Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Sindri Sverrisson skrifar 31. mars 2025 09:00 Átökin fóru yfir strikið í leiknum í Minneapolis í gærkvöld. Getty/David Berding Fimm leikmönnum og tveimur þjálfurum var vísað úr húsi eftir að upp úr sauð í leik Minnesota Timberwolves og Detroit Pistons í NBA-deildinni í körfubolta í gærkvöld. Ekki hafa verið dæmdar fleiri tæknivillur í leik síðan árið 2005. Myndbönd af slagsmálunum má sjá hér að neðan en átökin brutust út við endalínuna og voru áhorfendur á fremsta bekk, sem nánast urðu undir leikmönnunum, fljótir að taka upp símann til að mynda lætin. A fight breaks out between the Pistons and Timberwolves Donte DiVincenzo, Naz Reid, Ron Holland, Isaiah Stewart, Marcus Sasser, Pistons HC J. B. Bickerstaff and Wolves assistant coach Pablo Prigioni were all ejected pic.twitter.com/TJA3OczOxB— Bleacher Report (@BleacherReport) March 31, 2025 WOLVES AND PISTONS THROWING HANDS 🤯🤯🤯 pic.twitter.com/WMvXYQ8f4X— NBACentel (@TheNBACentel) March 31, 2025 Lætin urðu strax í 2. leikhluta eftir að villa var dæmd á Ron Holland þegar hann sló boltann úr höndum Naz Reid. Þeir skiptust á einhverjum orðum og augnabliki síðar var allt orðið brjálað. Alls voru dæmdar tólf tæknivillur sem er það mesta í NBA-deildinni síðustu tuttugu ár. „Mér fannst leyfð allt of mikil átök í leiknum fram að þessu. Þetta endaði með því að leikmenn tóku málin í sínar hendur og það vill maður aldrei að gerist,“ sagði Chris Finch, þjálfari Timberwolves sem vann leikinn að lokum 123-104. J.B. Bickerstaff, þjálfari Detroit, var á meðal þeirra sem vísað var úr húsi ásamt lærisveinum sínum, Isaiah Stewart, Ron Holland og Marcus Sasser. Minnesota missti þá Naz Reid, Dante DiVincenzo og aðstoðarþjálfarann Pablo Prigioni út. „Auðvitað gekk þetta of langt,“ sagði Bickerstaff en bætti við: „En maður sér líka að leikmenn eru að gæta hvers annars og styðja hver annan. Það kemur ekki annað til greina í okkar búningsklefa.“ NBA Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Sjá meira
Myndbönd af slagsmálunum má sjá hér að neðan en átökin brutust út við endalínuna og voru áhorfendur á fremsta bekk, sem nánast urðu undir leikmönnunum, fljótir að taka upp símann til að mynda lætin. A fight breaks out between the Pistons and Timberwolves Donte DiVincenzo, Naz Reid, Ron Holland, Isaiah Stewart, Marcus Sasser, Pistons HC J. B. Bickerstaff and Wolves assistant coach Pablo Prigioni were all ejected pic.twitter.com/TJA3OczOxB— Bleacher Report (@BleacherReport) March 31, 2025 WOLVES AND PISTONS THROWING HANDS 🤯🤯🤯 pic.twitter.com/WMvXYQ8f4X— NBACentel (@TheNBACentel) March 31, 2025 Lætin urðu strax í 2. leikhluta eftir að villa var dæmd á Ron Holland þegar hann sló boltann úr höndum Naz Reid. Þeir skiptust á einhverjum orðum og augnabliki síðar var allt orðið brjálað. Alls voru dæmdar tólf tæknivillur sem er það mesta í NBA-deildinni síðustu tuttugu ár. „Mér fannst leyfð allt of mikil átök í leiknum fram að þessu. Þetta endaði með því að leikmenn tóku málin í sínar hendur og það vill maður aldrei að gerist,“ sagði Chris Finch, þjálfari Timberwolves sem vann leikinn að lokum 123-104. J.B. Bickerstaff, þjálfari Detroit, var á meðal þeirra sem vísað var úr húsi ásamt lærisveinum sínum, Isaiah Stewart, Ron Holland og Marcus Sasser. Minnesota missti þá Naz Reid, Dante DiVincenzo og aðstoðarþjálfarann Pablo Prigioni út. „Auðvitað gekk þetta of langt,“ sagði Bickerstaff en bætti við: „En maður sér líka að leikmenn eru að gæta hvers annars og styðja hver annan. Það kemur ekki annað til greina í okkar búningsklefa.“
NBA Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Sjá meira