Sá síðasti úr hinni heilögu hnefaleikaþrenningu: „Bardagar sem hreyfðu við öllum heiminum“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. mars 2025 21:02 Joe Frazier, George Foreman og Muhammad Ali. Hin heilaga þungavigtarþrenning. George Foreman varð sá síðasti úr hinni heilögu þungavigtarþrenningu hnefaleikamanna til að falla frá nú í morgun, hans er minnst með mikilli hlýju. „Bardagarnir sem þeir áttu voru sérstakir og mörkuðu tímamót í íþróttasögunni. Bardagar sem hreyfðu við, ekki bara við hnefaleikasamfélaginu, heldur öllum heiminum.“ Sagði bardagaskipuleggjandinn Frank Warren, sem tilheyrir frægðarhöll hnefaleikanna, eftir að tilkynnt var um andlát George Foreman í morgun. Eins og Warren orðaði það var George Foreman sá síðasti eftirlifandi af „hinni heilögu þrenningu hnefaleikamanna“ sem taldi einnig Muhammad Ali og Joe Frazier. Joe Frazier og George Foreman fyrir bardagann um heimsmeistaratitilinn 1973. George Foreman og Muhammad Ali í "Rumble in the Jungle" árið 1974. Hans er minnst sem eins besta og áhrifamesta boxara allra tíma, auk þess að hafa getið sér nafns utan hringsins sem grillframleiðandi og sjónvarpsmaður. „Það voru tveir George Foreman. Annar þeirra var sá sem gerðist atvinnumaður eftir Ólympíuleikana 1968 og hann var frekar, fýlulegur maður. Hinn var sá sem sneri aftur í boxið eftir tíu ára fjarveru og það var glaðværasta, ljúfasta manneskja sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ sagði Warren einnig um Foreman. Frank Warren pays tribute to George Foreman ❤️ pic.twitter.com/wsWgGaNK09— Sky Sports Boxing (@SkySportsBoxing) March 22, 2025 Samúðarkveðjur og góðar sögur af goðsögninni hafa borist úr ýmsum áttum, frá flestöllum sem viðkoma hnefaleikum, en einnig öðrum íþróttastjörnum. Tennisgoðsögnin Billie Jean King segir frá því á X þegar Foreman hjálpaði henni með því að þykjast vera lífvörður hennar þegar áðdáendum streymdi að. Körfuboltagoðsögnin Magic Johnson lýsir Foreman sem „listamanni í hringnum“ og frábærum hnefaleikamanni, en enn fremur frábærri manneskju. Foreman skráði sig í sögubækurnar sem elsti þungavigtarmeistari frá upphafi og ekki úr útlit fyrir að sá titill verði tekinn af honum. Hvort heldur sem verður mun minningin um meistarann manninn lifa um ókomna tíð. RIP to one of the greatest human beings to ever put on boxing gloves.. This man was truly amazing! There is no doubt imo he’s the greatest puncher boxing has ever seen.. Rest easy king the world is a lesser place without you.. #RIPBigGeorge #GeorgeForeman pic.twitter.com/PAgLOgwo3c— Tony Bellew (@TonyBellew) March 22, 2025 Condolences to George Foreman’s family. His contribution to boxing and beyond will never be forgotten. pic.twitter.com/Xs5QjMukqr— Mike Tyson (@MikeTyson) March 22, 2025 Very sad to hear of the passing of George Foreman. George was a true legend of the sport of boxing and a sports icon. You will always be remembered, Big George Foreman. May you rest in peace. My condolences to the Foreman family. #GeorgeForeman #boxing #legend #icon #iconic pic.twitter.com/q17ubpri3i— Freddie Roach (@FreddieRoach) March 22, 2025 Box Andlát Mest lesið Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Ólympíumeistari stórslasaður eftir grjóthrun Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik Bætti fjórtán ára heimsmet um ótrúlega heila sekúndu „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Sjá meira
„Bardagarnir sem þeir áttu voru sérstakir og mörkuðu tímamót í íþróttasögunni. Bardagar sem hreyfðu við, ekki bara við hnefaleikasamfélaginu, heldur öllum heiminum.“ Sagði bardagaskipuleggjandinn Frank Warren, sem tilheyrir frægðarhöll hnefaleikanna, eftir að tilkynnt var um andlát George Foreman í morgun. Eins og Warren orðaði það var George Foreman sá síðasti eftirlifandi af „hinni heilögu þrenningu hnefaleikamanna“ sem taldi einnig Muhammad Ali og Joe Frazier. Joe Frazier og George Foreman fyrir bardagann um heimsmeistaratitilinn 1973. George Foreman og Muhammad Ali í "Rumble in the Jungle" árið 1974. Hans er minnst sem eins besta og áhrifamesta boxara allra tíma, auk þess að hafa getið sér nafns utan hringsins sem grillframleiðandi og sjónvarpsmaður. „Það voru tveir George Foreman. Annar þeirra var sá sem gerðist atvinnumaður eftir Ólympíuleikana 1968 og hann var frekar, fýlulegur maður. Hinn var sá sem sneri aftur í boxið eftir tíu ára fjarveru og það var glaðværasta, ljúfasta manneskja sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ sagði Warren einnig um Foreman. Frank Warren pays tribute to George Foreman ❤️ pic.twitter.com/wsWgGaNK09— Sky Sports Boxing (@SkySportsBoxing) March 22, 2025 Samúðarkveðjur og góðar sögur af goðsögninni hafa borist úr ýmsum áttum, frá flestöllum sem viðkoma hnefaleikum, en einnig öðrum íþróttastjörnum. Tennisgoðsögnin Billie Jean King segir frá því á X þegar Foreman hjálpaði henni með því að þykjast vera lífvörður hennar þegar áðdáendum streymdi að. Körfuboltagoðsögnin Magic Johnson lýsir Foreman sem „listamanni í hringnum“ og frábærum hnefaleikamanni, en enn fremur frábærri manneskju. Foreman skráði sig í sögubækurnar sem elsti þungavigtarmeistari frá upphafi og ekki úr útlit fyrir að sá titill verði tekinn af honum. Hvort heldur sem verður mun minningin um meistarann manninn lifa um ókomna tíð. RIP to one of the greatest human beings to ever put on boxing gloves.. This man was truly amazing! There is no doubt imo he’s the greatest puncher boxing has ever seen.. Rest easy king the world is a lesser place without you.. #RIPBigGeorge #GeorgeForeman pic.twitter.com/PAgLOgwo3c— Tony Bellew (@TonyBellew) March 22, 2025 Condolences to George Foreman’s family. His contribution to boxing and beyond will never be forgotten. pic.twitter.com/Xs5QjMukqr— Mike Tyson (@MikeTyson) March 22, 2025 Very sad to hear of the passing of George Foreman. George was a true legend of the sport of boxing and a sports icon. You will always be remembered, Big George Foreman. May you rest in peace. My condolences to the Foreman family. #GeorgeForeman #boxing #legend #icon #iconic pic.twitter.com/q17ubpri3i— Freddie Roach (@FreddieRoach) March 22, 2025
Box Andlát Mest lesið Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Ólympíumeistari stórslasaður eftir grjóthrun Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik Bætti fjórtán ára heimsmet um ótrúlega heila sekúndu „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Sjá meira