Hjörvar valdi uppáhalds seríurnar sínar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. mars 2025 15:01 Extra-menn komu ekki að tómum körfuboltakofanum hjá Hjörvari Hafliðasyni. stöð 2 sport Gestur Bónus Körfuboltakvölds Extra í þessari viku var ekki af verri endanum; fótboltadoktorinn sjálfur, Hjörvar Hafliðason. Hann er ekki bara fróður um fótbolta heldur einnig um hinar ýmsu íþróttir. Ekki stóð því á svari hjá doktornum þegar Hörður Unnsteinsson og Tómas Steindórsson fengu hann til að velja fimm bestu seríurnar í sögu úrslitakeppninnar. Í 5. sætinu á lista Hjörvars var einvígi Vals og Tindastóls um Íslandsmeistaratitilinn 2022. Eftir ótrúlegan fjórða leik á Sauðárkróki unnu Valsmenn oddaleik liðanna á Hlíðarenda. Hjálmarsleikurinn svokallaði en Hjálmar Stefánsson fór á kostum í leiknum. Hjörvar spólaði svo vel aftur í tímann og valdi úrslitaeinvígi Njarðvíkur og Grindavíkur fyrir þrjátíu árum í 4. sæti listans. Hann minntist þess að hafa hlustað á lýsingu frá fyrsta leiknum í útvarpi. Eftirminnilegt einvígi Snæfells og Keflavíkur um Íslandsmeistaratitilinn 2010 var í 3. sæti lista Hjörvars. Hólmarar urðu þá Íslandsmeistarar í fyrsta og eina sinn eftir að hafa unnið Keflvíkinga stórt í oddaleik suður með sjó. Klippa: Bónus Körfuboltakvöld Extra - Uppáhalds seríur Hjörvars Í 2. sæti listans var fyrsta sería Breiðabliks í úrslitakeppni í sögu félagsins. Blikar mættu þá Íslandsmeisturum Njarðvíkinga í átta liða úrslitum en töpuðu í oddaleik. „Ég hef svo sem ekki haldið eitthvað sérstaklega með Breiðabliki en þarna var allt liðið skipað strákum sem ég þekki. Þetta voru bara gaurar úr MK. Ég man eftir að hafa verið á leið á leik númer tvö og ég hugsaði: Ég vona að þeir tapi ekki með 30-40 stigum. Heyrðu, þeir vinna leikinn. XXX Rottweiler hundar í hálfleik, stappaður Smárinn,“ sagði Hjörvar um annan leikinn. Uppáhalds sería Hjörvars í úrslitakeppninni er milli KR og Njarðvíkur í undanúrslitum 2015. KR-ingar fóru í úrslit eftir ótrúlegan sigur í oddaleik í Vesturbænum. „Þetta var algjörlega meiri háttar sjónvarp og það er það sem körfuboltanum á Íslandi hefur tekist; að búa til þetta meiri háttar sjóv sem úrslitakeppnin er,“ sagði Hjörvar. Innslagið úr Bónus Körfuboltakvöldi Extra má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Bónus-deild karla Körfuboltakvöld Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Sjá meira
Hann er ekki bara fróður um fótbolta heldur einnig um hinar ýmsu íþróttir. Ekki stóð því á svari hjá doktornum þegar Hörður Unnsteinsson og Tómas Steindórsson fengu hann til að velja fimm bestu seríurnar í sögu úrslitakeppninnar. Í 5. sætinu á lista Hjörvars var einvígi Vals og Tindastóls um Íslandsmeistaratitilinn 2022. Eftir ótrúlegan fjórða leik á Sauðárkróki unnu Valsmenn oddaleik liðanna á Hlíðarenda. Hjálmarsleikurinn svokallaði en Hjálmar Stefánsson fór á kostum í leiknum. Hjörvar spólaði svo vel aftur í tímann og valdi úrslitaeinvígi Njarðvíkur og Grindavíkur fyrir þrjátíu árum í 4. sæti listans. Hann minntist þess að hafa hlustað á lýsingu frá fyrsta leiknum í útvarpi. Eftirminnilegt einvígi Snæfells og Keflavíkur um Íslandsmeistaratitilinn 2010 var í 3. sæti lista Hjörvars. Hólmarar urðu þá Íslandsmeistarar í fyrsta og eina sinn eftir að hafa unnið Keflvíkinga stórt í oddaleik suður með sjó. Klippa: Bónus Körfuboltakvöld Extra - Uppáhalds seríur Hjörvars Í 2. sæti listans var fyrsta sería Breiðabliks í úrslitakeppni í sögu félagsins. Blikar mættu þá Íslandsmeisturum Njarðvíkinga í átta liða úrslitum en töpuðu í oddaleik. „Ég hef svo sem ekki haldið eitthvað sérstaklega með Breiðabliki en þarna var allt liðið skipað strákum sem ég þekki. Þetta voru bara gaurar úr MK. Ég man eftir að hafa verið á leið á leik númer tvö og ég hugsaði: Ég vona að þeir tapi ekki með 30-40 stigum. Heyrðu, þeir vinna leikinn. XXX Rottweiler hundar í hálfleik, stappaður Smárinn,“ sagði Hjörvar um annan leikinn. Uppáhalds sería Hjörvars í úrslitakeppninni er milli KR og Njarðvíkur í undanúrslitum 2015. KR-ingar fóru í úrslit eftir ótrúlegan sigur í oddaleik í Vesturbænum. „Þetta var algjörlega meiri háttar sjónvarp og það er það sem körfuboltanum á Íslandi hefur tekist; að búa til þetta meiri háttar sjóv sem úrslitakeppnin er,“ sagði Hjörvar. Innslagið úr Bónus Körfuboltakvöldi Extra má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Bónus-deild karla Körfuboltakvöld Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Sjá meira