„Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Valur Páll Eiríksson skrifar 14. mars 2025 23:00 Andri Már Rúnarsson skoraði sitt fyrsta landsliðsmark á dögunum og ætlar að bæta við. Vísir/Bjarni „Það er alltaf gott að komast heim. Við spiluðum góðan leik en gerðum nokkur mistök sem við getum bætt. Við ætlum að gera það fyrir leikinn á morgun og erum bara vel stemmdir,“ segir Andri Már Rúnarsson, landsliðsmaður í handbolta, fyrir leik Íslands við Grikkland í Laugardalshöll á morgun. Andri Már skoraði sitt fyrsta landsliðsmark í fyrri leiknum í vikunni. Hann segir þar ákveðnu markmiði náð. „Tilfinningin var mjög góð. Þetta er búið að vera á listanum að ná þessu marki. Það er gott að hafa náð því og er klár í meira,“ segir Andri sem ætlar sér að nýta tækifærið í liðinu. Töluvert margir eru frá vegna meiðsla. „Maður verður að gera það. Auðvitað er leiðinlegt að það séu meiðsli og þetta eru stóru póstar sem eru frá. Samkeppnin er hörkugóð í þessu liði, en þegar svona tækifæri gefst þá verður maður að grípa það, þess vegna er maður í þessu,“ segir Andri. Andri er leikmaður Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni og leikur þar undir stjórn föður síns, fyrrum landsliðsmannsins Rúnars Sigtryggssonar. Vegna meiðsla hefur hlutverk hans stækkað, sem hann hefur nýtt vel og mikill uppgangur verið á hans leik á stóra sviðinu síðustu vikur. „Þetta hefur verið smá upp og niður hjá liðinu en persónulega hef ég fengið að spila mikið. Við lentum í meiðslum sem gerði það að verkum að ég fékk margar mínútur og ég þarf að sýna að þessar mínútur eigi rétt á sér. Ég er læra helling og er að spila fyrir framan fullar hallir. Það er tröppugangur í þessu og maður á aldrei að stoppa,“ segir Andri. Klippa: Upplifir drauminn í Þýskalandi Hann upplifi drauminn sem atvinnumaður í handbolta. „Það er alls ekki hægt að kvarta yfir því að vakna og hugsa bara um handbolta. Að fá að gera þetta alla daga og spila fyrir framan tíu þúsund manns, er bara draumur,“ segir Andri. Viðtalið má sjá í spilaranum að ofan. Landslið karla í handbolta Þýski handboltinn Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Sjá meira
Andri Már skoraði sitt fyrsta landsliðsmark í fyrri leiknum í vikunni. Hann segir þar ákveðnu markmiði náð. „Tilfinningin var mjög góð. Þetta er búið að vera á listanum að ná þessu marki. Það er gott að hafa náð því og er klár í meira,“ segir Andri sem ætlar sér að nýta tækifærið í liðinu. Töluvert margir eru frá vegna meiðsla. „Maður verður að gera það. Auðvitað er leiðinlegt að það séu meiðsli og þetta eru stóru póstar sem eru frá. Samkeppnin er hörkugóð í þessu liði, en þegar svona tækifæri gefst þá verður maður að grípa það, þess vegna er maður í þessu,“ segir Andri. Andri er leikmaður Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni og leikur þar undir stjórn föður síns, fyrrum landsliðsmannsins Rúnars Sigtryggssonar. Vegna meiðsla hefur hlutverk hans stækkað, sem hann hefur nýtt vel og mikill uppgangur verið á hans leik á stóra sviðinu síðustu vikur. „Þetta hefur verið smá upp og niður hjá liðinu en persónulega hef ég fengið að spila mikið. Við lentum í meiðslum sem gerði það að verkum að ég fékk margar mínútur og ég þarf að sýna að þessar mínútur eigi rétt á sér. Ég er læra helling og er að spila fyrir framan fullar hallir. Það er tröppugangur í þessu og maður á aldrei að stoppa,“ segir Andri. Klippa: Upplifir drauminn í Þýskalandi Hann upplifi drauminn sem atvinnumaður í handbolta. „Það er alls ekki hægt að kvarta yfir því að vakna og hugsa bara um handbolta. Að fá að gera þetta alla daga og spila fyrir framan tíu þúsund manns, er bara draumur,“ segir Andri. Viðtalið má sjá í spilaranum að ofan.
Landslið karla í handbolta Þýski handboltinn Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Sjá meira