„Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. mars 2025 19:12 Janus Daði Smárason segir að það hafi ekkert komið á óvart í leik Grikkja. Vísir/Vilhelm Landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason var heilt yfir ánægður með leik íslenska karlalandsliðsins í handbolta eftir öruggan níu marka sigur gegn Grikkjum í undankeppni EM 2026 í dag. „Við gerðum bara það sem ætlast var til af liðinu og mættum til leiks í byrjun, spiluðum góða vörn og náðum að hlaupa á þá. Þetta var bara góður sigur,“ sagði Janus í viðtali við RÚV eftir leik. Alls voru átta leikmenn íslenska liðsins sem voru með liðinu á HM í janúar fjarverandi og tveir að auki sem eru alla jafna hluti af liðinu. Janus segir liðið hafa leyst vel úr þessari svokölluðu manneklu. „Maður er kannski ekkert með margar mínútur með öllum í hópnum og þú finnur það alveg. En við gerðum þetta bara vel og erum líka að breikka hópinn okkar með þessu. Það er frábært að fá fleiri gaura inn í systemið. Svo erum við líka bara að reyna að búa til eitthvað og mér fannst við halda áfram að gera það í dag.“ Þá segir Janus að gríska liðið hafi ekki gert neitt sem kom á óvart í leik dagsins. „Nei,“ sagði Selfyssingurinn einfaldlega er hann var spurður út í hvort Grikkirnir hefðu komið íslenska liðinu á óvart. Ísland og Grikkland mætast öðru sinni í Laugardalshöll næstkomandi laugardag og Janus býst við að uppleggið verði svipað þá. „Við getum alveg tekið fullt af atriðum úr þessum leik sem við hefðum getað gert enn betur. En bara að komast heim og spila í höllinni fyrir framan okkar fólk og bara labba í burtu með gott bragð í munninum,“ sagði Janus að lokum. Landslið karla í handbolta EM karla í handbolta 2026 Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Fleiri fréttir Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi Sjá meira
„Við gerðum bara það sem ætlast var til af liðinu og mættum til leiks í byrjun, spiluðum góða vörn og náðum að hlaupa á þá. Þetta var bara góður sigur,“ sagði Janus í viðtali við RÚV eftir leik. Alls voru átta leikmenn íslenska liðsins sem voru með liðinu á HM í janúar fjarverandi og tveir að auki sem eru alla jafna hluti af liðinu. Janus segir liðið hafa leyst vel úr þessari svokölluðu manneklu. „Maður er kannski ekkert með margar mínútur með öllum í hópnum og þú finnur það alveg. En við gerðum þetta bara vel og erum líka að breikka hópinn okkar með þessu. Það er frábært að fá fleiri gaura inn í systemið. Svo erum við líka bara að reyna að búa til eitthvað og mér fannst við halda áfram að gera það í dag.“ Þá segir Janus að gríska liðið hafi ekki gert neitt sem kom á óvart í leik dagsins. „Nei,“ sagði Selfyssingurinn einfaldlega er hann var spurður út í hvort Grikkirnir hefðu komið íslenska liðinu á óvart. Ísland og Grikkland mætast öðru sinni í Laugardalshöll næstkomandi laugardag og Janus býst við að uppleggið verði svipað þá. „Við getum alveg tekið fullt af atriðum úr þessum leik sem við hefðum getað gert enn betur. En bara að komast heim og spila í höllinni fyrir framan okkar fólk og bara labba í burtu með gott bragð í munninum,“ sagði Janus að lokum.
Landslið karla í handbolta EM karla í handbolta 2026 Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Fleiri fréttir Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi Sjá meira