„Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Stefán Árni Pálsson skrifar 26. mars 2025 14:30 Þuríður fer yfir ökukennslusviðið. „Við erum að búa til einstaklinga sem eru að fara öðlast ökuréttindi og búa þá undir umferðina svo þeir séu sem öruggastir fyrir okkur öll og þá sjálfa,“ segir Þuríður B. Ægisdóttir, formaður Ökukennarafélags Íslands, en Sindri Sindrason ræddi við hana í Íslandi í dag á Stöð 2 í vikunni. „Það er allt í lagi að hafa þyngd í ökunámi og það á að vera. Ökunám er ekkert eitthvað sem byrjar og endar á mjög stuttum tíma. Ökunámið er ferli sem byrjar á því að einstaklingurinn fer í fyrsta ökutímann, síðan er það bóklegt nám, það er verklegt nám, síðan velja sumir að fara í æfingaakstur með forráðamönnum sem er mjög mikilvægur tími ekki bara til þess að læra að keyra heldur líka kemur þarna mjög góður tími þar sem börn og unglingar eyða með forráðamönnum sínum.“ Því næst tekur við Ökuskóli 1, 2 og 3. Og í kjölfarið skriflega prófið. Skriflega prófið hefur verið mjög mikið gagnrýnt og var fallhlutfallið yfir allt árið 2024 yfir sextíu prósent. „Við höfum verið svolítið í myrkrinu með þetta. Við þurfum að vita hvað er að klikka? Erum við að klikka? Við erum ekki að fá að sjá prófin svo við vitum í raun ekki hvað sé verið að spyrja út í. Prófin eiga að vera sanngjörn og þau eiga að vera áreiðanleg. Þú átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna,“ segir Þuríður og bætir við að fallið í verklega ökuprófinu sé um sextán prósent. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Bílpróf Ísland í dag Bílar Mest lesið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Fleiri fréttir Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Sjá meira
„Það er allt í lagi að hafa þyngd í ökunámi og það á að vera. Ökunám er ekkert eitthvað sem byrjar og endar á mjög stuttum tíma. Ökunámið er ferli sem byrjar á því að einstaklingurinn fer í fyrsta ökutímann, síðan er það bóklegt nám, það er verklegt nám, síðan velja sumir að fara í æfingaakstur með forráðamönnum sem er mjög mikilvægur tími ekki bara til þess að læra að keyra heldur líka kemur þarna mjög góður tími þar sem börn og unglingar eyða með forráðamönnum sínum.“ Því næst tekur við Ökuskóli 1, 2 og 3. Og í kjölfarið skriflega prófið. Skriflega prófið hefur verið mjög mikið gagnrýnt og var fallhlutfallið yfir allt árið 2024 yfir sextíu prósent. „Við höfum verið svolítið í myrkrinu með þetta. Við þurfum að vita hvað er að klikka? Erum við að klikka? Við erum ekki að fá að sjá prófin svo við vitum í raun ekki hvað sé verið að spyrja út í. Prófin eiga að vera sanngjörn og þau eiga að vera áreiðanleg. Þú átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna,“ segir Þuríður og bætir við að fallið í verklega ökuprófinu sé um sextán prósent. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Bílpróf Ísland í dag Bílar Mest lesið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Fleiri fréttir Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Sjá meira