Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Siggeir Ævarsson skrifar 28. mars 2025 21:14 Víkingar hafa staðið í ströngu í Evrópu í vetur og því var úrslitaleik Bose mótsins frestað þangað til í kvöld Vísir/Getty Víkingar unnu öruggan 5-1 sigur á KR í kvöld í úrslitaleik Bose mótsins en leiknum var frestað um langa hríð vegna Evrópuleikja Víkings. Víkingar komust í 2-0 áður en KR-ingar náðu að svara. Helgi Guðjónsson skoraði fyrsta mark leiksins á 9. mínútu og Erlingur Agnarsson kom þeim svo í 2-0. Á 28. mínútu kom upp atvik sem leit virkilega illa út við fyrstu sýn en þá fór KR-ingurinn Stefán Árni Geirsson niður eftir að hafa verið rifinn niður í skyndisókn af Karli Friðleifi Gunnarssyni. Brotið leit ekki vel út og óttast var að Stefán væri ökklabrotinn og var hann borinn af velli og síðan keyrður á brott í sjúkrabíl. Meiðslin reyndust þó ekki jafn alvarleg og óttast var en Stefán fór þó engu að síður úr ökklalið og mun væntanlega missa af fyrstu vikum Íslandsmótsins. Eiður Gauti Sæbjörnsson náði að minnka muninn fyrir KR í uppbótartíma fyrri hálfleiks en Víkingar settu þrjú næstu mörk og unnu því að lokum öruggan 5-1 sigur. Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík KR Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Sjá meira
Víkingar komust í 2-0 áður en KR-ingar náðu að svara. Helgi Guðjónsson skoraði fyrsta mark leiksins á 9. mínútu og Erlingur Agnarsson kom þeim svo í 2-0. Á 28. mínútu kom upp atvik sem leit virkilega illa út við fyrstu sýn en þá fór KR-ingurinn Stefán Árni Geirsson niður eftir að hafa verið rifinn niður í skyndisókn af Karli Friðleifi Gunnarssyni. Brotið leit ekki vel út og óttast var að Stefán væri ökklabrotinn og var hann borinn af velli og síðan keyrður á brott í sjúkrabíl. Meiðslin reyndust þó ekki jafn alvarleg og óttast var en Stefán fór þó engu að síður úr ökklalið og mun væntanlega missa af fyrstu vikum Íslandsmótsins. Eiður Gauti Sæbjörnsson náði að minnka muninn fyrir KR í uppbótartíma fyrri hálfleiks en Víkingar settu þrjú næstu mörk og unnu því að lokum öruggan 5-1 sigur.
Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík KR Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Sjá meira