Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Magnús Jochum Pálsson og Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifa 15. mars 2025 21:03 Þriggja ára gamli brúnbjörninn Boki á leið í heilaskurðaðgerð í október. Wildwood Trust Evrópski brúnbjörninn Boki, sem gekkst undir heilaskurðaðgerð nýlega, er vaknaður úr dvala heill heilsu. Boki hafði glímt við regluleg flog og sjóntruflanir vegna uppsafnaðs vökva, sem setti þrýsting á heilann. Dýralæknar, sem segja aðgerðina brautryðjandi, óttuðust að ef hann yrði ekki skorinn upp áður en hann legðist í dvala myndi hann ekki vakna aftur. Í október gekkst björninn undir nærri sex klukkustunda aðgerð, sem læknirinn Romain Pizzi hafði aðeins framkvæmt einu sinni áður, í dýraverndunargarðinum Wildwood Trust, skammt frá Canterbury. Hinn þriggja ára gamli Boki lagðist síðan í dvala, vaknaði fyrir skömmu og virðist hafa náð sér algjörlega. Hann þarf ekki lengur að taka lyf og er við hestaheilsu. Enn sami gamli Boki Jon Forde, yfirmaður bjarnardeildarinnar hjá Wildwood, sagði við BBC að þrátt fyrir að Boki hafi „jafnað sig á ótrúlegan máta“ væri enn snemmt að fullyrða að hann væri alveg heilbrigður. Engin neikvæð merki hefðu þó sést á birninum. „Öll hans persónuleikaeinkenni eru enn þarna, hann er enn gamli Boki sem við elskum,“ sagði Forde. Björninn hafi staðið sig vel í þessum fyrsta dvala en hafi þó misst um 30 kíló. Starfsmenn Wildwood telja ástæðuna vera að hann óx svo mikið meðan hann svaf og því hafi mikil orka farið í vöxtnin. „Fyrsta verkefni okkar verður að setja smá þyngd aftur á hann,“ sagði Forde. Dýr Dýraheilbrigði Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Fleiri fréttir Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira
Dýralæknar, sem segja aðgerðina brautryðjandi, óttuðust að ef hann yrði ekki skorinn upp áður en hann legðist í dvala myndi hann ekki vakna aftur. Í október gekkst björninn undir nærri sex klukkustunda aðgerð, sem læknirinn Romain Pizzi hafði aðeins framkvæmt einu sinni áður, í dýraverndunargarðinum Wildwood Trust, skammt frá Canterbury. Hinn þriggja ára gamli Boki lagðist síðan í dvala, vaknaði fyrir skömmu og virðist hafa náð sér algjörlega. Hann þarf ekki lengur að taka lyf og er við hestaheilsu. Enn sami gamli Boki Jon Forde, yfirmaður bjarnardeildarinnar hjá Wildwood, sagði við BBC að þrátt fyrir að Boki hafi „jafnað sig á ótrúlegan máta“ væri enn snemmt að fullyrða að hann væri alveg heilbrigður. Engin neikvæð merki hefðu þó sést á birninum. „Öll hans persónuleikaeinkenni eru enn þarna, hann er enn gamli Boki sem við elskum,“ sagði Forde. Björninn hafi staðið sig vel í þessum fyrsta dvala en hafi þó misst um 30 kíló. Starfsmenn Wildwood telja ástæðuna vera að hann óx svo mikið meðan hann svaf og því hafi mikil orka farið í vöxtnin. „Fyrsta verkefni okkar verður að setja smá þyngd aftur á hann,“ sagði Forde.
Dýr Dýraheilbrigði Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Fleiri fréttir Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira