„Það er bara einn titill eftir“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. mars 2025 19:58 Stefán Arnarson, þjálfari Hauka. Vísir/Hulda Margrét Stefán Arnarson, þjálfari Hauka, segir sitt lið einfaldlega ekki hafa spilað nógu vel til að geta tekið stig af toppliði Vals í toppslag Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld. Haukar máttu þola sex marka tap gegn Val í kvöld í leik þar sem Valskonur höfðu yfirhöndina frá upphafi til enda. „Við grófum okkur gröf í fyrri hálfleik og vorum bara slakar í öllum þáttum leiksins,“ sagði Stefán í leikslok. „Við bættum leik okkar aðeins í seinni hálfleik en Valur er bara of gott lið til að það sé hægt að leyfa þeim að fá svona mikið forskot.“ Frammistaða Hauka litast þó að einhverju leyti af því að liðinu vantaði tvo lykilmenn í kvöld. „Það vantar náttúrulega mikið þegar Rut (Jónsdóttir) og Sara Sif (Helgadóttir) eru ekki með. Þær eru báðar landsliðskonur, en við eigum að geta gert betur. Þú segir að við höfum verið sofandi og við vorum rosalega linar varnarlega og spiluðum þá bara illa, sérstaklega í fyrri hálfleik. Við komum aðeins upp í seinni hálfleik og fengum smá markvörslu, en heilt yfir var Valur bara miklu betri í dag.“ „Við getum tekið eitt og annað úr þessum leik, en við eigum bara að gera betur. Þessi leikur skiptir ekki öllu máli, við erum alltaf í þriðja sæti. Hvort sem við hefðum unnið eða ekki. Við þurfum bara að byggja okkur upp og við ætlum okkur að gera betur í úrslitakeppninni. Við eigum tvo leiki eftir og þurfum eiginlega að koma vel spilandi inn í úrslitakeppnina.“ Þá nýtti Stefán tækifærið og óskaði Valskonum til hamingju með deildarmeistaratitilinn, þó hann sé ekki formlega í höfn. „Við erum búnar að standa okkur ágætlega í vetur, en Valur var löngu búinn að klára þennan deildarmeistaratitil. Það er einn titill eftir sem er Íslandsmeistaratitillinn og við ætlum að gera harða atlögu þar. En ég ætla bara að óska Val til hamingju með deildarmeistaratitilinn,“ sagði Stefán að lokum Olís-deild kvenna Haukar Valur Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Handbolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar Körfubolti KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Sjá meira
Haukar máttu þola sex marka tap gegn Val í kvöld í leik þar sem Valskonur höfðu yfirhöndina frá upphafi til enda. „Við grófum okkur gröf í fyrri hálfleik og vorum bara slakar í öllum þáttum leiksins,“ sagði Stefán í leikslok. „Við bættum leik okkar aðeins í seinni hálfleik en Valur er bara of gott lið til að það sé hægt að leyfa þeim að fá svona mikið forskot.“ Frammistaða Hauka litast þó að einhverju leyti af því að liðinu vantaði tvo lykilmenn í kvöld. „Það vantar náttúrulega mikið þegar Rut (Jónsdóttir) og Sara Sif (Helgadóttir) eru ekki með. Þær eru báðar landsliðskonur, en við eigum að geta gert betur. Þú segir að við höfum verið sofandi og við vorum rosalega linar varnarlega og spiluðum þá bara illa, sérstaklega í fyrri hálfleik. Við komum aðeins upp í seinni hálfleik og fengum smá markvörslu, en heilt yfir var Valur bara miklu betri í dag.“ „Við getum tekið eitt og annað úr þessum leik, en við eigum bara að gera betur. Þessi leikur skiptir ekki öllu máli, við erum alltaf í þriðja sæti. Hvort sem við hefðum unnið eða ekki. Við þurfum bara að byggja okkur upp og við ætlum okkur að gera betur í úrslitakeppninni. Við eigum tvo leiki eftir og þurfum eiginlega að koma vel spilandi inn í úrslitakeppnina.“ Þá nýtti Stefán tækifærið og óskaði Valskonum til hamingju með deildarmeistaratitilinn, þó hann sé ekki formlega í höfn. „Við erum búnar að standa okkur ágætlega í vetur, en Valur var löngu búinn að klára þennan deildarmeistaratitil. Það er einn titill eftir sem er Íslandsmeistaratitillinn og við ætlum að gera harða atlögu þar. En ég ætla bara að óska Val til hamingju með deildarmeistaratitilinn,“ sagði Stefán að lokum
Olís-deild kvenna Haukar Valur Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Handbolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar Körfubolti KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Sjá meira