Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 12. mars 2025 13:31 Bradley Cooper og Gigi Hadid í New York. Getty Fyrirsætan Gigi Hadid hefur hingað til haldið ástarlífi sínu utan sviðsljóssins, en í nýju forsíðuviðtali við tímaritið Vogue ræðir hún nú í fyrsta sinn opinberlega um kærasta sinn, leikarann Bradley Cooper. Hadid og Cooper byrjuðu saman í lok ársins 2023 og hafa síðan þá reynt að halda því utan sviðsljóssins. Fyrstu sögusagnirnar spruttu upp í október sama ár þegar þau sáust saman á veitingastaðnum Via Carota í New York. Í janúar 2024 staðfestu þau samband sitt opinberlega með því að ganga hönd í hönd um götur London. Það kom því mörgum á óvart þegar Hadid rauf þögnina um ástina í umræddu viðtali við Vogue. Hingað til hafa þau hvorki rætt samband sitt opinberlega né mætt saman á viðburði, þótt paparazzi-ljósmyndarar hafi stundum náð þeim á mynd á götum New York-borgar. Í viðtalinu kemur fram að parið hafi kynnst í barnaafmæli hjá sameiginlegum vinum. „Þú vilt gefa þér sjálfri venjulega reynslu af stefnumótum,“ sagði Hadid. „Og jafnvel fyrir vini mína sem eru ekki í sviðsljósinu getur það verið erfitt. Hvert ferðu? Hvernig byrjarðu að kynnast nýju fólki? Og svo bætist við enn ein áskorunin, sem snýr að persónuvernd og öryggi. Maður vill trúa því að fólk standi með manni og deili engum upplýsingum með TMZ eða á Deuxmoi, en maður getur aldrei verið viss.“ „Að deila sambandinu opinberlega er einfaldlega ekki hluti af því hvernig við erum saman, af hvaða ástæðu sem það kann að vera,“ segir Hadid. Hún segri frá því hvernig Cooper kom inn í líf hennar á réttum tíma. „Lykilatriðið er að komast á þann stað að vita hvað maður vill og á skilið í sambandi, og að finna einhvern sem er á sama stað í lífinu. Og að vinna í sjálfum sér til að verða besti mögulegi makinn fyrir hvort annað.“ Hadid segist bera mikla virðingu fyrir Cooper. „Hann gefur mér svo mikið, hvatningu og einfaldlega trú á sjálfri mér. Ég er bara virkilega heppin. Það er besta orðið til að lýsa þessari tilfinningu.“ Hadid á fjögurra ára dóttur, Khai, með söngvaranum Zayn Malik, og Cooper á sjö ára dóttur, Leu, með fyrirsætunni Irinu Shayk. Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Tíska og hönnun Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Söguleg rappveisla í Laugardalnum Tónlist Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Lífið Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Lífið Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Fleiri fréttir Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Sjá meira
Hadid og Cooper byrjuðu saman í lok ársins 2023 og hafa síðan þá reynt að halda því utan sviðsljóssins. Fyrstu sögusagnirnar spruttu upp í október sama ár þegar þau sáust saman á veitingastaðnum Via Carota í New York. Í janúar 2024 staðfestu þau samband sitt opinberlega með því að ganga hönd í hönd um götur London. Það kom því mörgum á óvart þegar Hadid rauf þögnina um ástina í umræddu viðtali við Vogue. Hingað til hafa þau hvorki rætt samband sitt opinberlega né mætt saman á viðburði, þótt paparazzi-ljósmyndarar hafi stundum náð þeim á mynd á götum New York-borgar. Í viðtalinu kemur fram að parið hafi kynnst í barnaafmæli hjá sameiginlegum vinum. „Þú vilt gefa þér sjálfri venjulega reynslu af stefnumótum,“ sagði Hadid. „Og jafnvel fyrir vini mína sem eru ekki í sviðsljósinu getur það verið erfitt. Hvert ferðu? Hvernig byrjarðu að kynnast nýju fólki? Og svo bætist við enn ein áskorunin, sem snýr að persónuvernd og öryggi. Maður vill trúa því að fólk standi með manni og deili engum upplýsingum með TMZ eða á Deuxmoi, en maður getur aldrei verið viss.“ „Að deila sambandinu opinberlega er einfaldlega ekki hluti af því hvernig við erum saman, af hvaða ástæðu sem það kann að vera,“ segir Hadid. Hún segri frá því hvernig Cooper kom inn í líf hennar á réttum tíma. „Lykilatriðið er að komast á þann stað að vita hvað maður vill og á skilið í sambandi, og að finna einhvern sem er á sama stað í lífinu. Og að vinna í sjálfum sér til að verða besti mögulegi makinn fyrir hvort annað.“ Hadid segist bera mikla virðingu fyrir Cooper. „Hann gefur mér svo mikið, hvatningu og einfaldlega trú á sjálfri mér. Ég er bara virkilega heppin. Það er besta orðið til að lýsa þessari tilfinningu.“ Hadid á fjögurra ára dóttur, Khai, með söngvaranum Zayn Malik, og Cooper á sjö ára dóttur, Leu, með fyrirsætunni Irinu Shayk.
Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Tíska og hönnun Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Söguleg rappveisla í Laugardalnum Tónlist Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Lífið Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Lífið Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Fleiri fréttir Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Sjá meira