Ólympíufari lést í eldsvoða Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. mars 2025 08:01 Berkin Usta keppti í risasvigi á Vetrarólympíuleikunum í Peking 2022. getty/Michael Kappeler Tyrkneski skíðamaðurinn Berkin Usta, sem keppti á Vetrarólympíuleikunum fyrir þremur árum, lést í eldsvoða í gær ásamt föður sínum. Usta og faðir hans, Yahya, voru staddir á hóteli á skíðasvæði í Kervansaray í Norðvestur-Tyrklandi þar sem eldur braust út. Usta var 24 ára þegar hann lést en faðir hans 57 ára. Acı KaybımızÜlkemizi Beijing 2022 Kış Olimpiyat Oyunları’nda ve Erzurum 2017 Avrupa Gençlik Olimpik Kış Festivali’nde temsil eden milli kayakçımız Berkin Usta’nın ve babası eski milli kayakçı Yahya Usta’nın Bursa, Uludağ’da gerçekleşen bir otel yangını nedeniyle vefat ettiğini… pic.twitter.com/XLupj9T2ca— TMOK | #TeamTürkiye🇹🇷 (@TMOK_Olimpiyat) March 27, 2025 Berkin keppti í risasvigi á Vetrarólympíuleikunum í Peking 2022 og endaði í 43. sæti. Faðir hans var forseti tyrkneska skíða- og snjóbrettakennarasambandsins. Ekki er vitað af hverju Usta og Yahya voru staddir á hótelinu. Eiginkona Ustas var með þeim en lifði af. Rannsókn á eldsvoðanum er hafin samkvæmt tyrkneskum fjölmiðlum. Hótelinu var lokað snemma á þessu ári þegar rekstrarleyfi gististaðarins var afturkallað. Fyrr á þessu ári létust 79 manns í eldsvoða á Grand Kartal hótelinu í Kartalkaya í Tyrklandi. Fjöldi manns hefur verið handteknir í tengslum við rannsókn á eldsvoðanum. Andlát Skíðaíþróttir Tyrkland Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Jóhannes skrifar undir hjá Kolding Sjá meira
Usta og faðir hans, Yahya, voru staddir á hóteli á skíðasvæði í Kervansaray í Norðvestur-Tyrklandi þar sem eldur braust út. Usta var 24 ára þegar hann lést en faðir hans 57 ára. Acı KaybımızÜlkemizi Beijing 2022 Kış Olimpiyat Oyunları’nda ve Erzurum 2017 Avrupa Gençlik Olimpik Kış Festivali’nde temsil eden milli kayakçımız Berkin Usta’nın ve babası eski milli kayakçı Yahya Usta’nın Bursa, Uludağ’da gerçekleşen bir otel yangını nedeniyle vefat ettiğini… pic.twitter.com/XLupj9T2ca— TMOK | #TeamTürkiye🇹🇷 (@TMOK_Olimpiyat) March 27, 2025 Berkin keppti í risasvigi á Vetrarólympíuleikunum í Peking 2022 og endaði í 43. sæti. Faðir hans var forseti tyrkneska skíða- og snjóbrettakennarasambandsins. Ekki er vitað af hverju Usta og Yahya voru staddir á hótelinu. Eiginkona Ustas var með þeim en lifði af. Rannsókn á eldsvoðanum er hafin samkvæmt tyrkneskum fjölmiðlum. Hótelinu var lokað snemma á þessu ári þegar rekstrarleyfi gististaðarins var afturkallað. Fyrr á þessu ári létust 79 manns í eldsvoða á Grand Kartal hótelinu í Kartalkaya í Tyrklandi. Fjöldi manns hefur verið handteknir í tengslum við rannsókn á eldsvoðanum.
Andlát Skíðaíþróttir Tyrkland Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Jóhannes skrifar undir hjá Kolding Sjá meira