Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Aron Guðmundsson skrifar 28. mars 2025 15:02 Arnór Sigurðsson er mættur aftur til Svíþjóðar en nú með Malmö. Malmö FF Arnór Sigurðsson er talinn vera besti nýliðinn í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta fyrir komandi tímabil en tveir Íslendingar verma sæti á topp tíu sætum listans. Það er sænski miðilinn Fotbollskanalen sem hefur tekið saman listann en Arnór gekk til liðs við Malmö í síðasta mánuði eftir að hafa losað sig undan samningi hjá enska B-deildar liðinu Blackburn Rovers. Arnór þekkir vel til í sænsku úrvalsdeildinni eftir tíma hjá Norrköping fyrr á sínum ferli og til mikils er ætlast af honum. „Án efa algjör klassa leikmaður fyrir sænsku úrvalsdeildina,“ segir meðal annars í umsögn Fotbollskanalen sem telur Arnór vera besta nýliðann í sænsku úrvalsdeildinni. „Arnór hefur áður sýnt hvernig hann getur svifið um völlinn og verið nær óstöðvandi. Íslendingurinn mun krydda upp á nú þegar sterka sókn Malmö.“ Júlíus Magnússon í treyju ElfsborgMynd: Elfsborg Arnór er ekki eini Íslendingur á topp tíu sætum listans því miðjumaðurinn Júlíus Magnússon, sem gekk til liðs við Elfsborg frá Fredrikstad er þar einnig. Júlíus var fyrirliði Frederikstad á síðasta tímabili og leiddi liðið til sigurs í norska bikarnum og er talinn vera í áttunda sæti yfir bestu nýliða sænsku úrvalsdeildarinnar. „Íslenski landsliðsmaðurinn var fyrirliði Fredrikstad og stóð sig með prýði í norsku úrvalsdeildinni. Margt bendir til þess að þessi 26 ára gamli leikmaður, sem hættir aldrei að hlaupa, muni nýtast Elfsborg mjög vel.“ Sænska úrvalsdeildin fer af stað um helgina. Malmö og Arnór heimsækja Djurgården á morgun á meðan að Elfsborg tekur á móti Mjällby AIF. Nú er það þeirra Arnórs og Júlíusar að sýna að þeir eigi heima á þessum lista Fotbollskanalen. Sænski boltinn Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Sjá meira
Það er sænski miðilinn Fotbollskanalen sem hefur tekið saman listann en Arnór gekk til liðs við Malmö í síðasta mánuði eftir að hafa losað sig undan samningi hjá enska B-deildar liðinu Blackburn Rovers. Arnór þekkir vel til í sænsku úrvalsdeildinni eftir tíma hjá Norrköping fyrr á sínum ferli og til mikils er ætlast af honum. „Án efa algjör klassa leikmaður fyrir sænsku úrvalsdeildina,“ segir meðal annars í umsögn Fotbollskanalen sem telur Arnór vera besta nýliðann í sænsku úrvalsdeildinni. „Arnór hefur áður sýnt hvernig hann getur svifið um völlinn og verið nær óstöðvandi. Íslendingurinn mun krydda upp á nú þegar sterka sókn Malmö.“ Júlíus Magnússon í treyju ElfsborgMynd: Elfsborg Arnór er ekki eini Íslendingur á topp tíu sætum listans því miðjumaðurinn Júlíus Magnússon, sem gekk til liðs við Elfsborg frá Fredrikstad er þar einnig. Júlíus var fyrirliði Frederikstad á síðasta tímabili og leiddi liðið til sigurs í norska bikarnum og er talinn vera í áttunda sæti yfir bestu nýliða sænsku úrvalsdeildarinnar. „Íslenski landsliðsmaðurinn var fyrirliði Fredrikstad og stóð sig með prýði í norsku úrvalsdeildinni. Margt bendir til þess að þessi 26 ára gamli leikmaður, sem hættir aldrei að hlaupa, muni nýtast Elfsborg mjög vel.“ Sænska úrvalsdeildin fer af stað um helgina. Malmö og Arnór heimsækja Djurgården á morgun á meðan að Elfsborg tekur á móti Mjällby AIF. Nú er það þeirra Arnórs og Júlíusar að sýna að þeir eigi heima á þessum lista Fotbollskanalen.
Sænski boltinn Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Sjá meira