Fyrsta konan sem verður forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. mars 2025 15:55 Kirsty Coventry í pontu eftir að hún var kjörin næsti forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar. afp/Fabrice COFFRINI Kirsty Coventry frá Simbabve hefur verið kosin forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar (IOC). Hún verður fyrsta konan til að gegna því embætti. Meðlimir IOC kusu eftirmann Thomas Bach í Grikklandi í dag. Sjö voru í framboði og varð Coventry hlutskörpust. Hún hefur verið meðlimur í IOC í tólf ár. Auk þess að verða fyrsta konan til að vera forseti IOC verður Coventry sú fyrsta frá Afríku til að gegna þessu embætti. Þá verður hin 41 árs Coventry yngsti forseti IOC frá því að franski baróninn Pierre de Coubertin, upphafsmaður Ólympíuleikanna, var forseti í kringum aldamótin 1900. Coventry tekur við forsetastöðunni 24. júní og er kjörtímabilið átta ár. Hún getur síðan sóst eftir endurkjöri til fjögurra ára að þeim tíma liðnum. Coventry er fyrrverandi afrekskona í sundi og vann alls sjö verðlaun á Ólympíuleikum á ferlinum. Hún fékk gull í tvö hundruð metra baksundi í Aþenu 2004 og Peking fjórum árum seinna. Coventry er sigursælasti Afríkubúi í sögu Ólympíuleikanna. Auk Coventry voru Prince Feisal Al Hussein, Sebastian Coe, Johan Eliasch, David Lappartient, Juan Antonio Samaranch yngri og Morinari Watanabe í framboði til forseta IOC. Ólympíuleikar Simbabve Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Fleiri fréttir Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Sjá meira
Meðlimir IOC kusu eftirmann Thomas Bach í Grikklandi í dag. Sjö voru í framboði og varð Coventry hlutskörpust. Hún hefur verið meðlimur í IOC í tólf ár. Auk þess að verða fyrsta konan til að vera forseti IOC verður Coventry sú fyrsta frá Afríku til að gegna þessu embætti. Þá verður hin 41 árs Coventry yngsti forseti IOC frá því að franski baróninn Pierre de Coubertin, upphafsmaður Ólympíuleikanna, var forseti í kringum aldamótin 1900. Coventry tekur við forsetastöðunni 24. júní og er kjörtímabilið átta ár. Hún getur síðan sóst eftir endurkjöri til fjögurra ára að þeim tíma liðnum. Coventry er fyrrverandi afrekskona í sundi og vann alls sjö verðlaun á Ólympíuleikum á ferlinum. Hún fékk gull í tvö hundruð metra baksundi í Aþenu 2004 og Peking fjórum árum seinna. Coventry er sigursælasti Afríkubúi í sögu Ólympíuleikanna. Auk Coventry voru Prince Feisal Al Hussein, Sebastian Coe, Johan Eliasch, David Lappartient, Juan Antonio Samaranch yngri og Morinari Watanabe í framboði til forseta IOC.
Ólympíuleikar Simbabve Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Fleiri fréttir Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Sjá meira