Græn gleði í Smáranum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. mars 2025 11:01 Emilie Sofie Hessedal fagnar með stuðningsmönnum Njarðvíkur eftir leikinn gegn Grindavík. vísir/ernir Njarðvík varð í gær bikarmeistari kvenna í körfubolta í annað sinn eftir sigur á Grindavík, 81-74, í Smáranum í Kópavogi. Njarðvíkingar urðu bikarmeistarar 2012 en þurftu svo að bíða í þrettán ár eftir næsta bikarmeistaratitli. Þær grænu voru með frumkvæðið í leiknum og náðu mest fimmtán stiga forskoti. Þær gulu og bláu frá Grindavík gáfust þó ekki upp og þegar skammt var til leiksloka var staðan jöfn, 73-73. Njarðvík var hins vegar sterkari á lokametrunum, skoraði átta af síðustu níu stigum leiksins og tryggði sér sigurinn, 81-74. Fögnuðurinn í leikslok var svo ósvikinn. Ernir Eyjólfsson myndaði leikinn fyrir Vísi en afraksturinn má sjá hér í fréttinni. Brittany Dinkins var með þrefalda tvennu í leiknum; 31 stig, tíu fráköst og tíu stoðsendingar.vísir/ernir Emilie skoraði fimm gríðarlega mikilvæg stig í röð undir lok leiksins.vísir/ernir Hulda Björk Ólafsdóttir skoraði nítján stig fyrir Grindavík.vísir/ernir Dómarar leiksins, þeir Jóhannes Páll Friðriksson, Davíð Kristján Hreiðarsson og Bjarki Þór Davíðsson ræðast við.vísir/ernir Hulda María Agnarsdóttir er í stóru hlutverki hjá Njarðvík, þrátt fyrir að vera aðeins sextán ára.vísir/ernir Stund milli stríða hjá drengjunum á moppunni.vísir/ernir Pauline Hersler hefur komið eins og stormsveipur inn í lið Njarðvíkur.vísir/ernir Njarðvíkingar þeysast inn á völlinn eftir að lokaflautið gall.vísir/ernir Fögnuðurinn var innilegur.vísir/ernir Njarðvíkingar taka sigurhringinn.vísir/ernir Græni liturinn var áberandi í stúkunni í Smáranum.vísir/ernir Brittany var valinn maður leiksins. Hér sést hún með verðlaun sín ásamt Hannesi Jónssyni, framkvæmdastjóra KKÍ.vísir/ernir VÍS-bikarmeistarar Njarðvíkur 2025.vísir/ernir VÍS-bikarinn UMF Njarðvík UMF Grindavík Tengdar fréttir „Það er ekkert gefið og þú verður að vinna fyrir öllu“ Brittany Dinkins var valinn verðmætasti leikmaður bikarkeppninnar í dag þegar Njarðvík hafði betur gegn Grindavík 81-74 og tryggði sér VÍS bikar kvenna. 22. mars 2025 16:12 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Fleiri fréttir „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Sjá meira
Njarðvíkingar urðu bikarmeistarar 2012 en þurftu svo að bíða í þrettán ár eftir næsta bikarmeistaratitli. Þær grænu voru með frumkvæðið í leiknum og náðu mest fimmtán stiga forskoti. Þær gulu og bláu frá Grindavík gáfust þó ekki upp og þegar skammt var til leiksloka var staðan jöfn, 73-73. Njarðvík var hins vegar sterkari á lokametrunum, skoraði átta af síðustu níu stigum leiksins og tryggði sér sigurinn, 81-74. Fögnuðurinn í leikslok var svo ósvikinn. Ernir Eyjólfsson myndaði leikinn fyrir Vísi en afraksturinn má sjá hér í fréttinni. Brittany Dinkins var með þrefalda tvennu í leiknum; 31 stig, tíu fráköst og tíu stoðsendingar.vísir/ernir Emilie skoraði fimm gríðarlega mikilvæg stig í röð undir lok leiksins.vísir/ernir Hulda Björk Ólafsdóttir skoraði nítján stig fyrir Grindavík.vísir/ernir Dómarar leiksins, þeir Jóhannes Páll Friðriksson, Davíð Kristján Hreiðarsson og Bjarki Þór Davíðsson ræðast við.vísir/ernir Hulda María Agnarsdóttir er í stóru hlutverki hjá Njarðvík, þrátt fyrir að vera aðeins sextán ára.vísir/ernir Stund milli stríða hjá drengjunum á moppunni.vísir/ernir Pauline Hersler hefur komið eins og stormsveipur inn í lið Njarðvíkur.vísir/ernir Njarðvíkingar þeysast inn á völlinn eftir að lokaflautið gall.vísir/ernir Fögnuðurinn var innilegur.vísir/ernir Njarðvíkingar taka sigurhringinn.vísir/ernir Græni liturinn var áberandi í stúkunni í Smáranum.vísir/ernir Brittany var valinn maður leiksins. Hér sést hún með verðlaun sín ásamt Hannesi Jónssyni, framkvæmdastjóra KKÍ.vísir/ernir VÍS-bikarmeistarar Njarðvíkur 2025.vísir/ernir
VÍS-bikarinn UMF Njarðvík UMF Grindavík Tengdar fréttir „Það er ekkert gefið og þú verður að vinna fyrir öllu“ Brittany Dinkins var valinn verðmætasti leikmaður bikarkeppninnar í dag þegar Njarðvík hafði betur gegn Grindavík 81-74 og tryggði sér VÍS bikar kvenna. 22. mars 2025 16:12 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Fleiri fréttir „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Sjá meira
„Það er ekkert gefið og þú verður að vinna fyrir öllu“ Brittany Dinkins var valinn verðmætasti leikmaður bikarkeppninnar í dag þegar Njarðvík hafði betur gegn Grindavík 81-74 og tryggði sér VÍS bikar kvenna. 22. mars 2025 16:12