Ældi á hliðarlínunni Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 18. mars 2025 09:31 Tracy Morgan leið ekki vel á körfuboltaleik gærkvöldsins. Evan Agostini/Invision/AP) Bandaríski leikarinn Tracy Morgan veiktist skyndilega á hliðarlínunni þar sem hann fylgdist með leik New York Knicks og Miami í NBA deildinni í körfubolta í gærkvöldi. Hann ældi og fékk auk þess blóðnasir. Leikaranum var komið til aðstoðar og honum rúllað í burtu í hjólastól. Frá þessu greinir Page Six. Þar kemur fram að ekki hafi fengist svör frá talsmanni leikarans um það hvað hafi verið um að vera. Segir þar að leikarinn hafi rætt heilsufarsvandræði sín opinskátt undanfarin ár, hann hefur meðal annars þurft að kljást við sykursýki, undirgengist lifrarígræðslu áirð 2010 og auk þess lent í lífshættulegu bílslysi árið 2014. Tracy Morgan getting wheeled out from courtside at MSG .. bleeding from nose .. could barely stand up … hope he’s ok pic.twitter.com/E61zXqQQ8H— RealJoshBrownie (@realJoshBrownie) March 18, 2025 Í umfjöllun miðilsins segir að fresta hafi þurft körfuboltaleiknum um tíu mínútur vegna málsins. Á myndum sem deilt hefur verið á samfélagsmiðlum má sjá hvernig leikarinn ælir á gólfið á meðan áhyggjufullur vinur hans fylgist með. Þá segir vitni að hann hafi auk þess fengið blóðnasir og hafi í raun ekki getað staðið upp. Honum var komið til aðstoðar af bráðaliðum í Madison Square Garden höllinni og honum rúllað í burtu í hjólastól. Leikurinn fór að endingu 116-95 í vil heimamanna í Knicks. Morgan hefur um árabil verið einn helsti stuðningsmaður liðsins en leikarinn er líklega þekktastur fyrir hlutverk sitt í grínþáttunum 30 Rock auk þess sem hann lék í Saturday Night Live um árabil. Tracy Morgan threw up on the court pic.twitter.com/GjwjLLELG7— logan bartlett (@loganbartlett) March 18, 2025 Hollywood Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Lífið Fleiri fréttir Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira
Frá þessu greinir Page Six. Þar kemur fram að ekki hafi fengist svör frá talsmanni leikarans um það hvað hafi verið um að vera. Segir þar að leikarinn hafi rætt heilsufarsvandræði sín opinskátt undanfarin ár, hann hefur meðal annars þurft að kljást við sykursýki, undirgengist lifrarígræðslu áirð 2010 og auk þess lent í lífshættulegu bílslysi árið 2014. Tracy Morgan getting wheeled out from courtside at MSG .. bleeding from nose .. could barely stand up … hope he’s ok pic.twitter.com/E61zXqQQ8H— RealJoshBrownie (@realJoshBrownie) March 18, 2025 Í umfjöllun miðilsins segir að fresta hafi þurft körfuboltaleiknum um tíu mínútur vegna málsins. Á myndum sem deilt hefur verið á samfélagsmiðlum má sjá hvernig leikarinn ælir á gólfið á meðan áhyggjufullur vinur hans fylgist með. Þá segir vitni að hann hafi auk þess fengið blóðnasir og hafi í raun ekki getað staðið upp. Honum var komið til aðstoðar af bráðaliðum í Madison Square Garden höllinni og honum rúllað í burtu í hjólastól. Leikurinn fór að endingu 116-95 í vil heimamanna í Knicks. Morgan hefur um árabil verið einn helsti stuðningsmaður liðsins en leikarinn er líklega þekktastur fyrir hlutverk sitt í grínþáttunum 30 Rock auk þess sem hann lék í Saturday Night Live um árabil. Tracy Morgan threw up on the court pic.twitter.com/GjwjLLELG7— logan bartlett (@loganbartlett) March 18, 2025
Hollywood Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Lífið Fleiri fréttir Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira