Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 13. mars 2025 09:37 Egill kom Rikka heldur betur á óvart í stúdíói FM957 í morgun. Útvarps- og sjónvarpsmaðurinn Rikki G á stórafmæli í dag. Hann er fertugur í dag og kollegi hans Egill Ploder kom honum heldur betur á óvart í Brennslunni á FM957 í morgun. Hann fékk Karlakórinn Esju til að koma Rikka á óvart með afmælissöng og átti afmælisbarnið erfitt með að halda eftir tárunum að því loknu. Egill kom húfu fyrir á haus Rikka, þannig að hann sæi alveg örugglega ekki hvað átti sér stað í stúdíóinu. Þá var næst að skrúfa niður í Shawn Mendes, biðja hann afsökunar og bjóða Rikka að taka af sér húfu og heyrnartól. Rikka krossbrá líkt og myndbandið hér fyrir neðan sýnir. View this post on Instagram A post shared by FM957 (@fm957) „Ég veit ekki hvað ég á að segja hérna“ Rikki var heldur betur meyr að flutningi loknum en karlakórinn klappaði að sjálfsögðu fyrir okkar manni. „Hvern djöfullinn ertu að gera mér?!“ spurði hann Egil á léttum nótum eftir að hafa blásið á afmæliskertin. „Drengir, ég veit ekki hvað ég á að segja hérna. Heyrðu, ég er bara að fara að grenja. Þetta er of mikið. En kærar þakkir fyrir mig, shit, hvenær eru næstu tónleikar hjá ykkur?!“ spurði Rikki áður en hann fékk góðfúslegt leyfi til þess að setja á lag. Í klippunni hér fyrir ofan má því næst sjá hvernig Egill útskýrir skipulagninguna. Hann hafi heyrt í karlakórnum og ekki endilega átt von á því að jafn margir myndu hafa tök á að mæta líkt og varð raunin. „Þetta var of mikið Egill!“ segir Rikki á meðan hann þurrkar tárin úr augunum. Hann segist svo þakklátur fyrir að vera elskaður. „Nú þarf ég að fara að hugsa hvernig í fjandanum ég toppa þetta!“ segir Rikki og Egill bendir honum á að hann hafi tíu ár. Brennslan FM957 Tímamót Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Fleiri fréttir Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Sjá meira
Egill kom húfu fyrir á haus Rikka, þannig að hann sæi alveg örugglega ekki hvað átti sér stað í stúdíóinu. Þá var næst að skrúfa niður í Shawn Mendes, biðja hann afsökunar og bjóða Rikka að taka af sér húfu og heyrnartól. Rikka krossbrá líkt og myndbandið hér fyrir neðan sýnir. View this post on Instagram A post shared by FM957 (@fm957) „Ég veit ekki hvað ég á að segja hérna“ Rikki var heldur betur meyr að flutningi loknum en karlakórinn klappaði að sjálfsögðu fyrir okkar manni. „Hvern djöfullinn ertu að gera mér?!“ spurði hann Egil á léttum nótum eftir að hafa blásið á afmæliskertin. „Drengir, ég veit ekki hvað ég á að segja hérna. Heyrðu, ég er bara að fara að grenja. Þetta er of mikið. En kærar þakkir fyrir mig, shit, hvenær eru næstu tónleikar hjá ykkur?!“ spurði Rikki áður en hann fékk góðfúslegt leyfi til þess að setja á lag. Í klippunni hér fyrir ofan má því næst sjá hvernig Egill útskýrir skipulagninguna. Hann hafi heyrt í karlakórnum og ekki endilega átt von á því að jafn margir myndu hafa tök á að mæta líkt og varð raunin. „Þetta var of mikið Egill!“ segir Rikki á meðan hann þurrkar tárin úr augunum. Hann segist svo þakklátur fyrir að vera elskaður. „Nú þarf ég að fara að hugsa hvernig í fjandanum ég toppa þetta!“ segir Rikki og Egill bendir honum á að hann hafi tíu ár.
Brennslan FM957 Tímamót Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Fleiri fréttir Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Sjá meira