Átta Dalvíkingar grófu sig í snjóhús í hamfaraveðri Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 23. mars 2025 07:04 Haukur og félagar höfðust við í pínulitlu snjóhúsi, svangir, kaldir, blautir og óttaslegnir. Stöð 2 „Við áttuðum okkur á að við urðum að reyna að grafa okkur inn í snjóhús. En snjórinn var grjótharður. Við vorum með skóflu og ísaxir og byrjuðum að höggva og moka. Ef við hefðum ekki gert það hefðu einhverjir af okkur drepist þarna fljótlega. Þetta tók átta klukkutíma,“ segir Haukur Gunnarsson, björgunarsveitarmaður í áhrifaríku viðtali í nýjasta Útkallsþætti Óttars Sveinssonar og Heiðars Aðalbjörnssonar. Hauks og sjö félaga hans úr björgunarsveitinni á Dalvík var saknað eftir að þeir lentu skyndilega í glórulausu ofsaveðri í 20 stiga frosti 1.250 metra hæð á Nýjabæjarfjalli í Eyjafirði árið 1998. Þáttinn má sjá hér: Klippa: Útkall - Björgunarsveitarmanna saknað Aðstandendur földu sig fyrir lögreglunni „Frostið var það mesta sem ég hef fundið. Þegar maður var orðinn blautur og kaldur þá hálfpartinn meiddi maður sig í beinunum,“ segir Haukur. Mennirnir lágu hver um annan þveran í snjóhúsi sem var ekki nema um 60 sentimetrar á hæð – svangir, kaldir, blautir og óttaslegnir. „Við lágum næstum því hver ofan á öðrum,“ segir Haukur. „ Við vorum týndir björgunarsveitarmenn. Þetta fékk á mann. Hann fór út í frosthríðina um stund til að létta á sér en þá gerðist þetta: „Þá finn ég að gallinn frýs fastur eins og steypa. Allur blautur. Svo þegar ég ætlaði inn í snjóhúsið þá fann ég það ekki.“ Eftir erfiða nótt voru þrír sendir af stað til að láta vita og leita hjálpar. Á leiðinni voru þeir svo úrvinda að þeir sofnuðu ítrekað eftir að hafa lagst fyrir. Þegar langur tími leið fóru fimmmenningarnir í snjóhúsinu að óttast þeir hafi lent í snjóflóði. „Það var helvíti strembið,“ segir Haukur. Þegar þremenningarnir komu til byggða og fréttir bárust svo til Dalvíkur um hvar fimmmenningarnir héldu sig þá földu sumir aðstandendur sig fyrir lögreglunni: „Það á að tilkynna okkur að þeir séu dánir. Ég óð inn í stofu og reyndi að fela mig eins og barn. Lögreglumaðurinn má ekki sjá mig,“ segir Rúna Sigurðardóttir, eiginkona Hauks í þættinum. Útkall Dalvíkurbyggð Björgunarsveitir Mest lesið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Tíska og hönnun Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Tíska og hönnun Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Fleiri fréttir O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Sjá meira
Hauks og sjö félaga hans úr björgunarsveitinni á Dalvík var saknað eftir að þeir lentu skyndilega í glórulausu ofsaveðri í 20 stiga frosti 1.250 metra hæð á Nýjabæjarfjalli í Eyjafirði árið 1998. Þáttinn má sjá hér: Klippa: Útkall - Björgunarsveitarmanna saknað Aðstandendur földu sig fyrir lögreglunni „Frostið var það mesta sem ég hef fundið. Þegar maður var orðinn blautur og kaldur þá hálfpartinn meiddi maður sig í beinunum,“ segir Haukur. Mennirnir lágu hver um annan þveran í snjóhúsi sem var ekki nema um 60 sentimetrar á hæð – svangir, kaldir, blautir og óttaslegnir. „Við lágum næstum því hver ofan á öðrum,“ segir Haukur. „ Við vorum týndir björgunarsveitarmenn. Þetta fékk á mann. Hann fór út í frosthríðina um stund til að létta á sér en þá gerðist þetta: „Þá finn ég að gallinn frýs fastur eins og steypa. Allur blautur. Svo þegar ég ætlaði inn í snjóhúsið þá fann ég það ekki.“ Eftir erfiða nótt voru þrír sendir af stað til að láta vita og leita hjálpar. Á leiðinni voru þeir svo úrvinda að þeir sofnuðu ítrekað eftir að hafa lagst fyrir. Þegar langur tími leið fóru fimmmenningarnir í snjóhúsinu að óttast þeir hafi lent í snjóflóði. „Það var helvíti strembið,“ segir Haukur. Þegar þremenningarnir komu til byggða og fréttir bárust svo til Dalvíkur um hvar fimmmenningarnir héldu sig þá földu sumir aðstandendur sig fyrir lögreglunni: „Það á að tilkynna okkur að þeir séu dánir. Ég óð inn í stofu og reyndi að fela mig eins og barn. Lögreglumaðurinn má ekki sjá mig,“ segir Rúna Sigurðardóttir, eiginkona Hauks í þættinum.
Útkall Dalvíkurbyggð Björgunarsveitir Mest lesið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Tíska og hönnun Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Tíska og hönnun Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Fleiri fréttir O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Sjá meira