Kristín bætti bronsi í safnið á Malaga Sindri Sverrisson skrifar 24. mars 2025 16:31 Kristín Þórhallsdóttir með brons um hálsinn eftir mótið á Spáni í gær. KRAFT Kraftlyftingakonan og dýralæknirinn Kristín Þórhallsdóttir bætti enn við stórmótsverðlaunum í safn sitt þegar hún hlaut brons í hnébeygju á EM í Malaga á Spáni. Kristín var í hópi Íslendinga sem kepptu á Evrópumótinu í klassískum kraftlyftingum. Hún keppti í -84 kg flokki og byrjaði á að lyfta þar 202,5 kg sem skilaði henni bronsverðlaunum. Í bekkpressu lyfti Kristín mest 110 kg og í réttstöðulyftu fóru 215 kg á loft. Samtals lyfti þessi fyrrverandi Evrópumeistari því 527,5 kg sem skilaði henni 4. sæti í samanlögðum árangri. Birgit Rós Becker keppti í sama þyngdarflokki og hafnaði í 13. sæti en samanlagður árangur hennar var 442,5 kg. Í gær kepptu einnig tvær íslenskar konur í +84 kg flokki, þær Þorbjörg Mattíasdóttir og Hanna Jóna Sigurjónsdóttir, sem báðar bættu sinn persónulega árangur. Samanlagt lyfti Þorbjörg 510 kg og hafnaði í 6. sæti en Hanna var með 502,5 kg í samanlögðum árangri sem gaf henni 7. sætið. Þá keppti Þorsteinn Ægir Óttarsson í +120 kg flokki en hann lyfti samanlagt 795 kg og hafnaði í 9. sæti. Fyrr á mótinu stóð árangur Lucie Stefaniková upp úr hjá íslenska hópnum en hún vann gull og setti Evrópumet í hnébeygju og vann brons í samanlögðu, í -76 kg flokki. Evrópumet hennar í hnébeygju er 211 kg og hún lyfti samanlagt 563,5 kg. Kraftlyftingar Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum „Erum við bara dýr í dýragarði?“ Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM „Hún er í afneitun“ Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Sjá meira
Kristín var í hópi Íslendinga sem kepptu á Evrópumótinu í klassískum kraftlyftingum. Hún keppti í -84 kg flokki og byrjaði á að lyfta þar 202,5 kg sem skilaði henni bronsverðlaunum. Í bekkpressu lyfti Kristín mest 110 kg og í réttstöðulyftu fóru 215 kg á loft. Samtals lyfti þessi fyrrverandi Evrópumeistari því 527,5 kg sem skilaði henni 4. sæti í samanlögðum árangri. Birgit Rós Becker keppti í sama þyngdarflokki og hafnaði í 13. sæti en samanlagður árangur hennar var 442,5 kg. Í gær kepptu einnig tvær íslenskar konur í +84 kg flokki, þær Þorbjörg Mattíasdóttir og Hanna Jóna Sigurjónsdóttir, sem báðar bættu sinn persónulega árangur. Samanlagt lyfti Þorbjörg 510 kg og hafnaði í 6. sæti en Hanna var með 502,5 kg í samanlögðum árangri sem gaf henni 7. sætið. Þá keppti Þorsteinn Ægir Óttarsson í +120 kg flokki en hann lyfti samanlagt 795 kg og hafnaði í 9. sæti. Fyrr á mótinu stóð árangur Lucie Stefaniková upp úr hjá íslenska hópnum en hún vann gull og setti Evrópumet í hnébeygju og vann brons í samanlögðu, í -76 kg flokki. Evrópumet hennar í hnébeygju er 211 kg og hún lyfti samanlagt 563,5 kg.
Kraftlyftingar Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum „Erum við bara dýr í dýragarði?“ Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM „Hún er í afneitun“ Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Sjá meira