Samningar í höfn við sveitarfélögin en ekki ríkið Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 25. mars 2025 07:00 Verkföll eru enn yfirvofandi á heilbrigðisstofnunum á landsbyggðinni. Vísir/Vilhelm Samninganefndir Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna og sveitarfélaganna undirrituðu í gær nýjan kjarasamning sem kynntur verður félagsmönnum á næstu dögum. Í tilkynningu á vef sambandsins segir að þessi samningur sé um margt áþekkur þeim sem felldur var fyrr á þessu ári en inn séu komnar ákveðnar breytingar, í samræmi við niðurstöðu könnunar sem landsambandið gerði á meðal félagsmanna sinna. Stefnt er að því að atkvæðagreiðsla um samninginn fari fram í lok þessa mánaðar. En þótt samningagerð við sveitarfélögin sé í höfn hjá slökkviliðs- og sjúkraflutningamönnum þá virðist allt í lás í viðræðum við ríkið. Á dögunum samþykktu félagsmenn LSS sem starfa við sjúkraflutninga hjá heilbrigðisstofnunum á landsbyggðinni verkfallsboðun, sem þýðir að verkföll hefjast að óbreyttu í öllum fjórðungum landsins þann 7. apríl næstkomandi. Gengið var til atkvæðagreiðslu um verkföll á hverri stofnun fyrir sig og var tillagan samþykkt á þeim öllum með yfignæfandi mun. Kjaramál Kjaraviðræður 2023-25 Heilbrigðismál Slökkvilið Sjúkraflutningar Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Nýtt met slegið í fjölda giftinga Innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Fleiri fréttir Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í gæsluvarðhaldi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Sjá meira
Í tilkynningu á vef sambandsins segir að þessi samningur sé um margt áþekkur þeim sem felldur var fyrr á þessu ári en inn séu komnar ákveðnar breytingar, í samræmi við niðurstöðu könnunar sem landsambandið gerði á meðal félagsmanna sinna. Stefnt er að því að atkvæðagreiðsla um samninginn fari fram í lok þessa mánaðar. En þótt samningagerð við sveitarfélögin sé í höfn hjá slökkviliðs- og sjúkraflutningamönnum þá virðist allt í lás í viðræðum við ríkið. Á dögunum samþykktu félagsmenn LSS sem starfa við sjúkraflutninga hjá heilbrigðisstofnunum á landsbyggðinni verkfallsboðun, sem þýðir að verkföll hefjast að óbreyttu í öllum fjórðungum landsins þann 7. apríl næstkomandi. Gengið var til atkvæðagreiðslu um verkföll á hverri stofnun fyrir sig og var tillagan samþykkt á þeim öllum með yfignæfandi mun.
Kjaramál Kjaraviðræður 2023-25 Heilbrigðismál Slökkvilið Sjúkraflutningar Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Nýtt met slegið í fjölda giftinga Innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Fleiri fréttir Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í gæsluvarðhaldi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Sjá meira