeir drógu sig út úr Lengjubikarnum. Þeir eru ekki búnir að ná alvöru leikjum með liðinu og fyrstu leikirnir eru inni í Bestu deildinni. Það er ekki bara að Arnar sé farinn. Þetta eru líka Ari [Sigurpálsson], Gísli [Gottskálk Þórðarson] og [Danijel] Djuric; stórir póstar sem eru farnir frá Víkingi frá síðasta tímabili og það eru mögulega fleiri að fara. Þetta verður krefjandi tímabil hjá Víkingum.“ Víkingur fær ÍBV í heimsókn í fyrsta leik sínum í Bestu deildinni á mánudaginn.
Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Íslenski boltinn Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Enski boltinn Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Sport Fleiri fréttir Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Sjá meira