Brassar vilja fá Ancelotti til bjargar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. mars 2025 14:13 Carlo Ancelotti hefur aldrei þjálfað landslið á sínum langa og farsæla ferli. getty/Luca Amedeo Bizzarri Brasilíska knattspyrnusambandið hefur mikinn áhuga á að ráða Carlo Ancelotti sem þjálfara landsliðsins fyrir heimsmeistaramótið á næsta ári. Brasilía tapaði 4-1 fyrir heimsmeisturum Argentínu í undankeppni HM í vikunni og hefur aðeins unnið sjö af sextán leikjum undir stjórn Dorivals Júnior. Áhugi Brassa á Ancelotti er ekki nýr af nálinni en þeir reyndu að ráða hann 2022 og 2023. Þeir ætla nú að gera aðra tilraun samkvæmt The Athletic. Ancelotti hefur stýrt Real Madrid síðan 2021 og gert meðal annars gert liðið að Evrópumeisturum í tvígang. Nokkrir brasilískir landsliðsmenn leika með Real Madrid, meðal annars Vinícius Júnior. Brasilía hefur aldrei verið með erlendan landsliðsþjálfara en það gæti breyst ef knattspyrnusambandinu tekst að landa hinum margreynda Ancelotti. Þrátt fyrir að hafa náð frábærum árangri með Real Madrid er ekki víst að Ancelotti verði áfram með liðið. Xabi Alonso, knattspyrnustjóri Bayer Leverkusen, hefur verið orðaður við Real Madrid og átt í viðræðum við félagið samkvæmt The Athletic. Brasilía er í 4. sæti Suður-Ameríkuriðilsins í undankeppni HM. Liðið er sex stigum á undan Venesúela sem er í 7. sætinu, sem fer í umspil, þegar fjórir leikir eru eftir. Það er því allt sem bendir til þess að Brassar verði með á HM á næsta ári eins og þeir hafa verið á öllum hinum 22 heimsmeistaramótunum. Engin þjóð hefur oftar unnið HM en Brasilía, eða fimm sinnum, síðast 2002. HM 2026 í fótbolta Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Sjá meira
Brasilía tapaði 4-1 fyrir heimsmeisturum Argentínu í undankeppni HM í vikunni og hefur aðeins unnið sjö af sextán leikjum undir stjórn Dorivals Júnior. Áhugi Brassa á Ancelotti er ekki nýr af nálinni en þeir reyndu að ráða hann 2022 og 2023. Þeir ætla nú að gera aðra tilraun samkvæmt The Athletic. Ancelotti hefur stýrt Real Madrid síðan 2021 og gert meðal annars gert liðið að Evrópumeisturum í tvígang. Nokkrir brasilískir landsliðsmenn leika með Real Madrid, meðal annars Vinícius Júnior. Brasilía hefur aldrei verið með erlendan landsliðsþjálfara en það gæti breyst ef knattspyrnusambandinu tekst að landa hinum margreynda Ancelotti. Þrátt fyrir að hafa náð frábærum árangri með Real Madrid er ekki víst að Ancelotti verði áfram með liðið. Xabi Alonso, knattspyrnustjóri Bayer Leverkusen, hefur verið orðaður við Real Madrid og átt í viðræðum við félagið samkvæmt The Athletic. Brasilía er í 4. sæti Suður-Ameríkuriðilsins í undankeppni HM. Liðið er sex stigum á undan Venesúela sem er í 7. sætinu, sem fer í umspil, þegar fjórir leikir eru eftir. Það er því allt sem bendir til þess að Brassar verði með á HM á næsta ári eins og þeir hafa verið á öllum hinum 22 heimsmeistaramótunum. Engin þjóð hefur oftar unnið HM en Brasilía, eða fimm sinnum, síðast 2002.
HM 2026 í fótbolta Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Sjá meira