VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Atli Ísleifsson skrifar 31. mars 2025 07:09 VÆB-bræður flytja framlag Íslands í Eurovision í ár. Vísir/Hulda Margrét Framlag Íslands í Eurovision í ár – lagið Róa með bræðrunum í Væb – er fyrsta lagið sem flutt verður á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision sem fram fer í svissnesku borginni Basel í maí. Frá þessu var greint fyrir í helgi, en áður hafði verið greint frá því að framlag Íslands yrði í fyrri hluta fyrra undanúrslitakvöldsins. Auk framlags Íslands verður framlag Póllands, Slóveníu, Eistlands, Úkraínu, Svíþjóðar, Portúgals, Noregs, Belgíu, Aserbaídsjans, San Marínó, Albaníu, Hollands, Króatíu og Kýpur flutt á fyrra undanúrslitakvöldinu. Tíu af lögunum fimmtán mun komast áfram á úrslitakvöld keppninnar. Auk þess verða framlög Spánar, Ítalíu og Sviss einnig flutt á sviðinu á fyrra undanúrslitakvöldinu, en þau eru í hópi þeirra laga sem eiga sjálfkrafa rétt til þátttöku á úrslitakvöldinu – Spánn og Ítalía í krafti fjárframlaga til EBU, en Sviss þar sem landið bar sigur úr býtum í keppninni í fyrra. Fyrra undanúrslitakvöld Eurovision fer fram þriðjudaginn 13. maí. Seinna undanúrslitakvöldið fer svo fram fimmtudaginn 15. maí og sjálft úrslitakvöldið laugardaginn 17. maí. Keppnin fer fram í St Jakobshalle í Basel. Alls taka 37 lönd þátt í keppninni í ár. Eurovision Tónlist Tengdar fréttir Danir senda annan Færeying í Eurovision Færeyingurinn Jóhanna Norðberg Niclasen, sem syngur undir nafninu Sissal, keppir fyrir hönd Danmerkur í Eurovision eftir að hafa borið sigur úr býtum í Melodi Grand Prix, dönsku hliðstæðu Söngvakeppninnar. 2. mars 2025 00:13 Mest lesið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Fleiri fréttir Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Sjá meira
Frá þessu var greint fyrir í helgi, en áður hafði verið greint frá því að framlag Íslands yrði í fyrri hluta fyrra undanúrslitakvöldsins. Auk framlags Íslands verður framlag Póllands, Slóveníu, Eistlands, Úkraínu, Svíþjóðar, Portúgals, Noregs, Belgíu, Aserbaídsjans, San Marínó, Albaníu, Hollands, Króatíu og Kýpur flutt á fyrra undanúrslitakvöldinu. Tíu af lögunum fimmtán mun komast áfram á úrslitakvöld keppninnar. Auk þess verða framlög Spánar, Ítalíu og Sviss einnig flutt á sviðinu á fyrra undanúrslitakvöldinu, en þau eru í hópi þeirra laga sem eiga sjálfkrafa rétt til þátttöku á úrslitakvöldinu – Spánn og Ítalía í krafti fjárframlaga til EBU, en Sviss þar sem landið bar sigur úr býtum í keppninni í fyrra. Fyrra undanúrslitakvöld Eurovision fer fram þriðjudaginn 13. maí. Seinna undanúrslitakvöldið fer svo fram fimmtudaginn 15. maí og sjálft úrslitakvöldið laugardaginn 17. maí. Keppnin fer fram í St Jakobshalle í Basel. Alls taka 37 lönd þátt í keppninni í ár.
Eurovision Tónlist Tengdar fréttir Danir senda annan Færeying í Eurovision Færeyingurinn Jóhanna Norðberg Niclasen, sem syngur undir nafninu Sissal, keppir fyrir hönd Danmerkur í Eurovision eftir að hafa borið sigur úr býtum í Melodi Grand Prix, dönsku hliðstæðu Söngvakeppninnar. 2. mars 2025 00:13 Mest lesið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Fleiri fréttir Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Sjá meira
Danir senda annan Færeying í Eurovision Færeyingurinn Jóhanna Norðberg Niclasen, sem syngur undir nafninu Sissal, keppir fyrir hönd Danmerkur í Eurovision eftir að hafa borið sigur úr býtum í Melodi Grand Prix, dönsku hliðstæðu Söngvakeppninnar. 2. mars 2025 00:13