Ósammála um Draymond Green: „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. mars 2025 16:30 Draymond Green liggur sjaldnast á skoðunum sínum. ap/Benjamin Fanjoy Tómas Steindórsson furðar sig á ummælum Draymonds Green, leikmanns Golden State Warriors, um Karl-Anthony Towns, leikmann New York Knicks, í hlaðvarpi sínu. Green hélt því fram að Towns þyrði ekki að mæta Jimmy Butler eftir uppákomu á æfingu Minnesota Timberwolves fyrir nokkrum árum. Towns var þó fjarri góðu gamni þar sem hún var í jarðarför sama dag og leikurinn fór fram. „Mér finnst bara enn og aftur fáránlegt að leikmenn sem eru að spila í deildinni séu líka með eitthvað podcast,“ sagði Tómas í Lögmáli leiksins sem verður sýnt klukkan 20:00 á Stöð 2 Sport 2 í kvöld. „Ég hef alveg verið podcast-megin í lífinu og ég veit að hann er bara að segja eitthvað. Hann heyrði þetta ekkert frá einhverjum. Hann bjó þetta bara til sjálfur. Ég held að það sé alveg klárt.“ Klippa: Lögmál leiksins - Hlaðvarp Draymons Green Leifur Steinn Árnason tók aðeins upp hanskann fyrir Green. „KAT er alveg ævintýralega linur. Það er ekki rangt. Ég fíla þegar leikmenn reyna að komast inn í hausinn á andstæðingum sínum,“ sagði Leifur. „Gerðu það innan vallar, ekki í einhverju podcasti sem þú ert með,“ sagði Tómas. Kjartan Atli Kjartansson spurði Leif hvort Green bæri enga ábyrgð á orðum sínum og hvort leikmenn mættu vera með podcast ef þeir væru nógu góðir. „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar en það er þannig,“ sagði Leifur. Lögmál leiksins verður sýnt á Stöð 2 Sport 2 klukkan 20:00 í kvöld. NBA Lögmál leiksins Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Sjá meira
Green hélt því fram að Towns þyrði ekki að mæta Jimmy Butler eftir uppákomu á æfingu Minnesota Timberwolves fyrir nokkrum árum. Towns var þó fjarri góðu gamni þar sem hún var í jarðarför sama dag og leikurinn fór fram. „Mér finnst bara enn og aftur fáránlegt að leikmenn sem eru að spila í deildinni séu líka með eitthvað podcast,“ sagði Tómas í Lögmáli leiksins sem verður sýnt klukkan 20:00 á Stöð 2 Sport 2 í kvöld. „Ég hef alveg verið podcast-megin í lífinu og ég veit að hann er bara að segja eitthvað. Hann heyrði þetta ekkert frá einhverjum. Hann bjó þetta bara til sjálfur. Ég held að það sé alveg klárt.“ Klippa: Lögmál leiksins - Hlaðvarp Draymons Green Leifur Steinn Árnason tók aðeins upp hanskann fyrir Green. „KAT er alveg ævintýralega linur. Það er ekki rangt. Ég fíla þegar leikmenn reyna að komast inn í hausinn á andstæðingum sínum,“ sagði Leifur. „Gerðu það innan vallar, ekki í einhverju podcasti sem þú ert með,“ sagði Tómas. Kjartan Atli Kjartansson spurði Leif hvort Green bæri enga ábyrgð á orðum sínum og hvort leikmenn mættu vera með podcast ef þeir væru nógu góðir. „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar en það er þannig,“ sagði Leifur. Lögmál leiksins verður sýnt á Stöð 2 Sport 2 klukkan 20:00 í kvöld.
NBA Lögmál leiksins Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Sjá meira