Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Ágúst Orri Arnarson skrifar 29. mars 2025 17:03 Willum Þór og Alfons Sampsted gengu báðir til liðs við Birmingham síðasta sumar. Willum Þór Willumsson var í byrjunarliðinu og Alfons Sampsted kom inn af bekknum hjá toppliði Birmingham í 4-1 sigri gegn Shrewsbury, neðsta liði League One deildarinnar á Englandi. Willum byrjaði fremstur á miðju að vana og átti mun betri leik í dag en í síðustu leikjum, samkvæmt staðarmiðlinum Birmingham Mail. Honum var síðan skipt af velli eftir rúmar sjötíu mínútur. Alfons Sampsted kom inn á skömmu áður, rétt eftir að Birmingham hafði tekið 2-0 forystu. Hann kláraði svo leikinn í hægri bakvarðarstöðunni. Birmingham komst fjórum mörkum yfir en Shrewsbury klóraði í bakkann undir lokin og lokatölur urðu 4-1. Alfons hefur nú komið við sögu í síðustu fjórum leikjum eftir bekkjarsetu í fimm leikjum þar á undan. Birmingham er í efsta sæti deildarinnar, með níu stiga forystu og tvo leiki til góða á Wrexham í öðru sætinu. Króatíski boltinn Danijel Dejan Djuric kom inn af varamannabekknum og spilaði síðasta hálftímann í 2-1 sigri Istra gegn Osijek. Istra komst yfir rétt fyrir hálfleik og settu síðan sigurmarkið á þriðju mínútu uppbótartíma eftir að hafa fengið á sig jöfnunarmark um miðjan seinni hálfleik. Logi Hrafn Róbertsson sat á bekknum allan leikinn, líkt og hann hefur gert síðastliðinn mánuð. Istra er í sjöunda sæti deildarinnar þegar níu umferðir eru eftir. Í miklu miðjumoði, tíu stigum frá fallsvæðinu og þrettán stigum frá Evrópubaráttunni. Enski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Fleiri fréttir Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Sjá meira
Willum byrjaði fremstur á miðju að vana og átti mun betri leik í dag en í síðustu leikjum, samkvæmt staðarmiðlinum Birmingham Mail. Honum var síðan skipt af velli eftir rúmar sjötíu mínútur. Alfons Sampsted kom inn á skömmu áður, rétt eftir að Birmingham hafði tekið 2-0 forystu. Hann kláraði svo leikinn í hægri bakvarðarstöðunni. Birmingham komst fjórum mörkum yfir en Shrewsbury klóraði í bakkann undir lokin og lokatölur urðu 4-1. Alfons hefur nú komið við sögu í síðustu fjórum leikjum eftir bekkjarsetu í fimm leikjum þar á undan. Birmingham er í efsta sæti deildarinnar, með níu stiga forystu og tvo leiki til góða á Wrexham í öðru sætinu. Króatíski boltinn Danijel Dejan Djuric kom inn af varamannabekknum og spilaði síðasta hálftímann í 2-1 sigri Istra gegn Osijek. Istra komst yfir rétt fyrir hálfleik og settu síðan sigurmarkið á þriðju mínútu uppbótartíma eftir að hafa fengið á sig jöfnunarmark um miðjan seinni hálfleik. Logi Hrafn Róbertsson sat á bekknum allan leikinn, líkt og hann hefur gert síðastliðinn mánuð. Istra er í sjöunda sæti deildarinnar þegar níu umferðir eru eftir. Í miklu miðjumoði, tíu stigum frá fallsvæðinu og þrettán stigum frá Evrópubaráttunni.
Enski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Fleiri fréttir Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Sjá meira