Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Atli Ísleifsson skrifar 12. mars 2025 07:29 Formaður stjórnar SÍA er Anna Kristín Kristjánsdóttir f.h. Hvíta hússins. Meðstjórnendur eru Selma Rut Þorsteinsdóttir f.h. Pipar\TWBA, Högni Högnason f.h. Hér & Nú og Hrafn Gunnarsson f.h. Brandeburg. Að auki er fulltrúi ENNEMM, Hafsteinn Hafsteinsson, í stjórn, en hann er ekki á myndinni. SÍA Fagleg ánægja og stolt starfsmanna auglýsingastofa er hátt hér á landi og í takt við evrópskt meðaltal. Bjartsýni starfsfólks á framtíð greinarinnar er meiri en annars staðar í Evrópu en á sama tíma finnur starfsfólk fyrir mestri streitu. Þetta er meðal þess sem fram kemur í viðhorfskönnun EACA (European Association of Communications Agencies), regnhlífarsamtökum um 2.500 evrópskra auglýsingastofa. Samband íslenskra auglýsingastofa (SÍA) er fullgildur aðili að samtökunum. Í tilkynningu frá SÍA segir að könnunin, sem náði til tæplega fjögur þúsund fagaðila, starfsmanna auglýsingastofa í 25 Evrópulöndum, sýni að íslenskar stofur séu með sterka sérstöðu: Fagleg ánægja og stolt starfsmanna er hátt og í takt við evrópskt meðaltal (70%) Bjartsýni íslenskra starfsmanna á framtíð greinarinnar er 80% sem er yfir evrópska meðaltalinu (70%). Íslenskt starfsfólk finnur fyrir mestri streitu allra þátttökuþjóða eða 80% en meðaltalið er 67%. Rekstrarhæfi/arðsemi stofa er skilgreind sem stærsta áskorunin fyrir 2025, jafnt á Íslandi sem og í Evrópu. Haft er eftir Önnu Kristínu Kristjánsdóttur, formanni SÍA, að niðurstöðurnar gefi mikilvæga innsýn í stöðu íslenskra stofa. „Við sjáum að íslenskt fagfólk er metnaðarfullt og bjartsýnt, vinnustaðamenning er sterk, en hátt streitustig er áhyggjuefni sem við þurfum að takast á við. Það er áhugavert að sjá Ísland skora svona hátt á álagi og streitu, ekki síst þar sem við búum við styttri vinnuviku en flest ef ekki öll samanburðarlöndin. Á sama tíma helst stolt í starfi og bjartsýni á greinina hátt. Aðild okkar að EACA gefur okkur nú tækifæri til að læra af evrópskum systurfélögum um bestu leiðir til að styðja við starfsfólkið okkar og auka rekstrahæfi,“ segir Anna Kristín. Innan SÍA í dag eru Brandenburg, ENNEMM, Hér&Nú, Hvíta húsið, Kontor, Peel og Pipar/TBWA. Í tilkynningunni segir að aðild SÍA að EACA veiti íslenskum auglýsingastofum aðgang að evrópsku fagsamfélagi, þekkingu og tengslaneti sem spanni þrjátíu lönd og 120.000 fagaðila. Sem hluti af þessu samstarfi tóku íslenskar auglýsingastofur í fyrsta sinn þátt í árlegri viðhorfskönnun EACA, sem veiti einstaka innsýn í stöðu íslenska auglýsingamarkaðarins í evrópsku samhengi. Auglýsinga- og markaðsmál Streita og kulnun Vinnumarkaður Mest lesið Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Atvinnulíf Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Viðskipti erlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Sjá meira
Þetta er meðal þess sem fram kemur í viðhorfskönnun EACA (European Association of Communications Agencies), regnhlífarsamtökum um 2.500 evrópskra auglýsingastofa. Samband íslenskra auglýsingastofa (SÍA) er fullgildur aðili að samtökunum. Í tilkynningu frá SÍA segir að könnunin, sem náði til tæplega fjögur þúsund fagaðila, starfsmanna auglýsingastofa í 25 Evrópulöndum, sýni að íslenskar stofur séu með sterka sérstöðu: Fagleg ánægja og stolt starfsmanna er hátt og í takt við evrópskt meðaltal (70%) Bjartsýni íslenskra starfsmanna á framtíð greinarinnar er 80% sem er yfir evrópska meðaltalinu (70%). Íslenskt starfsfólk finnur fyrir mestri streitu allra þátttökuþjóða eða 80% en meðaltalið er 67%. Rekstrarhæfi/arðsemi stofa er skilgreind sem stærsta áskorunin fyrir 2025, jafnt á Íslandi sem og í Evrópu. Haft er eftir Önnu Kristínu Kristjánsdóttur, formanni SÍA, að niðurstöðurnar gefi mikilvæga innsýn í stöðu íslenskra stofa. „Við sjáum að íslenskt fagfólk er metnaðarfullt og bjartsýnt, vinnustaðamenning er sterk, en hátt streitustig er áhyggjuefni sem við þurfum að takast á við. Það er áhugavert að sjá Ísland skora svona hátt á álagi og streitu, ekki síst þar sem við búum við styttri vinnuviku en flest ef ekki öll samanburðarlöndin. Á sama tíma helst stolt í starfi og bjartsýni á greinina hátt. Aðild okkar að EACA gefur okkur nú tækifæri til að læra af evrópskum systurfélögum um bestu leiðir til að styðja við starfsfólkið okkar og auka rekstrahæfi,“ segir Anna Kristín. Innan SÍA í dag eru Brandenburg, ENNEMM, Hér&Nú, Hvíta húsið, Kontor, Peel og Pipar/TBWA. Í tilkynningunni segir að aðild SÍA að EACA veiti íslenskum auglýsingastofum aðgang að evrópsku fagsamfélagi, þekkingu og tengslaneti sem spanni þrjátíu lönd og 120.000 fagaðila. Sem hluti af þessu samstarfi tóku íslenskar auglýsingastofur í fyrsta sinn þátt í árlegri viðhorfskönnun EACA, sem veiti einstaka innsýn í stöðu íslenska auglýsingamarkaðarins í evrópsku samhengi.
Auglýsinga- og markaðsmál Streita og kulnun Vinnumarkaður Mest lesið Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Atvinnulíf Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Viðskipti erlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Sjá meira